Leita í fréttum mbl.is

Pólitísk fjárkúgun, er ţađ rétta orđiđ?

Ég hef séđ hannađ viđtal viđ ţjóđkjörinn forsćtisráđherra Íslands, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson. Viđtaliđ var tekiđ međ ţví ađ veita honum fyrirsát

Eftir ađ hafa horft á ţađ kemst ég ekki hjá ţeirri ömurlegu tilfinningu ađ DDRÚV stundi pólitíska fjárkúgun sem skattafjármagnađur fjölmiđill vinstrimanna á Íslandi. Takiđ eftir ađ ég skrifa ekki ađ ţeir stundi pólitíska fjárkúgun. Ég skrifa hins vegar ađ ţađ er sú tilfinning sem ég fć. Ţađ óbragđ sem ég fć í munninn

Og óbragđiđ fć ég vegna ţess ađ ţeir sem taka viđtaliđ gera ţađ á fölskum forsendum. Ţeir sitja međ ţýfi og nota ţýfiđ á pólitíska andstćđinga sína. Ţeir grćđa líka peninga á ţýfinu. Dönsk skattayfirvöld hafa til dćmis af prinsipp-ástćđum neitađ ađ kaupa ţetta ţýfi og segja ađ ţađ sé vegna ţess ađ ţýfiđ sé ţýfi og ađ réttaröryggiđ vegi ţyngra

Viđ vitum öll hvernig ţessi fréttastofa er innréttuđ og ţeir voru ekki í leit ađ neinum sannleika um neitt ţegar ţeir birta ţetta gamla viđtal međ ţví ađ klippa ţađ inn í hannađa atburđarrás sem ţeir hafa unniđ ađ međ annarlegum ásetningi. Fyrir mér lítur ásetningur ţeirra ţannig út: ţ.e. sem annarlegur

Ţeir einir vita hvađ er í ţýfinu, sem framvegis verđur líklega taliđ fram sem óefnisleg eign (goodwill) í eigna-uppgjöri einkahlutafélagsins Reykjavik Media ehf. Tilgangur hlutafélagsins er framleiđsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni. Ţýfiđ gćti ţannig aukiđ virđi félagsins ef ţađ verđur selt áfram

Viđtaliđ er í mínum augum eins og sérhönnuđ pöntunarvinna fyrir pólitískan viđskiptavin. Taka ţýfi, vinna úr ţví međ leynd og nota ţađ sem pólitíska ógn. Ekkert nýtt kemur fram nema ţetta viđtal, skilst mér

Gögnum er stoliđ og ţýfiđ er selt. Kaupandinn gerir sér mat úr ţeim og notar ţau til ađ ţéna á ţeim og til ađ nota ţau sem pólitíska ógn međ ađstođ erlendra ađila, sem vinna međ ţeim viđ ađ byggja upp pólitíska ógn. Ţađ er ţađ óbragđ sem ég fć í munninn eftir ađ hafa séđ viđtaliđ. Óheiđarleg vinnubrögđ sem minna á mafíuađferđir er bragđtegundin sem ég fć í munninn

Allir sem hugsa, vita ađ pólitísk grćđgi er mörgum sinnum verri og hćttulegri en fjárhagsleg. Sú grćđgi virđist mér vera hér ađ verki. Pólitísk grćđgi og lítiđ annađ

Mikiđ skil ég vel eftir ţetta, ađ forsćtisráđherrann skuli ekki vilja tala viđ DDRÚV.

Enginn reynir ađ draga pólitískan heiđarleika forsćtisráđherrans í efa. Enda er ţađ ekki hćgt

Fyrri fćrsla

Forsćtirsáđherra vill auđvitađ ekki tala viđ DDRÚV ríkisskattaskjól Vinstirmanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ eru fleiri međ óbragđ í munni Gunnar. Ţađ óţćgilegasta viđ ţáttinn var ađ sjá hatriđ brenna á "fréttamanninum" Jóhannesi og ţáttur RÚV í ţví. 

Stjórnarţingmenn eiga ađ sniđganga RÚV héđan í frá. Láta húsbćndum RÚV eftir ađ veita ţar viđtöl. Kannski ţá, opnast augu ţeirra allra tregustu.

Ragnhildur Kolka, 4.4.2016 kl. 07:44

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ađferđin virđist lúalega röng hjá Jóhannesi. Svo er hann kominn af spurningastiginu í lokin, međan SDG er ađ hrekjast út af vettvangsstađ viđtalsins, og hreytir í Sigmund sínum dćmandi orđum, birtandi ţar međ sínar eigin fordóma-forsendur. Svo er viđtaliđ sett í óviđeigandi samhengi.

En upplýsast ţarf til fulls, hvađ kona Sigmundar og hann sjálfur eiga í heild erlendis og hvort og hvernig ţau hafi goldiđ af ţví skatta til Íslands. Út í hött er, ađ ţau geti orđiđ samsek einhverjum mafíósum sem stunduđu peningaţvćtti. Ţađ saknćmasta hjá Sigmundi gćti orđiđ, ađ hann hafi ekki upplýst nógu vel um málin, án ţess ađ hafa ţó hagnazt međ ţví fjárhagslega og án ţess ađ ţađ hugsanlega brot hafi faliđ í sér eitthvađ sem brjóti í bága viđ neitt refsiákvćđi.

Jón Valur Jensson, 4.4.2016 kl. 08:20

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur

Fyrir mér hefur DDRÚV eyđilagt "hiđ pólitíska viđtal" fjölmiđilsins viđ kjörna fulltrúa fólksins í landinu. Samtal stjórnmálamanna viđ ţjóđina. Og ţađ virđist eingöngu gert af hefndarhug.

Verst finnst mér ađ vera gerđur međsekur međ ţví ađ vera gert skylt ađ fjármagna pólitíska dagskrá DDRÚV. Ţađ er ömurlegt hlutskipti.

Ég fyrirlít svona skattlagningu. Hún er ömurleg. Hún tryggir ríki í ríkinu líf sitt.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.4.2016 kl. 10:39

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jóhannes smyglađi sér inn í viđtaliđ! Eins og Páll Vilhjálmsson bendir á, voru tildrög ţess allt önnur en halda mćtti af hinum klippta og skorna ţćtti Jóhannear, ţví ađ ađfararorđ sćnska blađamannsins, eins og ţau komu fram í útgáfu Aftenposten, fólu í sér ađ hann hygđist rćđa almennt uppgjöriđ viđ hruniđ og endurreisnina í kjölfariđ, ekki ţađ, sem ţessu viđtali var svo snúiđ upp í. Og ţađ er rétt athugađ hjá Arnţrúđi Karlsdóttur núna í Útvarpi Sögu, ađ "ţetta er sviđsetning, ţetta viđtal viđ hann."

Mönnum ţykir sumum fréttnćmt, ađ forsćtisráđherrann hafi stađiđ upp í viđtalinu, en ţegja svo um hitt, ađ Jóhannes brýtur ţarna reglur Rúv (og alţjóđlegar reglur blađamanna) um sanngjörn vinnubrögđ fréttamanna gagnvart viđmćlendum sínum og ryđst jafnvel inn í viđtal annars manns viđ ráđherrann til ađ herja á um spurningar til hans um ţađ sem hann var ekki búinn undir. Ekki hafđi Sigmundur samţykkt neitt viđtal viđ Jóhannes!

Svo birtir Kstljós ţetta, eins og Jóhannes matreiddi ţađ, og kostar allt saman og gerist ţar međ samsekt Jóhannesi um ţessi brot gegn góđri blađamennsku!

Jón Valur Jensson, 4.4.2016 kl. 11:34

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ađ sögn ţeirra sem ţekkja ţetta IJIC (In­ternati­onal Consorti­um of In­vestigati­ve Journa­lists) betur en ég, ţá stendur á stöđum á netinu í dag ađ peningatankurinn Geroge Soros sé fjárhagslegur stuđningsmađur á bak viđ ţá međ sín auđćfi og sem enginn veit hvađan koma.

Gunnar Rögnvaldsson, 4.4.2016 kl. 12:22

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Afsakiđ: George Soros heitir tankurinn víst. Ţá er hćgt ađ velta vögnum yfir skotmarkinu (ađ ná til og rústa Vladimir Pútin)

Gunnar Rögnvaldsson, 4.4.2016 kl. 12:30

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ađalstöđvar IJIC (In­ternati­onal Consorti­um of Investigati­ve Journa­lists) eru í Washington. Ef til vill útskýrir nćrvera George Soros stađsetninguna í Washington og ennfremur gćti ađkoma hans útskýrt hvers vegna engin merkileg bandarísk nöfn eru á listanum. Listinn hefur ef til vill veriđ skrúbbađur til ađ tryggja fjármagn frá Soros sem nćstum örugglega er tilkomiđ á hinn vafasama máta.

Ţegar mađur hugsar til George Soros í sambandi viđ ţetta mál, ţá dettur mér ósjálfrátt í hug ađ hér sé fyrst og fremst um atlögu gegn Vladimir Pútín ađ rćđa og ađ rústa hinu alţjóđlega fjármálakerfi til ađ geta grćtt á falli ţess.

Ţađ er erfitt ađ ţéna peninga í bjarnarmarkađi sem varađ hefur viđstöđulaust síđan 1. janúar 2000, er dot.com bólan kastađi veröldinni til á slćman hátt og sem veröldin hefur ekki enn náđ sér upp úr.

Gunnar Rögnvaldsson, 4.4.2016 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband