Leita í fréttum mbl.is

Bí bí og miđstýrt púff

Sovét  ESB  Kína

"Ég nýt ţessa, ég nýt ţessa." Og hún hafđi rétt fyrir sér.

Fyrst voru ţađ Sovétríkin sem áttu ađ keyra Bandaríkin niđur í ekki neitt. Sovétríkin eru hins vegar ekki til lengur. Bara brunarústir ţeirra

Svo var ţađ japanska kraftaverkiđ sem átti ađ sýna fram á ađ Bandaríkin vćru krónískt biluđ og föst. Nú er Japan ađ hverfa. Allt er ţar hruniđ, varanlega hruniđ til frambúđar og ţjóđin orđin geld eins og sú ţýska, vegna svartrar framtíđar

Svo var ţađ miđstýrt Evrópusambandiđ og evrusvćđi ţess sem átti loksins ađ skófla Sámi frćnda fram af brúninni og niđur í ekki neitt, sem máli skipti. Nú er ESB hins vegar orđiđ kommabćli sósíalista Sovétríkjanna og versta efnahagsvćđi veraldar. Og ófriđarhorfur ţar hafa tekiđ heldur betur viđ sér samkvćmt nákvćmri spá frú Margrétar Thatcher, um ađ dagar miđstjórnar-hannađra gerviríkja vćru algerlega liđnir. Ţađ sagđi hún, međ öryggi og réttu, viđ ESB í Haag ţegar áriđ 1992 - og jafnvel fyrr

Og nú er miđstýrt Kína kommúnistanna komiđ á koppinn stóra, ađ gera á sig út og suđur, en ţó mest niđur, niđur og niđur. Ţađ var nú svo međ ţann fulla bolla af kommatittum

Já, bć bć og púff!

Simon Johnson: The US Still Runs the World

Fyrri fćrsla

Er nýi Kínamúrinn fullbyggđur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Alltaf jafn gaman ađ heyra í Lady Thatcher gefa sölumönnum evrunnar einn á kjammann. Og vita, nú tuttugu og fimm árum síđar, ađ hún hafđi fullkomlega rétt fyrir sér.

Ragnhildur Kolka, 31.8.2015 kl. 14:04

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur

Já. Frú Thatcher vissi mćta vel hvađa ömurlegu hvatar lágu ađ baki 1) stofnun ESB međ Rómarsáttmálanum 1957 og síđar 2) stofnun EMS, ECU og síđar ERM 1977 sem leiddi af sér 3) evru 1993, međ Maastricht sáttmálanum.

Hún vissi vel allt um fyrirbćrin númer 2 og 3 sem fćddust í hausnum á sósíalistanum Helmut Schmidt kanslara Ţýskalands, ţvert á margt sem sagt og ritađ hefur veriđ um stofnun allra ţessara ţrepa međ gúrku ađferđinni, inn í gengum bakdyrnar.

Og heimsókn hins sama kanslara í ađalstöđvar ţýska seđlabankans í nóvember 1978, og sjálft umrćđuefni ţess sögulega og stökkbreytandi fundar fyrir örlög Evrópu inn í framtíđina. Fundur sem var sögulega mikilvćgur og sem almenningur gat ekki vitađ um né mátti vita um, en sem frú Thatcher vissi allt um í krafti embćttis síns, en gat ekki sagt opinberlega.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.8.2015 kl. 22:53

3 Smámynd: Aztec

Gunnar, ég hef oft horft á útsendingar frá House of Commons og notiđ ţess. Mađur er alltaf ađ búast viđ ađ ţađ komi pappírsskutlur fljúgandi ţvert yfir salinn.

Mikiđ vildi ég ađ Alţingi vćri svona líflegt í stađ ţess ađ vera drepleiđinlegt samansafn af zombies.

Aztec, 31.8.2015 kl. 23:37

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Forseta Alţingis yrđi bara kennt um lélega "fundarstjórn", kćmi einhver annar en freyđandi Össur og kjörinn hnefi Steingríms fljúgandi ţvert yfir salinn, Aztek. Ţessir hafa einkaleyfi.

Og svo eru ţađ allir smart-símarnir Aztec. Nóg ađ gera í leikjunum ţar. Tertis og allt hitt mađur

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2015 kl. 05:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband