Leita í fréttum mbl.is

Ţess vegna gengur Ólafur

“No good decision was ever made in a swivel chair”

"Engin góđ ákvörđun hefur nokkru sinni orđiđ til í skrifborđsstól"

- George S. Patton

Stjórnmálamenn taka lýđveldis-ákvarđanir og starfa undir vćngjum Íslenska Lýđveldisins. Ólafur Forseti tekur hins vegar ákvarđanir sem í eđli sínu snúast um Lýđveldiđ. Ţarna er stór munur á. Mjög stór. Og til ađ vita ţetta, ţá ţarf mađur ađ ganga all mikiđ

Ţetta veit Ólafur forseti vel og ţađ er jú ţess vegna ađ hann er Forsetinn. Ólafur gengur nefnilega. Hann gengur göngur sínar fyrir utan kassann. Á göngum sínum funderar hann og virđir fyrir sér kassann utanfrá. Horfir yfir til ostaklukkunnar ţar sem skattaskjóliđ fyrir Eignarhaldsfélag Skríls yfir Austurvelli hefur skattalegt lögheimili sitt og varnarţing. Hann sér líka, úr fjarlćgđ eins og ég, ófriđarsúluna er lýsir höfuđborginni sem táknrćnn og nútímalega fáfróđur óviti hennar

Ţađ er ađ mestu leyti gott ađ Ólafur Ragnar hefur gert ţjóđinni ţađ alveg ljóst ađ ekki er lengur sama hver býđur sig fram til forsetakjörs. Hann hefur hćkkađ ţröskuldinn upp í embćttiđ. Og ţađ var nauđsynlegt, ţví tímar eru tvennir. Og ţađ er rétt sem hann segir, ađ flug gullinna vćngja hins unga Lýđveldis Íslendinga, á flugi ţess um öruggan himinn algerrar ţjóđarsáttar um flest mikilvćgt, hefur breyst mjög til hins verra og óstöđugra. Ţökk sé međal annars ófriđarsúludansi

Íslenska ţjóđin stendur nú á ţeim stökkpalli inn í góđa framtíđ sem forfeđur okkar byggđu upp og sköffuđu henni. En sjá, skyndilega er komiđ fullt af ofdekruđu og blindu fólki upp á stökkpallinn, en sem ţví miđur, vinnur ţar dag og nótt viđ ađ skjóta göt á gyllta vćngina, sprengja til skrokkinn og rífa pallinn, til ţess eins ađ eyđileggja dýrgripinn okkar, Íslenska Lýđveldiđ

Fyrir mig yrđi Ólafur góđur forseti. Hann gengur og er utan kassans. Hann er ekki fullkominn, en samt mjög góđur. Viđ ţurfum svona góđan og reyndan mann. Viđ ţurfum ekki fullkominn mann, ţví ţannig mađur getur ekki batnađ

Fyrri fćrsla

Blađamanna-bananastéttin og markađurinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband