Leita í fréttum mbl.is

Sífellt kaldara veđurfar síđustu ţrjá áratugi

Vísindi og veđurfar 

Time Magazine logo

Síđustu ţrjá áratugi hefur ţróun veđurfarsins í gufuhvolfi Jarđar veriđ ţannig —já, veđriđ er víst stađsett ţar, en ekki í hausnum á fólki— ađ vísindamenn velta fyrir sér hvort ađ ný ísöld sé í smíđum hér á Jörđinni. Flökt veđurfarsins hefur veriđ ţannig

Ţykknun hafíss viđ Ísland er stađreynd sem enginn vísindamađur getur litiđ framhjá. Vísbendingar um ţessa skuggalegu ţróun má sjá víđa, til dćmis á flótta dýrategunda suđur á bóginn

"The trend shows no indication of reversing. Climatological Cassandras are becoming increasingly apprehensive, for the weather aberrations they are studying may be the harbinger of another ice age [..] Telltale signs are everywhere—from the unexpected persistence and thickness of pack ice in the waters around Iceland to the southward migration of a warmth-loving creature like the armadillo from the Midwest. Since the 1940s the mean global temperature has dropped about 2.7° F"

Hitastig hefur falliđ um 1,5 gráđu frá 1940. Ţess ber ţó ađ geta ađ sú mćling er ei nákvćm, en ţróunin er studd af fjölda annarra sannfćrandi gagna

Hrikalegir ţurrkar í Afríku í samfellt sex ár og hungursneyđar sem afleiđingar, tala sínu máli. Stórfelldar metrigningar í hlutum Bandaríkjanna, Pakistan og Japan 1972 ullu ţar verstu flóđum öldum saman. Í hveitibelti Kanada hafa köld og úrkomusöm vor valdiđ afar lélegri uppskeru. Hiđ venjulega vćtusama Bretland hefur hins vegar mátt ţola óvenjulega ţurrkakafla síđustu vorin. Og röđ óvenjulega kaldra vetra hefur veriđ í austustu hlutum Bandaríkjanna

Jörđ í Afríku?

Ţá vitum viđ ţađ. Ný ísöld er ađ koma. Hvernig ćtla stjórnvöld ađ bregđast viđ ţessu? Umhverfiđ er greinilega ađ umhverfast. Vonandi umhverfist fólk ekki međ ţví. Verđa ţađ kannski fjölmiđlar einir sem grípa hér í taumana?

Fréttin er nýleg í veđursögunni og vísindi eru jú vísindi. Menn verđa ađ muna ţađ

Krćkja: Frétt tímaritsins Time

Fyrri fćrsla

Ţrćlabúđ ASÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Var ađ hugsa ađeins.

Gerir nokkuđ til ađ ţessi á heimsvísu vísindafréttagreinin í Time sem vitnađ er í, er frá 24. júní 1974.

Ađeins sekúndubrot er liđiđ síđan ţá, miđađ viđ lengd veđursögu nýrri tíma.

Ţađ ţurfti til dćmis ađ aflýsa flugi til Gjögurs í Árneshreppi í dag vegna snjókomu og dimmviđris. Og í dag er fimmtudagurinn 28. maí 2015.

Já já, ţetta passar allt saman bara upp á hár. Vísindi eru jú vísindi. Viđ siglum inn í nýja ísöld. Tralla la la.

Gunnar Rögnvaldsson, 28.5.2015 kl. 18:49

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hugsađi ađeins meira. 

En svo kom auđvitađ gat á ózonlagiđ skömmu eftir 1974. Ţađ lag var lengi vel spilađ.

En núna höfum viđ jú Internetiđ; bit-torrent veđurafla Jarđar - og náttúrlega meira hámenntađ fólk og á betri kjörum. Ţetta kemur, ţetta kemur.....

Gunnar Rögnvaldsson, 28.5.2015 kl. 19:01

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já ţessi "hlýnun" er eitthvađ stórskrýtiđ fyrirbćri.

Jóhann Elíasson, 28.5.2015 kl. 21:41

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já, Jóhann, ţetta er eins og ţeir sögđu; "engar horfur á ađ ţessi ţróun snúi af ţessari braut" - vísindanna. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 28.5.2015 kl. 22:25

5 Smámynd: Snorri Hansson

Ég hef ţá skođun ađ ţađ sé tóm della ađ taka  mark á ţví ţótt einhver fá ár séu heitari  eđa kaldari en árin í kring.

ţađ á ađ horfa á međaltal 100 ára ţegar velt sé fyrir sér hvort veđurfar sé raunverulega ađ  hitna eđa kólna. Ţađ eru sífeldar sveiflur í veđurfari og verđa ţađ áfram.  Endalausar upphrópanir „atvinnumanna“ valda  taugaveiklun.

Snorri Hansson, 29.5.2015 kl. 02:53

6 identicon

Getur ţú stutt ţessi gögn međ einhverjum öđrum gögnum? Ţessar tölur stemma ekki viđ td. http://climate.nasa.gov/vital-signs/global-temperature/ 1940 var hitinn 0,07° en 1974 -0,07°. Ţetta ţýđir ađ hitin hefur lćkkađ um 0,14° en ekki 1,5°

Jonas Kr (IP-tala skráđ) 29.5.2015 kl. 08:50

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Síminn hjá Time Magazine áriđ 1974 var hvađ? Ef ţú finnur númeriđ Jónas, ţá skaltu spyrja símafélagiđ hvort ţeir geti stutt númeriđ og svo blađiđ um hvort ţeir geti stutt ţađ sem ţeir skrifuđu.

Hver segir ađ gögn séu gögn? Hvađa gögn? Gagn og gaman kannski? Gagnast gögn? Gangagögn? Ţađ er enginn hér á jörđinni sem hefur absalút gögn yfir neitt sem varđar veđurfar. Ţađ er mikill misskilningur ef menn halda ţađ.

Og trend er ekki hćgt ađ tala um ţví engin gögn ná svo langt. Hćgt er kannski ađ tala um sveiflur á milli í mesta lagi nokkurra áratuga. Restin er hystería og miđilsfundir. Veđur er ekki gengisskráning.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.5.2015 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband