Leita í fréttum mbl.is

Jólagjöfin: Ný Andspyrnuhreyfing í fćđingu á Ítalíu?

Villt íslensk bláber og jarđarber í óţjóđareign
Mynd; Ţessi hér íslensku villtu bláber og ţessi hér íslensku villtu jarđaber, verđa á jólaborđinu á eftir lambahryggnum sem hékk í fimm daga. Jólin koma. Ég óska ykkur hér međ gleđilegrar jólahátíđar.
 
Er míster Silvio Berlusconi ađ mynda ţá nýju andspyrnuhreyfingu sem taka mun mölbrotna Ítalíu út úr evrunni?; eftir 10 ára dvöl ítalska lýđveldisins í kvalarakvörn myntbandalags Evrópusambandsins. Út úr dómsdagsvél hinna nýju sovétríkja Evrópu ţýskarafrakka? Taka Ítalíu úr evru-handjárnunum?
 
Samsteypa "hinna viljugu" í "húsi frelsisins" (Casa delle Libertŕ) og "ađskilnađarsinnanna" í (Lega del Norte) ásamt "fimm stjörnu hreyfingu" (Movimento 5 Stelle) Beppe Grillo er ađ myndast í korridor sérstaks stjórnmálavćngs, sem sameinast mun undir einu og ađeins einu stefnumáli; ađ koma Ítalíu út úr helvítis evrunni hvađ sem ţađ kostar. Framhaldslíf fyrir land Ítala er undir ţessu eina stefnumáli komiđ.
 
Enginn hagvöxtur hefur veriđ á Ítalíu í meira en 10 ár og hefur evran og tilvistarkreppa hennar nú teppabombađ eldsneytissölu sem knýr vélknúin ökutćki ítalska hagkerfisins aftur á bak til ársins 1960, ađ magni til. En samt eru úr ţessu litla magni innkreistir skattar sem aldrei ađ magni og verđmćtum til hafa veriđ hćrri í sögu landsins.
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir alla ţína góđu pistla a árinu, Gunnar.

Gleđileg jól.

Ragnhildur Kolka, 24.12.2012 kl. 10:49

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Gleđileg jól bloggvinur og kćrar ţakkir fyrir fróđlega pistla á árinu sem er ađ líđa.

Jón Baldur Lorange, 24.12.2012 kl. 14:46

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gleđileg jól

Ég ţakka ykkur fyrir

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.12.2012 kl. 17:30

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Gleđileg jól kćri Gunnar. Hvernig geymirđu bláberin ţín svo ţau líti svona út í desember?

Halldór Jónsson, 26.12.2012 kl. 23:10

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Já og Bravó fyrir Berlusconi!

Halldór Jónsson, 26.12.2012 kl. 23:10

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gleđileg jól kćri Halldór minn og okkar

Frostiđ tók ţau. Líta kannski ekki alveg svona út núna. En ansi nálćgt ţví. Jarđaberin át ég strax. Verđ ađ viđurkenna ţađ. En ţau voru villt. Ekki áttavillt, heldur villt!

Ţakka ţér og ykkur innlitiđ

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 27.12.2012 kl. 01:14

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleđileg Jól! Mr.Gunnar og allir hér. Hjartans ţakkir fyrir skrifin ţín. Gott ađ ţurfa ekki ađ skammast sin,ţótt banki upp á um miđja nótt. Allar gáttir opnar í bođi tćkninnar, svo tilbúin ađ borga fyrir ţađ.

Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2012 kl. 05:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband