Leita í fréttum mbl.is

(á)Réttingarverkstćđi ríkisstjórnar

Af hverju gera ţeir ţetta?

Embćttismenn virđast stýra ráđvilltum ráđherrum ríkisstjórnarinnar ásamt hagsmunasamtökum atvinnurekenda sem vel hugsanlega hafa forystu Sjálfstćđisflokksins í vasanum vegna ţess ađ forystan hefur stýrt flokknum í fjárhagslegt ţrot sem um leiđ kallar yfir flokksforystuna hćgfara pólitískt gjaldţrot sem ţá verđur flokksins alls

Flestum má nú vera ljóst ađ yfirmenn utanríkisráđherra eru ókjörnir embćttismenn en ekki kjósendur. Ráđherrann er farin ađ gera sjálfan sig ađ einhverskonar formsatriđi á sviđi stjórnmála. Hann dansar um á ţví sviđi sem strengjabrúđa er ţegar hefur veriđ hent inn í Evrópusambandiđ, ţar sem utanríkismálin eru í höndum elítu embćttismanna og klíku

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđismanna er ađ verđa alvarlega veik. Hiđ pólitíska heilbrigđisvald hennar sem umbođsmađur kjósenda er sannarlega ađ verđa veikt. Hún reynir ađ hagrćđa niđurstöđum alţingiskosninga  og rekur réttingarverkstćđi og partasölu á flokkssamţykktum

Ađ hagrćđa samţykki flokksmanna í mikilvćgustu málefnum íslenska lýđveldisins, er vítavert. Hagrćđing á niđurstöđum alţingiskosninga er hins vegar ofbođslega alvarlegt mál. Ţar er vegiđ ađ ţví helgasta

Kosningasvikaumsókn fyrri ríkisstjórnar inn í Evrópusambandiđ verđur ađ draga til baka og fella niđur. Hana verđur ađ afmá af Lýđveldinu. Hún hvílir sem opinber skömm á lýđveldi Íslendinga og er bein hótun viđ sjálfstćđi Íslands og grunnstólpa lýđrćđisins; ađ ţingmenn sćkja umbođ sitt til kjósenda í alţingiskosningum, en ekki öfugt

Hér ţýđir ekkert ađ haga sér eins og sćnskir, sem grúfa sig sem maurar yfir hvert ţađ pappírsfall sem hent er til ţeirra af öđrum. Eđlileg viđbrögđ frjálsra manna viđ ţannig ađstćđur eru alltaf ţau, ađ ţeir líta upp og spyrja sjálfa sig ađ ţví; hvers vegna erum viđ ađ gera ţetta? - í stađ ţess ađ bregđast viđ eins og samyrkjubúmaurar sem einungis spyrja aldrei neins annars en ţess; hversu vel og skilvirkt getur samyrkjan skilađ af sér misfóstrum annarra, engum til gagns, en öllum til ógagns, sem er verklag embćttismanna- og keisaravelda

Ţannig má segja ađ ţriđja ríkiđ á meginlandi Evrópu hafi starfađ allan sinn líftíma. Ţađ fjórđa —Evrópusambandiđ AG— vinnur sannarlega ţannig líka. En ţegar ađ endalokum ţannig vinnubragđa kemur; ţá hefur ábyrgđin alltaf bćđi nafn og heimilisfang

Fyrri fćrsla

Pútín erfiđar í Rússlandi á međan Róm brennur

Tengt

Sjálfstćđis­flokkurinn er ađ hrynja í Reykjavík (Evrópuvaktin)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Gunnar! já hvar erum viđ stödd mitt í ţessum marklausa orđaflaumi,ţar sem höfuđpaurinn er farinn ađ muldra oní bringuna á sér.- Vorum viđ sem kusum ţá ekki tilbúin ađ verja ţá viđ ađ fulltingja niđurstöđu alţingiskosninganna? Ađ fella niđur löglausu umsóknina í Esbéiđ.Ţađ átti ađ vera fyrsta verk á dagsskrá. Fyrr er ekki hćgt ađ ţoka lýđveldinu Íslandi í fremstu röđ velmegunnar.

Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2014 kl. 03:25

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Tek undir međ ţér um ţýđingu alţingis og alţingiskosninga. Lýđveldiđ okkar byggir á ţeim grunni. Hefur ţú upplýsingar um fjármálastöđu Sjálfstćđisflokksins? Lát heyra....kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 20.5.2014 kl. 04:32

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ og skirf

Gjörđu svo vel Gústaf

Ríkisendurskođun: Fjármál stjórnmálastarfsemi

Mbl. í tilefni 2011 uppgjörs: Mis­jöfn af­koma stjórn­mála­flokka

Halldór Jónsson: janúar 2013: Vahöll veđsett

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2014 kl. 07:52

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir Gunnar, ekki allt fagurt ađ sjá.......kkv. Gústaf Adolf

Gústaf Adolf Skúlason, 20.5.2014 kl. 08:48

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég hef ţví miđur, Gústaf, hvergi getađ fundiđ neinar upplýsingar um fjármál stjórnmálastarfsemi Evrópustofu, sem fjármögnuđ og rekin er á Íslandi af hinu erlenda yfirríkislega stjórnmálaafli Evrópusambandinu.

Upplýsingar um fjármál stjórnmálastarfsemi Evrópustofu á vegum Evrópusambandsins á Íslandi, er ekki ađ finna hjá Ríkisendurskođanda. Heldur ekki hjá Ríkisskattstjóra.

Hvernig skyldi standa á ţví?

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2014 kl. 10:10

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţetta ekki í takt viđ bókhald ESb. ţótt ég hafi ţađ eftir öđrum. En hverjir geta krafist ţess ađ sjá fjármálastarfsemi Evrópustofu,? Embćttismenn ríkisins,ríkisstjórn,eđa bara Jónar og Gunnur út í bć!

Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2014 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband