Leita í fréttum mbl.is

Hvađa vextir eru of hátt uppi á Íslandi Ásmundur?

Eru ţađ innlánsvextir sem eru of háir? Nei, varla

Raunvextir á óverđtryggđum húsnćđislánum hér eru lćgri en á Írlandi. Og útlánavextir lána međ engu veđi hér á landi, eru mun lćgri en á Írlandi, ţar sem raunvextir á ţannig lánum eru 10-14 prósent á ári í jafnvel neikvćđri verđbólgu. Sömu sögu er ađ segja um lán án veđs í Danmörku. Og ţar eru svo gott sem engir vextir á innlánum. Rekstrarlán til fyrirtćkja ţar í landi eru einnig á 8-16 prósent vöxtum í svo gott sem neikvćđri verđbólgu

Ţađ er ekki hćgt ađ bera raunvexti á húsnćđislánum hér á landi saman viđ hvađa land sem er. Til dćmis alls ekki viđ Danmörku, sem er međ mölbrotiđ húsnćđislánakerfi á síđasta snúningi og sem mun leiđa til ţjóđargjaldţrots neiti markađurinn ađ taka lengur ţátt í ţeim sirkus. Ţriggja til fjögurra prósentustiga hćkkun myndi gera út af viđ landiđ

Ţađ voru kjarasamningar Ríkisins viđ lćkna sem slitu akkerisfestar verđbólguvćntinga. Ţá ţegar hefđi Seđlabankinn átt ađ hćkka stýrivexti umsvifalaust til ađ komast mćtti hjá ţeirri verđbólguvćntingaskriđu sem leiddi til launahćkkana á almennum markađi, sem ultu hér sem tćrđar beinagrindur úr úr skápunum, án ţess ađ nokkur áţreifanleg og raunveruleg innistćđa vćri fyrir ţeim, önnur en huggulegheit

En ţar sem seđlabankastjórnin ekur um í hjólastól íklćdd magabelti, axlaböndum og haftaspelkum, ţá hefur allt heilabú hennar pressast sem kósýgas út í gegnum ózonholu 13 manna stíflađs nefs. Hvađa vextir hannađir af nefnd eru of hátt uppi fyrir svoleiđis huggulegheit? Engir

Seđlabankastjórn er ekki vísindi. Hún er handverk sem byggir á ţefnćmni skilvirks nefs. Nóg er ađ hafa bara einn mann međ virkt nef til ţess. Einn mann sem mćtir á réttum tíma til ţefja

Svo er gott ađ muna eftirfarandi: ţví lćgri vextir, ţví hćrra húsnćđisverđ. Ekkert fćst hér ókeypis

Fyrri fćrsla

Vaxtasprotar lögregluríkis ESB og EES


mbl.is Vandinn er verđtryggingin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst ţú tala illa Má seđlabankstjóra. Ţađ má segja ađ hagfrćđin hafi hruniđ ansi hressilega í áliti ţjóđarinnar misserin eftir hrun.

Ţegar ţeir stigu fram í röđum og svöruđu frćđilegum spurningum fréttamanna eftir flokkspólitískum línum. 

Ég er reyndar ósammála ţér varđandi launasamninga viđ lćkna. Ţađ var reyndar löngu komiđ ađ ţeirri ögurstundu ađ gera varđ samninga á öđrum nótum en samtök atvinnurekenda lagđi línur um.

Ţessi miđstýring gengur ekki upp ţegar gerđir eru kjarasamningar. Ţađ er sífellt veriđ ađ bjarga atvinnugreinum og fyrirtćkjum sem ekki standa undir eđlilegum launakjörum.

Jóhannes Nordal svarađi spurningunni um hámarksvexti umfram verđtryggingu fyrir sína kynslóđ. Hann var virtur sem bankastjóri rétt eins og Már er núna. 

kveđja er sammála ýmsu um vextina 

Kristbjörn Árnason (IP-tala skráđ) 25.8.2015 kl. 15:06

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Röksemdaskortur ţinn Kristbjörn bendir okkur enn frekar á ađ stýrivextir hannađir af kjaftanefnd, verđa aldrei annađ er málamiđlun. Ţeir gera ekkert gagn og stýra engu, eins og sést, og ţađ jafnvel undir höftum, spelkum og magabelti.

Ef ţađ var "löngu komiđ ađ ţeirri ögurstundu" sem ţú nefnir til handa einna best launuđu lćknum allra OECD landa, ţá hlýtur ögurstund stundarinnar okkar út í bláinn ađ vera komin til ađ fá hér alveg rosalega rosalega háa vexti. Bara sí svona.

En hvađ ţá međ íslenska stjórnmálamenn? Launakjör ţeirra eru svo léleg ađ útfluttir og innfluttir stjórnmálamenn hljóta einnig ađ fá sína eigin ögurstund í stundinni okkar međ ögri.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2015 kl. 15:28

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ eru sem betur fer framfarir innan hagfrćđinnar eins og öđrum greinum.  Nýlega komu fram kenningar og ţćr hafa veriđ sannađar, ţess efnis ađ stýrivextir hafi EKKI ţau áhrif á verđbólgu sem áđur var taliđ.  Ţeir hagfrćđingar, sem eru af kynslóđ Más og ţeirra sem sitja í peningastefnunefnd, eru almennt kallađir "Ný-klassísku hagfrćđingarnir".  Ţví miđur virđist ţetta fólk ekki hirđa um ađ fylgjast međ ţeirri ţróun sem er innan hagfrćđinnar, heldur virđist ţađ lýta á ţađ sem ţau lćrđu, á sínum tíma, sem hinn eina sannleik og ţađ óbreytanlegan.

Jóhann Elíasson, 25.8.2015 kl. 16:25

4 Smámynd: Kristbjörn Árnason

ţeir sem trúa á lögmál markađarins eins og mér virđist ţú gera Gunnar, hljóta ađ hafa ţá skođun. Ţar sem launamál starfandi fóks sé ein af breytunum sem hvert og eitt fyrirtćki verđur ađ takast á viđ í rekstri sínum.

Ţví er auđvitađ eđlilegt ađ kjarasamningar séu frjálsir eins og ađrir fjármunasamningar. Einnig ađ ţađ ríki samkeppni milli fyrirtćkja og starfsgreina um hćfustu mennina. Algjör miđstýring í kjaramálum ber dauđann í sér.

Ekki bara ögurstund í kjaramálum lćkna heldur miklu fremur almennt á kjaramálavettvangnum. Vandinn er auđvitađ sá ađ lćknar á Íslandi eru ríkisstarfsmenn en reka margir hverjir sjálfstćđ fyrirtćki sem hamast á kúnni. 

Varđandi vextina Gunnar, ég trúi ekki á hina bláu hönd sem stjórnar vöxtum sjálfvirkt á landsvísu eđa á heimsvísu. Eđa ađ vextir hafi sjálfstćtt líf og stjórni sér sjálfir. Eđa ađ ţeir séu eins og rótlaust ţangiđ sem flýtur um heimshöfin. 

Vöxtum er almennt handstýrt en auđvitađ er fariđ eftir ţeim leiđarljósum sem til stađar eru á hverjum tíma. Vaxtákvarđanir verđa alltaf einhverjar málamiđlanir milli mismunandi hagsmuna. Allsatađar er einhver pólitík


Viđ fáum ţá stjórnmálamenn sem viđ eigum skiliđ, ef viđ höfum bara efni á láglaunafólki í störfin, ţ.e.a.s. fólk sem ađrir vilja ekki hafa í vinnu ţá verđum viđ ađ ţola afleiđingarnar.  

Kristbjörn Árnason, 25.8.2015 kl. 16:40

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ég get nú ekki annađ séđ en ađ veriđ sé ađ keyra nákvćmlega sömu formúluna í SÍ og gert var á árunum fyrir hrun og í ţví miđju.

Ţessi formúla segir sig sjálf og hefur sannađ gildi sitt einu sinni. Hún myndi kannski virka ef ekki vćri fyrir ţađ ađ í hagkerfinu er notast viđ tvćr krónur önnur flýtur og hin sekkur.

Almúginn borgar sín húsnćđislán og í mörgum tilvikum leigugjöld eftir ţeirri sem flýtur en fćr síđan sjálfur krónu sem sekkur í veskiđ.

Ţađ verđur aldrei heilbrigđ stefna í peningamálum fyrr en sama krónan er notuđ í allt. Gildir ţá engu hvort notast er viđ ţá sem flýtur eđa sekkur.

Sindri Karl Sigurđsson, 25.8.2015 kl. 17:51

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Stýrivextir virka, alltaf.

En ţađ ţarf ađ gefa ţeim tíma til ađ virka. Og ţađ ţarf ađ sjá til ţess ađ verđbólguvćntingar fari ekki úr böndunum svo ekki ţurfi ađ grípa til stórfelldra stýrivaxtahćkkana til ađ tröllríđa öllu niđur í eđlilegt horf.

Til dćmis ađ hćkka stýrivexti upp í 9-10 prósent og halda ţeim ţar föstum í 4 ár til ađ ná 4-6 prósent verđbólgu niđur í 2 prósentustiga verđbólgumarkmiđ, eins og ţýski seđlabankinn barđi hana niđur 1990-1994 og fór međ alla Evrópu til helvítis á međan.

Ţessu eru menn fljótir ađ gleyma og hefđu líklega allir ćlt yfir hér heima. En ţá höfđu Íslendingar ţađ gott og trölluđu sér ánćgđir viđ eigin hag. En sem betur fer, okkar Íslendinga vegna, er Evrópa ekki tengd viđ krónuna. Svo hér ţarf ekki ađ taka tillit til neins nema markmiđsins. Ef menn, markađir og ţjóđfélag eru ósáttir viđ ţađ, ţá er verđbólgumarkmiđ Seđlabankans einfaldlega of lágt. Sem ég held ađ ţađ sé.

Ţeir sem efast um ađ stýrivaxtavopniđ virki, ćttu ađ skođa brunarústir evrulanda. Í Grikklandi, Spáni, Portúgal og Írlandi voru raunstýrivextir ECB neikvćđir árum saman og afleiđingin varđ alveg skelfileg. Alger skelfing.

Og ţeir sömu ćttu ţá einnig ađ hćtta ađ ćpa úlfur úlfur verđbólgan er ađ koma, ţegar stýrivextir eru núll, eins og núna.

Nú er íslenska ríkiđ og bćjarfélög á herđum skattgreiđenda, ţví miđur langsamlega stćrsti vinnustađur landsins. Ef ţessi sjoppa hagar sér sem auli í til dćmis lćknamálinu ţá er sjoppan sú sjálf ađ grafa undan sjálfri sér.

Verđtrygging fjárskuldbindinga 1) styđur viđ hagvöxt sem ţýđir velmegun, 2) eflir frambođ af lánsfé til framkvćmda, 3) kemur í veg fyrir hrun á fasteignamarkađi eins og sú boom-bust hringekja spilar erlendis, ţar sem engin verđtrygging er til ađ halda flökti ţess markađar innan marka fólks sem ţarf á heimili ađ halda til ađ eiga heima í, en ekki til ađ spekúlera í og tröllríđa hlutabréfaverđi međ.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2015 kl. 20:44

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ má bćta ţví viđ hér ađ Ríkissjóđur Íslands (Ríkiđ) ţolir mun betur hóflega verđbólgu en mörg önnur ríki, ţví framfćrslubyrđi ţess er ekki verđtryggđ eins og til dćmis í Ţýskalandi og víđar í evrusvađinu. Ţýska ríkiđ fćri einfaldlega í gjaldţrot ef verđbólga nćr sér ţar bara smávegis á strik.

Og verđtryggđ framfćrslubyrđi ríkissjóđs heils lands leiđir óhjákvćmilega af sér verđtryggingu skatta. Ţar međ hefur mađur lćst sig inni vítahringnum til ćvarandi stöđnunar og eymdar, eins og evrusvćđiđ međ Ţýskaland viđ stjórnvölinn er allt orđiđ

Ađ ćtla sér ađ bera vexti elliheimils saman viđ vexti á unga Íslandi er ţví afar hćpiđ. Nema ađ menn vilji búasetja í gröf.

Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2015 kl. 21:02

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hver mćtti í flottustu jakkafötunum í dag Gunnar Rögnvaldsson, áttu svar??? Ef ekki, ţá sér up. Dálítiđ ţreitt međ svona laun komma prik eins og ţig, ţér tekst alltaf ađ mćra andskotann, húrra fyrir ţér!!!

Jónas Ómar Snorrason, 26.8.2015 kl. 00:34

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já heimurinn er greinilega breyttur Jónas. Maóistar Kína í klćđskerasaumuđum komma-jakkafötum mćta í vinnuna međ vindil í hönd til ađ lćkka stýrivexti í gćr! Hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug fyrir bara einu fótspori frelsarans Maó síđan.

Merkilegt hve krossbrostin snilligáfa Marx-Lenínistanna í Kína virđist fara illa í fjármálamarkađi veraldar. Viđ hverju öđru bjuggust ţeir?

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 26.8.2015 kl. 01:31

10 Smámynd: Már Elíson

Gunnar.."til handa einna best launuđu lćknum allra OECD landa.." segir ţú fullum fetum. Geturđu sannađ ţessi orđ ţín og BIRT tölur ţess efnis ? - Ég ţekki til lćkna sem flúđu til USA og víđar á sjöunda og áttunda áratugnum, fengu eđlilega flott laun og atlćti. Sama sagan er ađ gerast í dag, flýja laun, eymd og ađbúnađ (og hugsanlegan móral) og eru ađ fá heilbrigđan vinnutíma, mannsćmandi lćkna-laun og fjölskyldulíf. - Segđu nú satt, Gunnar (ef ţú getur) og styddu ţitt mál í samanburđartölum. Hlakka til og bíđ....

Már Elíson, 26.8.2015 kl. 23:00

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Már, hér er einnn vinur ţinn, fyrst Google er ţađ ekki. 

OECD HEALTH WORKING PAPERS NO.41 - THE REMUNERATION OF GENERAL PRACTITIONERS AND SPECIALISTS IN 14 OECD COUNTRIES

Svo virđist sem Fjármálaráđuneytiđ hafi ekki komist yfir 2008-desember rannsókn OECD á kjörum međal annarra íslenskra lćkna, ţar sem fram kemur ađ ţeir séu best launuđu lćknar hins ríka hluta veraldar í hlutfalli viđ međallaun í landinu. Eru međ 3,5 sinnum međallaun á Íslandi. Hćrra launađir en bandarískir kollegar ţeirra —sem eru međ 3,4 sinnum međallaun í Bandaríkjunum— og sem ofan í kaupiđ standa fyrir eigin atvinnurekstri, ţ.e. taka sem sagt sjálfir áhćttu og ábyrgđ á eigin kjörum međ ţví ađ vera ráđnir hjá sjálfum sér.

Og ég sem hélt ađ svona sovéskt heilbrigđiskerfi eins og á Íslandi gengi út á "jöfnuđinn" frćga, sem kálađi svo vandlega borgurunum í Sovétríkjunum, én masse. Launajöfnuđur virđist ţó vera undanţeginn.

Ţađ er ekki gaman á láta gabba sig svona, ţjóđ mín góđa.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 26.8.2015 kl. 23:47

12 identicon

Kapitalisminn er löngu dauđur, fyrir löngu smitađur af sósíalismanum.

Frćndi sósíalismanns, fasisminn er aldrei langt undan.

Bankakerfiđ ţáđi ekki fyrir svo löngu velferđarkerfis ađstođ.

Í einu vestrćnu landi gekk ţađ svo langt ađ, ef ekki yrđi gengiđ ađ velferđarađstođar viđ bankakerfiđ var gefiđ í skyn ađ herlög yrđu sett á í landinu ...

Hvert er landiđ sem um rćđir?

Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 27.8.2015 kl. 00:21

13 identicon

nrufuđum háa stýrivexti. gek ekki ef ég man rétt fóru ţeir í um 20% ef stjórnvöld fara í vestur en seđlabankin í austur einsog gerđist fyrir hiđ svokkalađa hrun er niđurstađan hrun. nú virđist lítiđ hafa lćrt á ţessum árum frá hruni seđlabankinn fer í austur og ríkistjórnin vestur. afhverju halda menn ađ ef menn gera sömu lutina aftur ađ niđurstađan verđi önnur, ţó er smá von skilst ađ ţíngnemdir séu ađ leita leiđa til ađ hefta innflćđi fjármagns. sem er slćmt ađ mati hćgri arms sjálstćđisflokksins sem trúir á alrćđi frjálshyggjunar. vonandi fćr sá armur ekki ađ ráđa

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 28.8.2015 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband