Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćtt lýđveldi Íslendinga 70 ára í dag - "setti allt sitt traust á alţýđuna"

 

Fáninn

Lokaskrefiđ 

Lýđveldi Íslendinga var stofnađ á Ţingvöllum ţann 17. júní 1944 og varđ ţar og ţá međ sjálfstćtt fullvalda ríki

Forsenda lokaskrefsins var ađ Ísland varđ fullvalda ríki ţann 1. desember 1918

"Jón Sigurđsson taldi sér ţađ til mests gildis mörgum árum síđar, ađ hann hefđi afstýrt innlimun Íslands í Danmörku áriđ 1851." 

"Hann býst viđ ađ til pólitískra tíđinda dragi á Íslandi og skyggnist um eftir liđi í landinu til ţeirrar baráttu sem framundan er."

Sverrir Kristjánsson - 1961 - Rit og blađagreinar Jóns Sigurđssonar - setur allt sitt traust á alţýđuna - bls liii 53

Mynd; úr bók Sverris Kristjánssonar - 1961 - Rit og blađagreinar Jóns Sigurđssonar

- setur allt sitt traust á alţýđuna -

Mikiđ eigum viđ Jóni Sigurđssyni ađ ţakka. Hann lét ekki leiđa sig inn á hiđ gráa svćđi embćttismanna. Mikilleiki Jóns Sigurđssonar forseta var einstakur. Hin víđfeđma stór-sýn hans var sem lindin svala, kristaltćr og algerlega einstök. Og stefna hans ógnarstór. Bjargföst frá örlátu upphafi - og áfram alla hina löngu erfiđu leiđ

**** 

Ţingmenn sćkja umbođ sitt til kjósenda. En ekki öfugt. Ţeir höfđu ekkert umbođ frá Íslendingum til ađ senda neina umsókn inn til Evrópusambandsins, fyrir hönd Íslands. Ekki frekar en ţröng klíka ţingmanna hafđi undir handjárnaglamri, pólitískum hótunum og valdasmiti neitt umbođ fyrir hönd lýđveldis Íslendinga til ađ sćkja um inngöngu í Bandaríkin

Umsóknina verđur umsvifalaust ađ afturkalla og draga alveg til baka. Óhćfuna og svikin gagnvart ţjóđinni verđur algerlega ađ afmáđ og ţau verđa ađ hćtta. Umsóknina á ţví umsvifalaust ađ draga til baka, fella niđur og afmá - og rífa verđur ađlögunarferliđ og undirróđursverk ţess af Lýđveldinu međ lagabandormi

Ţeirri íhlutunarstofu sendisveinaveldis Evrópusambandsins á Íslandi sem hér blandar sér í bćđi stjórnmálaumrćđu sem og líf íslensku ţjóđarinnar og sem heldur uppi starfsemi hér á landi, verđur ađ loka tafarlaust. Evrópusambandinu og skósveinum ţess verđi gert ađ loka áróđursskrifstofu sambandsins hér á Íslandi strax

Og önnur umsókn inn í Evrópusambandiđ má aldrei aftur — ég endurtek; má aldrei aftur — koma á dagskrá hins háa Alţingis Íslendinga fyrr en einlćgur 75 prósenta meirihluti íslensku ţjóđarinnar hafi í samfellt 10 ár sýnt ađ hún af fullri einlćgni og heiđarleika vilji sćkja um ađ Lýđveldiđ Ísland verđi innlimađ inn í Evrópusambandiđ og ţar međ í skrefum lagt niđur. Ţetta mál er ţess eđlis. Ekkert ţessu minna er hćgt ađ sćttast á

Sterk rök og hjartahreinar tilfinningar íslenskrar ţjóđar ćttu hins vegar ađ krefjast allt ađ 800 ára umhugsunartíma, eins og síđast

Fyrri fćrsla

Óhćfur, nema til innlagningar á ESB-geđdeild  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Komdu heim og bjóddu ţig fram. Viđ, ţeir fáu sem sama sinnis erum, vantar kjöt á beinin. Ekki ţađ ađ viđ séum upppiskroppa međ málefnin, heldur eru hérlendir fjölmiđlar mannađir ađ mestu leyti fíflum.

Halldór Egill Guđnason, 18.6.2014 kl. 03:36

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór.

En ég bý á Íslandi.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 18.6.2014 kl. 04:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband