Leita í fréttum mbl.is

Furðulega léleg framkoma við Rússland

Drepinn í fallhlíf sinni.

Það er alls ekki sniðugt að snúa NATO-bökum saman gegn Rússlandi. Sérstaklega ekki þegar að NATO-bak Tyrklands er svartara en bak Rússlands, á þann mælikvarða sem notaður er við mælingar á Rússlandi

Þetta er ekki nógu gott. Og þetta boðar ekki gott. Og þetta er vanhugsað eins og refsiaðgerðirnar gegn Rússlandi. Fyrir mér er þetta óskiljanleg stefna. Skil þetta bara ekki

Fyrri færsla

ESB-framfarir: fjöldamorðingjar starfa í París en búa í Brussel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei Gunnar minn þú skilur ekki heimskulega vendingu fyrirbæris,sem stofnað var til varnar þroskuðum lýðræðisríkjum. Það undrar mig ekki. 

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2015 kl. 05:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband