Leita í fréttum mbl.is

Pútín erfiđar í Rússlandi á međan Róm brennur

Enginn sagnfrćđingur veit enn hvernig ţađ er ađ sitja í miđju öldrunarhagkerfi —međ ţjóđ sem svikin var samfellt í 70 ár, pyntuđ, slátrađ, rćnd og rupluđ af eigin stjórnvöldum glćpamanna— og sem orđiđ er nú svo framskriđiđ sem öldrunarhagkerfi, ađ um síđasta átak til endurreisnar gćti vel veriđ ađ rćđa. Síđasta skip burt frá skriđjökli Sovéts áđur en nćsta skref landsins afturábak yrđi vel hugsanlega lokaskerf ţess yfir í "a failed state"; gjöreyđilagt ríki um aldur og ćvi

Enginn sagnfrćđingur sem ekki jafnframt er sérfrćđingur í Svarta-Dauđa á tímum fjórđa leggs Iđnbyltingarinnar, ćtti ađ tjá sig um innanborđs stjórnmál í ţannig ríkjum. Enginn sagnfrćđingur hefur bariđ nútímatilbrigđi ţessara hörmunga augum. Og eins og Bent Jensen sagđi; spiklćrđir frćđingar eru hér vonlausir menn. Ţeir aka bara sírenuvćlandi um í sínum skrifborđskassabílum

Liggur ţađ kannski fyrir, ađ framskriđin öldrunarhagkerfi verđi einmitt svona? Óstöđug og hćttuleg? Ţađ veit enginn enn

Ţýska ţjóđin, sem reyndar er ekki ein ţjóđ, hefur af eigin stjórnvöldum veriđ rćnd í samfellt 140 ár. Eina undantekning á ţjóđnýtingu Ţjóđverja í ţágu elíta landsins, var ţegar Bandaríkjamenn stóđu ţar gráir fyrir járnum á jörđinni og önduđu frelsi í hnakkann á valdhöfum, sem ţorđu ţá ekki öđru en ađ halda sér á mottunni. Ţví miđur ţýddi exit Bandaríkjamanna frá meginlandi Evrópu ađ Evrópusambandiđ AG hrundi immed af elítum ofan á ţjóđir ţess

Er fátćktin og misskiptingin í Ţýskalandi nú ţegar orđin skelfileg. Á međan er höfuđpauraborg Evrópusambandsins, Róm, orđin gjaldţrota í miđju öldrunarhagkerfi ţess ríkis. Svo slćm eru málin ţar ađ ég ţori ađ veđja hatti mínum á ađ Vatíkaniđ mun ţurfa ađ flýja bćđi borgina OG landiđ innan nćstu 50 til 80 ára. Endurreisn er ţar enn óyfirstíganlega erfiđari en ţađ verk sem Pútín í Rússlandi reynir og reynir hugsanlega ekki ađ fćrast í fang
 
Ítalía er orđin bćđi óstöđug og hćttuleg. Svo hćttuleg ađ íslensk yfirvöld treysta sér ekki til ađ endursenda fólk ţangađ, ţađan sem ţađ kom. Öldrunarhagkerfiđ Ţýskaland er ekki enn orđiđ verulega óstöđugt ríki. En ţađ er orđiđ of hćttulegt

Sótsvartur kommúnisminn fór mannlega séđ međ Rússland eins og ađ geislavirkt Tjernobyl hefđi af stjórnglćpavöldum veriđ beitt á fólkiđ til ađ murka úr ţví lífiđ í 70 ár 

Ţađ er ţví sprenghlćgilegt en jafnframt sárgrćtilegt ađ fyrrverandi hagfrćđingur sérdeildar ASÍ, sem skalf og nötrđi af hrćđslu viđ tilhugsunina um ađ Ísland tćki ţátt í fríverslunarsamtökunum EFTA, skuli nú vilja hrinda landinu inn í Evrópusambandiđ AG

En ţetta er ţví miđur alltof skiljanlegt, ţví á ţeim tíma voru geislavirki Sovétríkjanna sá valkostur uppi á borđum ASÍ & Co sem sóst var leynt og ljóst eftir. Nú liggja ţau ríki og stjórnvaldslega stimplađar fyrrverandi manneskjur ţeirra sem hafsjór af storknuđu blóđi örends fólks í látnu ríki ţjóđareignarinnar. En lengi er ţá von á einum. Nýtt yfirríkislegt misfóstur er nú ađ finna uppi á borđum fyrir ţetta asífólk og sem hćgt vćri ađ hrinda hinu unga Íslandi ofan í; sjálft Evrópusambandiđ AG!

Fyrst ađ Ísland gekk ekki fyrir ţeirra tilstuđlan í Sovétríkin á sínum tíma né ţá heldur ađ Sovétríkin gengu í og yfir Ísland —munađi ţó oft mjóu ţar um— ţá er lávarđur hins yfirríkislega umbođslausa valds hér orđin patentlausnin fyrir ţetta fólk í stađ Sovétríkjanna sem dóu í ţjóđareign klíkuveldisins

Hćttulegustu menn Evrópu ganga ekki um međ byssur. Ţeir ţurfa ţess ekki. Ţeir valsa um međ penna og eru á launum hjá Evrópusambandinu

Ég er viss um ađ enginn sagnfrćđingur gćti orđiđ góđur ţjóđarleiđtogi. Ţeir eru praktískt séđ of heimskir til ţess. Leiđtog ţeirra ţyrfti sífellt nánari rannsóknar viđ hvert óstigiđ skref á kostnađ skattgreiđenda inn í eilífđina: ţeir myndu alltaf enda sem gagnslausir hagfrćđingar
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband