Leita í fréttum mbl.is

Hjarn hagvaxtar

Ţegar gengiđ er á hjarni ferđast fćtur um djúp spor og lítt gengur. Upp vill mađurinn, en brotnar ţá viđspyrnan og falliđ er niđur í sömu hćđ, uns nýju niđurbroti er aftur náđ 

Ţađ er svona sem hinum síđasta legg svo kallađrar "iđnbyltingar tölvu og upplýsingatćkni" hefur tekst svo illa til viđ hagvöxtinn. Internetiđ hefur litlu sem engu bćtt viđ ţjóđartekjur á mann. Stćrsta hluta ţess hagvaxtar sem tölvun (e. computing) hefur tekist ađ bćta viđ ţjóđartekjur á mann, var ţegar búiđ ađ bćta viđ landsframleiđsluna á sjötta áratug síđustu aldar

Í dag berjast tćknifyrirtćkin um eins ţeir sem á hjarni ganga. Brotnar undan ţeim viđ hvert nýtt fet og vona fyrirtćkin öll ađ viđ nćsta spor hćkki ţau hćđ sina ofan á ruslahrúgu hinnar skapandi eyđileggingar; sem einkennir geirann; tölvu- og nettćknifyrirtćki í dag (e. the creative destruction)

Internetiđ sjálft hefur litiđ ţýtt fyrir hvorki framleiđni né hagvöxt. Eins og mig grunađi svo lengi. Flest nema look-iđ og makeup-iđ var fyrir löngu uppfundiđ og í gagn komiđ áđur en internetiđ kom. Heimsviđskiptin flćddu um Global Network IBM og X25 Datapaks. Allir innviđir fyrirtćkja voru fyrir löngu tölvuvćddir. Main-frames sem stýra dýpstu alvöru heimsins enn; mini-miđlćgar midrange tölvur međ allt ađ 10 ţúsund samtímatengdum notendum, sem seldust frá og međ 1982 og persónulegar tölvur frá 1983, höfđu ţá ţegar gerbreytt rekstri hins opinbera, fjármálastofnana, stórfyrirtćkja, minni fyrirtćkja og smáfyrirtćkja, um allan heim. Líklega eru markađir fyrir borđtölvur meira stađnađir en markađur slagsíđu- og hörmulega-viđskiptahallandi Nokia í hagkerfi Finnlands er. Og er ţví til dćmis Microsoft fariđ ađ hjađna sömu leiđ og skepnan sú. Álveriđ í Straumsvík frá 1969 drottnar ţví enn á hvern mann. Haggast bara ekki. Haggast ekki

Segja má ađ međ tilkomu veraldarvefsins (e. the Internet) hafi annars-konar sjónvarp flutt sig um eins-konar set yfir á tölvuskjái og tímasóun í heiminum fyrir alvöru tekist á loft og byrjađ ađ grafa fyrir alvöru undan harđa hagvaxtar, sem fallandi hefur veriđ frá 1960
 
Barnaheimilin í músagildru hins nýja-nets hafa ţví ekki óvćnt stofnađ međ sér saman-brasandi Bitcoin-mynt á neti sínu, sem minna en ekkert botnar í "waggon-way Adams Smith through the air, if I may be allowed so violent a metaphor". Hún er enn verri en ţađ versta sem Jarđarbúum nú býđst í sótsvörtum myntdellumálum veraldar: hjörnuđum evrum

Í ađdraganda hinnar fyrri heimsstyrjaldar síđustu aldar (the Great War) ríktu ekki ósvipađar ađstćđur og nú. Keng-vöntun, hjörnun og örskortur á afkasti tröllreiđ heiminum á geldum gullfćti. Nú um daga hefur samhćfing (e. coordination) komiđ í hans stađ, sem eitt allsherjar samsćri gegn kapítlaisma og ging-ping-gong-eyđilagt ávöxtun. Ţađ hitnar í kolunum. Líka ţeim sem til dćmis forsćtisráđherrínan ping pokkast um á í Kína
 
Og er ţví hugmyndafrćđilegur grundvöllur og ideologisk stĺsted svo margra stjórnmálaflokka nú á hjarni gangandi; marr, dynk, glrk, donk, sama í hvern fótinn er stigiđ

Coordination, samhćfing, er svartidauđi hagvaxtar og kapítalisma. Uppfundinn og nú upprisinn á meginlandi Evrópu
 
Fyrri fćrsla
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband