Leita í fréttum mbl.is

Ţađ fyrsta

sem ég myndi gera -

Ţegar nýr fjármálaráđherra sest í stól sinn, ţá hljóta fyrstu möppurnar sem bíđa hans ađ innihalda einn og ađeins einn efsta mikilvćgasta pappír; Hvernig á Lýđveldiđ Ísland međ góđu móti ađ eiga fyrir nćstu afborgunum og endurnýjunum erlendra lána. Hvernig á ríkissjóđur Lýđveldisins ađ mćta nćstu greiđslum af erlendum lánum. Og hvernig á ríkissjóđur Íslands ađ fara ađ ţví ađ ná fram betri komandi vaxtakjörum ţegar erlendar skulir ríkissjóđs eru endurfjármagnađar nćst međ nýjum lánum (e. debt roll over). Sem ćttu ađ öllu jöfnu ađ bera lćgri vexti

Ég myndi ekki samţykkja neitt sem fćli í sér hćkkun á skuldatryggingaálaginu á ríkissjóđ. Ég myndi sem sagt ekki samţykkja neitt sem leitt gćti til lćkkunar á lánstrausti. Ţví lćkkađ lánstraust ţýđir hćrri vexti á standandi lán sem ekkert svigrúm er til ađ greiđa upp međ engu. Sterkara lánstraust ţýđir hins vegar ultimo lćgri vexti á standandi lánum. Og munurinn á léttari vaxtagreiđslum vegna betri lánskjara getur numiđ heilu heilbrigđiskerfi á nokkrum árum

Um leiđ og umsókn Íslands inn í Evrópusambandiđ verđur dregin til baka og Evrópukofa lokađ, ţá mun lánstraust Íslands aukast og trúin á Lýđveldi Íslendinga styrkjast 

Ţetta er í húfi. Ađ standa upp, eđa setjast neđar á međan snjóboltaáhrifin vegna vantrausts hreiđra um sig í skuldastöđunni - sem síđan kemur og ţurrkar mann niđursettan út neđar í brekkunni

Sem eitt dćmi mćtti leggja DDRÚV niđur og afhenda Ţjóđminjasafninu menningarverđmćtin til varđveislu og gjörgćslu-útsendinga. Ţegar starfsmenn DDRÚV losna undan ţví ađ vinna viđ ađ framleiđa DDR, ţá myndi aflvél hagkerfisins aukast afl og hún betur getađ stađiđ undir og strokkađ út greiđslum af ţeim erlendu lánum ríkissjóđs sem notuđ hafa veriđ til ađ reka til dćmis DDRÚV

Ţá ţyrfti sjávarútvegurinn ekki ađ leggja ţađ á sig ađ afla gjaldeyris til reksturs- ađfanga- og grćjukaupa DDRÚV. Snjóboltavelta skapar ekki velmegun. Engin velta skapar í sjálfri sér velmegun. Ţađ er ađeins gróđinn sem skapar velmegun - og hann og hún er frumforsenda velferđar

Ţjóđin hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til ađ standa undir DDRÚV og DDRÚV hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til ţjónustu í ţágu ţjóđar. Ţannig enda öll DDRÚV daga sína.  

Síđan mćtti stoppa gjaldţrútna Kredithörpuna upp og selja hana sem minnismerki út um allan heim á frímerkjum: Sem póstverslun 

Ţetta er kannski vel ţessi virđi ađ íhuga. Nema ađ ekkert fáist fyrir ţetta inn í skuldahafiđ

Viđ erum ađ tala um húsiđ okkar. Heimili okkar í hafinu

Fyrri fćrsla

Margaret Thatcher jarđsett í Stóra Bretlandi í dag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Samstađa ţjóđar, 20.4.2013 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband