Leita í fréttum mbl.is

Evrusvćđiđ: Kreppan mesta

Flestir ţekkja Kreppuna miklu. Hún var skelfileg. Landsframleiđslan hrundi massíft og atvinnuleysi varđ óbćrilegt. Kreppan mikla hófst áriđ 1931 međ gjaldţroti austurríska bankans Kredtitanstalt. Ţađ gjaldţrot reyndist eins og ađ bjargi vćri kastađ í stöđuvatn hins alţjóđlega fjármálakerfis. Öldurnar breiddu úr sér og kaffćrđu ţá sem fyrir ţeim urđu

Yfirstandandi kreppa á evrusvćđinu er ţó orđin verri og skađlegri en Kreppan mikla var fyrir meginland Evrópu. Ţá kreppu, segir Brad DeLong, ćtti ţví ađ kalla sínu rétta nafni: Kreppuna mestu

Hrun landsframleiđslunnar á evrusvćđinu er orđiđ stćrra en í Kreppunni miklu 1931. Núverandi kreppa á meginlandi Evrópu skal ţví heita Kreppan mesta. Atvinnuleysiđ hefur náđ ţeim hćđum ađ ţađ eitt myndi nćgja til ađ koma nýjum Hitler til valda á meginlandi Evrópu

Ţađ er tilvist evrunnar sem hefur slegiđ Evrópu svona međvitundarlausa. Og hörmungarnar í Evrópu eiga eftir ađ versna og versna um mörg, mörg ókomin ár

Nú eru líkurnar á upplausn evrunnar meiri en ţćr voru fyrir tveim árum. Miklu meiri

Fyrir Finnland hefur upptaka evru nú haft ţá ţýđingu ađ landiđ er siglt í strand. Er svo komiđ ađ Finnland glímir nú viđ ţá verstu kreppu sem hćgt er ađ fletta upp í sögubókunum. Hún er verri en 1931 og verri en 1992. Íslendingar ćttu ţví ađ biđja fyrir Finnum. Stýrivaxtahćkkun seđlabanka Bandaríkjanna á nćsta ári gćti ein og sér hćglega riđiđ evrusvćđinu til heljar

Hvers vegna er ađildarumsókn íslenska lýđveldisins ađ helvíti meginlands Evrópu ennţá lifandi? Hugsa menn ekkert! Er ríkisstjórninni alveg sama um lánshćfnismat ríkissjóđs og vaxtakjör í landinu? Lánshćfnismatiđ myndi styrkjast og erlend vaxtakör batna viđ ţađ eitt ađ draga umsóknina strax til baka

Látiđ umheiminn ţannig vita ađ viđ ćtlum ekki ađ kála lýđveldinu né lýđrćđinu. Ađ viđ trúum á okkur sjálf og ađ ţingkosningar á Íslandi séu virtar. Ađ viđ séum ekki fífl

Lars Christensen: Great, Greater, Greatest – Three Finnish Depressions

Fyrri fćrsla

Skattaskjól ríkisstarfsmanna, ESB og myntbandalags ţess 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Rétt hjá ţér Gunnar, útlitiđ er svart. Sá ađ Cameron var ađ benda á rauđ ljós á mćlaborđinu í TElegraph og í Gardian var hann ađ benda á ađ aukning starfa í UK vćri meiri en á öllu evrusvćđinu samanlagt. Evrusvćđiđ er ekki ađ gera sig eins og krakkarnir segja og ekki batnar ţađ ţegar kreppu tal berst líka frá Japan.

Ragnhildur Kolka, 17.11.2014 kl. 14:37

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir innlit og innskot ţitt Ragnhildur

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.11.2014 kl. 21:21

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Evran er í frjálsu falli gagnvart dollar, en engum fréttamiđli á Íslandi ţykir ástćđa til ađ nefna ţađ.

Gunnar Heiđarsson, 17.11.2014 kl. 21:30

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skynja ákveđnari andúđ á Esb. í mínu nánasta"umdćmi"mér til mikllar ánćgju. Verđum ađ halda áfram ađ sanna á RÚV.hlutleysisbrot.

Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2014 kl. 05:47

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur Gunnar og Helga fyrir innlitiđ

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 19.11.2014 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband