Leita í fréttum mbl.is

Vörn og sókn

Offensive vs. defensive strategía 

Ađ hafa lokađ fyrir hringingu snjallsíma er snjallt: ţađ er ađ vera í sókn

Ađ hafa alltaf opiđ fyrir hringingu snjallsíma er eins og ţađ er: ađ vera í vörn

Um ţađ ađ vera á Facebook gildir hiđ sama

Ţeir sem eru ekki á Facebook eđa öđrum svo kölluđum samskiptavefjum; eru í sókn

Ţeir sem eru á Facebook og öđrum svo kölluđum samskiptavefjum; eru í vörn

Ţađ er svona sem tćknin virkar best. Ţetta er ekki ósvipađ MAD-strategíunni sem Dwight D. Eisenhower hugsđi út

Farđu nú á Facebook og verđu ţig

Facebook er Intra-net fyrirtćkisins Facebook á Inter-netinu

Sem sagt: 

OFF = offensive => ađ vera í sókn 

ON = defensive => ađ vera í vörn

Stigmögnun verđur ţegar beinan rafstraum ţarf ađ senda í líkama manna til ađ ná athygli ţeirra; en ţangađ stefnir ţessi della. Ţađ fyrirbćri kallast; escalation

Amen

Svo er ágćtt ađ minnast dottunarinnar sem kom . . . og fór . . 

En svo eru sumir sem lifa á ţví ađ tala í síma. En ţađ er annađ mál . .

SIGN OFF

Fyrri fćrsla

Sagnfrćđingar í rekstraráhćttu og hugarburđarsérfrćđingar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju telurđu mann vera í einhverri sérstakri vörn ef mađur er skráđur á samfélagsmiđlum? Vörn gagnvart hverju? Getur veriđ ađ ţú sért ađ missa af mögulegu mikilvćgi samfélagsmiđla ţegar litiđ er til framtíđar?

Flowell (IP-tala skráđ) 6.5.2013 kl. 20:03

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Af hverju telurđu mann vera í einhverri sérstakri vörn ef mađur er skráđur á samfélagsmiđlum?

Ţú ert í vörn

Ţarna sérđu; náđi ţér! ;)

*******************************

Reisi mađur sér fánastađ (flag-post) ţá ţarf mađur um leiđ ađ verja hann. Annars er hann ekki ţinn. Ţetta er dálítiđ territorial efni, minn kćri Flowell

Sú tćkni sem gerir ţér léttast ađ ţurfa ekki ađ verjast, mun ein lifa af og bera í sér viđvarandi notkunargildi. Hún vinnur međ ţér og fyrir ţig. Hún er ţađ vel upp-hugsuđ og "discreet" ađ ţeir sem nota hana ţurfa ekki hegđa sér eins og hamar sem fćđist til ađ halda ađ tilgangur lífsins sé ađ reka ţá nagla sem reistir eru af hverjum sem er. Sem alls stađar sér bara nagla sem ţarf ađ reka: ţ.e. tćkifćrin út um allt, nema ţegar naglarnir eru búnir. Og ţá hćttir hamarinn.

Ljósaslökkvari er til dćmis eitt gott dćmi um "discreet", öfluga og gagnlega tćkni. Hann er oftast ON eđa OFF 

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 6.5.2013 kl. 21:53

3 identicon

Já, ég tel ađ vörn/sókn sé ekki discrete, heldur samfelld ákvörđunartaka hjá fólki og virki ekki ţannig ađ ţegar mađur er í vörn ađ ţá sé mađur einungis í vörn, ţó ţađ sé vissulega möguleiki, auk ţess sem ţađ getur varla veriđ gott ađ vera alltaf í sókn. Annađ, myndir ţú telja ađ bloggvefur mbl.is sé samfélagsmiđill? Er ţađ ţín skođun ađ internetiđ muni á endanum eyđileggja kapítalismann?

Flowell (IP-tala skráđ) 7.5.2013 kl. 20:20

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Flowell

Nei nei nei ţetta er allt saman í besta lagi og finnist fólki ţađ hafa gagn af "samfélagsvefjum" og ávalt opnum símum og ađ getađ nota ţá sem eins konar flóttatćkni, ţá er ţađ hiđ besta mál fyrir ţađ. Frelsiđ til er ţarna til ađ nota ţađ.

Sjálfur hef ég hef mestan áhuga á ţví hvar ţessi tćkni verđur stödd eftir x-fjölda ára. Hvađ mun standa uppúr og hvađ skiptir raunverulega máli varđandi ţennan hluta tćkninnar. Hvađ er ađalmáliđ. Hvađ er ţađ sem verđur erfiđast. Hvađ varđandi tćknina er á allra fćri ađ geta og gera - og hvađ er hins vegar einungis á fćri ţeirra bestu í brasnaum ađ geta og gera. Hvar mun samkeppnin fara fram. 

Nei Flowell, bloggvefur Morgunblađsins er ekki "samfélagsvefur" ţví hann er hiđ frjálsa Internet eins og ţađ gersit einna best. Opiđ. Enginn ţarf ađ skrá sig til ađ geta lesiđ ţađ sem ţar er skrifađ og skotiđ ađ athugasemd. Ađ minnsta kosti ekki hjá mér. Hann er gott dćmi um ţađ sem menn vonuđust til ađ koma internetsins myndi hafa í för međ sér. Vissa endurnýjun útgáfu, "e. publishing" og ný tćkifćri án prentvéla og til dćmis ríkisútvarpsplokkhúsa. Moggabloggiđ er ekki lokađ Intra-net.

Nei nei, Internetiđ mun ekki eyđileggja kapítalismann. Ekki frekar en Fairlight computer eđa Korg Synthesizers á neytendaverđum eyđilögđu (ekki) heiminn fyrir tónlistarmönnum. Ţađ mun alltaf verđa eftirspurn eftir upprunaleikurum. Vonandi. 

Hins vegar hefur Internetiđ ekki aukiđ landsframleiđsluna og ríkidćmi á hvern mann. Tilkoma ţess er örđuvísi en sjálf tilkoma reiknigetu tölvunar í upphafi tölvuţróunar. Internetiđ gćti hugsanlega minnkađ landsframleiđsluna og gert okkur fátćkari. Ţađ er vel mögulegt. En ţó efast ég um ţađ. Internetiđ er eins konar lag ofan á öđru lagi; a layer, a texture.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2013 kl. 04:02

5 identicon

Já, svo sem alveg mögulegt ađ internetiđ dragi úr landsframleiđslu á mann en ég ćtla ađ trúa ţví ađ upplýsingarnar sem koma frá ţví leiđi til ţess á endanum ađ spilling hins opinbera minnki sem leiđi á endanum til hćrri landsframleiđslu á mann en ella yrđi. Ţađ eru fullt af góđum umrćđum í gangi á Facebook, oftar en ekki mun betri en eru á vefjum eins og ţessum. Ég mćli međ ađ ţú skráir ţig ţar og takir ţátt í ţeim umrćđum međ fólki sem vill hiđ besta fyrir okkar ţjóđ, ţú vćrir mjög góđ viđbót í tiltölulega fámennan hóp Íslendinga sem lćtur eitthvađ í sér heyra, hópur sem fer ţó sífellt stćkkandi einmitt vegna internetsins og samfélagsmiđilsins. Ekkert mál ađ útiloka allt hitt á Facebook sem mađur telur vera óţarfi.

Flowell (IP-tala skráđ) 8.5.2013 kl. 21:08

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér gott bođ Flowell

En ég er önnum kafinn í sókn ;)

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2013 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband