Leita í fréttum mbl.is

Spurt er: Er ekki hćgt ađ fá sannar fregnir úr Danmörku?

Bloggvinur minn og pólitískur samherji, Halldór Jónsson verkfrćđingur, varpađi eftirfarandi spurningu yfir mig. Eins og Halldór, vann ég einu sinni ungur í mörg ár í steypu og líka í múr.

Halldór Jónsson, verkfrćđingur

Halldór skrifar: "Aftur ţakkir Gunnar ármađur. Er ekki hćgt ađ fá sannar fregnir međ dćmum úr Danmörku frá ţví fólki sem upplifir ranveruleikann ţar og lífskjörin.Hvad koster en öl,pölse og bröd? Hvad er skatten?"

Svar

Jćja í kvöld fékk ég línuţorsk međ fullt af hamsatólg og mínu eigin gullauga úr garđinum. Og okkar eigin bláber úr dalnum í eftirrétt.

Sannar fregnir úr Danmörku Halldór?

Jhá ţar bjó ég í 25 ár frá 1985 til 2010. Svo ţađ ćtti ađ vera hćgt. En ţví miđur Halldór minn kćri. Skattakerfiđ í Danmörku er svo flókiđ ađ enginn einn lögmađur er fćr um ađ sjá ţađ fyrir sér.

Í stjórn fyrirtćkis míns í DK á tíunda áratug síđustu aldar sat einu sinni fćrasti skattasérfrćđingur í Danmörku sem stjórnarformađur. Hann var lektor í skattarétti međ meiru og rak mikla stofu. Skattayfirvöld landsins komu, og koma sennilega enn, í heimsókn til hans til ţess ađ fá ađ skođa laga- og málasafniđ á stofu hans. Altsaa, skattayfirvöld komu til hans til ţess ađ reyna ađ fá botn í hvađ ţau sjálf yfirvöldin ćttu ađ segja borgunum landsins um skatt og skattakerfi ţeirra - áđur en fólkinu er síđan stefnt upp á von og óvon međ gratís skatta-skammbyssum yfirvalda. Ţađ kostar ríkiđ aldrei neitt ađ hefja ţessa byssu á loft gagnvart skattborgunum. Ţessi lögmađur kallađi ţingmenn Folketingets "bjřrnebanden" (löggjafarvaldiđ). Ađ ţeir/ţađ vćru eins og örvita fólk sem fćr hríđskotabyssur í jólagjöf um leiđ og ţađ tekur sér sćti á ţinginu. Kerfiđ er svo ógagnsćtt, ófyrirsjáanlegt og interaktíft ađ ţegar lög númer 100.125.698 um skatta eru sett, ţá er eins og ađ rafstraumi sé hleypt á dauđan kolkrabba. Og túlkun laganna fyrir dómstólum er háđ stund og stađ.

Í landinu er gildandi stighćkkandi tekjuskattur upp í max 56 til 64 prósent. En ţađ segir svo lítiđ ţví svo margt annađ spilar ţarna inn fyrir launţega og alla sem anda í landinu.

Stýrivextir, verđbólga og atvinnuleysi í Danmörku 1978-2008

Í Danmörku eru gjöld á nánast öllu sem neytt er og einnig ţví sem aldrei er neytt. Ţegar seđlabanki Danmerkur missti hiđ peningapólitíska vald undir ríkisstjórn grasasnanna Paul Schluters og Uffe Ellemann-Jensen, međ fastbindingu dönsku krónunnar viđ svarthol Ţýskalands áriđ 1986, ţá ţýddi ţađ ađ stýra varđ öllu í hagkerfinu međ gjöldum, sköttum og skatta sköttum. Gjöld, ţ.e. hinar svo kölluđu "punktafgifter" héldu ţá fyrir alvöru innreiđ sína og tröllriđu öllu og hafa gert ţađ ć síđan. Afborganakaup voru t.d. bönnuđ ađ hluta til og mörg lög sett um ţau, til ţess ađ reyna ađ stýra greiđslujöfnuđi og verđbólguţróun. Eins var gert međ matvćli, heimilistćki og flest annađ. Hiđ peningapólitíska vald í hagkerfinu (stýrivextir) hvarf međ gengisbindingunni og ţađ ţýddi ađ einu stjórntćkin sem danska ríkiđ réđi ţar eftir yfir, var sovésk neyslu- og hegđunarstýring. Sjálfir segja Danir ađ land ţeirra sé orđiđ DDR-Light.

Nú er svo komiđ ađ skattayfirvöld í Danmörku hafa byggt múr gegn borgurum landsins umhverfis hina svo kölluđu starfsemi sína. Ţađ er ekki lengur hćgt ađ hitta sjálft fólkiđ sem heimtar af ţér skattinn. Ţađ er allt faliđ á bak viđ "endurskipulagđan" múr af síma-biđrađakerfi og "gerđu ţađ sjálfur" (tast selv) köngulóarvef af illa gerđum vefsíđum á internetinu í endalausum runum. Skattafólkiđ ţarf ţví aldrei ađ hitta skattborgana. Ţeir bíđa bara endalaust hálfu og heilu dagana í biđrađakerfi í símanum og er ţar vísađ á milli Pontísurar og Pílatusar á međan enginn kann ţar neitt né veit neitt um skattakerfiđ og skattana og skattamálin nema akkúrat um ţann smásjárstól sem ţađ sjálft situr á. Ţetta er orđiđ ein stór málalengingaskrifstofa Dickens, Halldór. Hreinn hryllingur.

Fasteignamarkađur Danmerkur er í frjálsu falli, í annađ sinn á síđustu 27 árum. Ţessi fasteignamarkađur landsins —sem allur er í óverđtryggđum lánum og sem ađ međaltali er skuldbreytt á ţriggja ára fresti og er ţá viđ ţađ tćkifćri höfuđstólshrćrt upp fyrir skorsteinstopp í hvert sinn er nýr höfuđstóll afmyndast međ nýjum lánakostnađi og nýjum gjöldum til Realkreditten, sem einu sinni var í eigu húskaupenda en er nú eign í/á barmi gjaldţrota banka— hefur hruniđ tvisvar sinnum síđan 1987 međ hörmulegum afleiđingum. Verđhruniđ varđ allt ađ 40 prósent í fyrra skiptiđ. 1800 nauđungaruppbođ fóru fram í hverjum mánuđi. Fólks sat uppi međ óseljanlegar eignir á lćgri launum, en međ hćrri greiđslubyrđi miđađ viđ ráđstöfunartekjur.

Frá og međ árinu 2007 hefur fasteignamarkađurinn aftur veriđ í frjálsu falli. Um 40 prósent húsnćđiseigenda undir 35 ára aldri í Danmörku skulda nú meiri peninga í fasteign sinni en hćgt er ađ selja hana fyrir.

Alls er hver fimmti fasteignaeigandi í Danmörku orđinn eignalaus. Skuldar meira en hćgt er ađ selja fyrir. Kemst ekki út. Ţetta (boom-bust volatility) eru helstu einkenni óverđtryggđra fasteignamarkađa. Ţeir sveiflast meira og í hverri sveiflu er fólkinu hent úr úr húseignum sínum. Ekkert lát er á fallinu til lengri tíma litiđ. Og sjálfum litla fingri stjórnvalda verđur ekki lyft neinum til ađstođar, frekar en fyrri ferđina. Og heilum FJÓRUM björgunarpökkum hefur nú veriđ hent til bankakerfisins á kostnađ skattgreiđenda. Ţađ er enn á leiđ til fjandans, međ nýjasta gjaldţroti Třnder Bank, sem fór í ţrot í ţar síđustu viku, eftir ađ yfir- og fullmannađ fjármálaeftirlitiđ hafđi blástimplađ bankann í bak og fyrir sem fyrirmyndarbanka, ađeins nokkrum vikum áđur. Fjármálaeftirlitiđ (finansiel stabilitet) er ruslatunnuselskab ţeirra 50 fjölskyldna sem eiga Danmörku og sem hafa mest og réttast eftirnafn. Ţarna misstu margir litlir ţađ sem átti ađ tryggja tilveru ţeirra í ellinni. Ţeir treystu á gamla góđa bankann sinn sem alltaf hafđi veriđ ţarna fyrir ţađ frá árinu 1913, sem stolt hérađsins. Ţar á undan hafa međal annars eftirfarandi fjármálaeftirlits-blástimplađir danskir bankar orđiđ gjaldţrota. Eignasafn Roskilde Bank sem fór fyrst, rotnađi niđur í rúst á ađeins nokkrum vikum beint fyrir framan nefiđ á fjármálaeftirlitinu, og ađeins munađi hársbreidd ađ Danske Bank fćri í ţrot. En ţetta er bara byrjunin á ţví sem koma skal: 

  • Max Bank
  • Fjordbank Mors
  • Amagerbanken
  • Eik Bank Danmark
  • Capinordic
  • Fionia Bank
  • Lřkken Sparekasse
  • Ebh Bank 
  • Roskilde Bank

Í Danmörku búa nú um 5,45 milljón sálir

Danmörk er skattpíndasta OECD-land veraldar. Og ekki af ástćđulausu. 

840 ţúsund manns gera ekki neitt. Eru annađ hvort atvinnulausir eđa komiđ fyrir í kassageymslum ríkisins eđa stimplađir út fyrir-tímann-öryrkjar (fřrtidspensionister) sem frá 1985-2002 var ţannig komiđ fyrir í kassageymslum ömurleikans utan atvinnumarkađs vegna ţess króníska mikla atvinnuleysis sem ríkt hefur í landinu á 30 af síđastliđnum 35 árum. Ţađ hefur aldrei öll ţessi ár borgađ sig fyrir ungu giftu eđa einstćđu konuna međ tvö börn ađ hafa fyrir ţví ađ vinna á búđarkassa í danska Hagkaupi, eftir fyrst ađ hafa hjólađ međ ţau í pössun á rándýrum og niđurníddum ríkisreknum barnaheimilum, vegna ţess ađ ţađ eru 180 prósent gjöld á bifreiđum (hver bílkróna FOB frá útlandinu kostar um ţađ bil ţrjár krónur út úr bílabúđ í DK). Svo hún vinnur ekki lengur og eignast helst engin börn lengur Halldór minn, ţví ţađ gengur ekki upp. Frjósemi kvenna (fertility) er ţó miklu lćgri í flestum öđrum löndum Evrópusambandsins á leiđ ţeirra til ESB-heljar. En hver á ađ kaupa íbúđirnar og húsin af ţessu fólki í framtíđinni? Geimverur?

1200 ţúsund manns eru ellilífeyrisţegar eđa fólk á eftirlaunum, ađ mestu leyti á framfćrslu skattgreiđenda sem fćkkar ört.

700 ţúsund manns eru opinberir starfsmenn á fullri framfćrslu ţeirra peninga sem verđmćtasköpun einkageirans skaffar ţeim (opinberir starfsmenn búa ekki til verđmćti; ţeir eyđa ţeim). Velmegun er ekki ţađ sama og velferđ. Ţađ ţarf sem sagt einn opinberan starfsmanna til ađ hugsa fyrir og um hverja 7,8 Dani, ţ.e.a.s ef opinberir starfsmenn geta ţá talist hugsandi verur sem hugsa um ađra án ţess ađ hugsa um sjálfa sig samtímis. Ţví á ég erfitt međ ađ trúa. Ef opinberir starfsmenn eru dregnir frá, ţá ţarf einn opinberađan starfsmann til ađ halda í höndina á hverjum 6,7 Dönum. Svo aumt er ástandiđ orđiđ.  

900 ţúsund eru börn undir 14 ára aldri

300 ţúsund eru námsmenn eđa álíka

Og atvinnuleysi í Danmörku hefur sem sagt ekki fariđ niđur fyrir íslenkst bankakreppuhlutfall í samfellt 35 ár, ađ fimm árum undanskildum; ţ.e. á fjármálabóluárum sogrörs ECB-aukaseđlabanka Ţýskalands í Evrópusambandinu. Ţađ er nú um 8 prósent.

Ţrír af hverjum fjórum kjósendum eru á framfćrslu hins opinbera, ađ fullu leyti, ađ hluta til, eđa eru opinberir starfsmenn. Ţetta er nokkurs konar dópsala stjórnmálamanna. Hver kýs undan sér ţennan kassa Halldór. Ekkert lýđrćđi getur ţrifist í svona sovétríki. Allir kjósendur landsins eru međ annan fót tilveru sinnar fast depónerađan í ríkiskassann. 

Svo ert ţú ađ spyrja um verđiđ á pylsum!!!

Hvernig pylsum Halldór minn? Pylsu sem framleidd er úr úrgangs beinamjöli af grís sem óx upp í Danmörku? og sem síđan er keyrt niđur fyrir landamćrin til ađ slátrast ţar, ţví ţar eru launin ađeins helmingur á viđ dönsk laun í sláturhúsum landsins sem flest eru horfin úr landi til ESB-landa sem borga lćgri og lćgri og lćgri laun í handjárnuđu gengisfyrirkomulagi ţeirra viđ hvort annađ. Eđa viltu pylsu úr grís frá Austur-Evrópu frá landflótta dönskum bónda sem einhvernvegin tekst enn ađ kalla pylsur sínar "danskar"? Allar pylsur í Danmörku eru algerlega óćtar Halldór. Alveg 100 prósent rusl. Og ekki skaltu heldur spyrja mig um ísinn, ţví hann er ennţá verri. Síđasti ísinn sem ég át í Danmörku, honum henti ég. Ís ţar á ekkert skylt viđ ís lengur. Danir eru heimsmeistarar í matvćlasmínki. Ţeir neyđast til ađ vera ţađ. Ađ dulbúa drasl sem mat. Svona er ađ missa gengiđ! Svona er ađ missa hin peningapólitísku völd!; ţá er ţađ blóđug samkeppni niđur á kostnađarbotninn í Evrópusovétsambandinu sem gildir. Ţá ţarf mađur ađ keppa međ ţví ađ smínka drasl; Hérna sérđu ađ matur í sjálfu landbúnađarlandinu Danmörku er sá dýrasti í öllu Evrópusambandinu. Hvernig gat ţetta gerst Halldór? En, ţannig er ţađ ađ vera bóla á rassinum á Ţýskalandi; svartholi Evrópu. Viđ Íslendingar erum heppin ađ ţurfa ekki ađ deila túnfćti okkar međ neinum. Ţví ţađ er virkilega erfitt ađ vera bara Danmörk í Evrópusambandi Ţjóđverja og de Gaulle, sem sagđi: "Frakkland og Ţýskaland er Evrópa. Restin er grćnmeti."

Svona fćri međ sjávarútveg Íslands ef elsku elsku Lýđveldiđ okkar myndi nokkru sinni leggjast svo lágt ađ láta trođa sér í Evrópusovétsambandiđ. Ţá ţyrftum viđ ađ flytja inn fisk okkur til matar. Til fjandans međ ríkisstjórn sósíalista og Marx–Lenínista í NiđurÍslands leshring ţeirra umhverfis ítrođsluumsókn sömu sósíalista og kommúnista inn í sovétríki Evrópusambandsins.

Ef ţú vilt fjárfesta ţig í bremsuklossum Halldór, ţá er bara ađ ganga í helvítis Evrópusambandiđ? Og fá ţér ţar eina pylsu úr beinamjölsúrgangi sem kostar einhvern andskotann.

Og takk fyrir kaffiđ kćri Halldór

Fyrri fćrsla

Honecker-hagdeild DDRÚV í Austur-Berlín Reykjavíkur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Suđur Jótland er paradís ellilífeyrisţeganna, ţví ţeir geta keypt matinn margfalt ódýrari í Ţýskalandi. Taka bara strćtó yfir landamćrin.

Björn Emilsson, 13.12.2012 kl. 06:31

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ágćti Gunnar, ég bjó í Danmörku í 4 ár (1959-1963) bćđi vegna náms og vinnu. Danir eru yndislegt fólk ađ mínu mati. Mig hryllir viđ lýsingu ţinni á ástandinu nú ! Danmörk "minna daga" var nćr dögum H.C.Andersens, a.m.k. var hluta bjórsins frá Carlberg verksmiđjunum ennţá ekiđ á hestvögnum !

Ţakka fyrir gott blogg.

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 13.12.2012 kl. 07:01

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur

Já Björn: Suđur-Jótland er eitt af mörgum deyjandi svćđum ţess sem Danir nefna Undir-Danmörku; en hún nćr frá Norđur-Jótlandi, niđur alla Vesturströndina, yfir Suđur-Jótland, allt Langeland, yfir Suđur-Fjón og Suđur-Sjáland. Ţarna er allt ađ deyja eđa er ţegar dautt. Landbúnađurinn sem ađ miklu leyti hefur haldiđ samfélögum ţessara landshluta uppi er ađ deyja og ađ hverfa úr landi og á hausnum. Sjávarútvegurinn er allur ţegar steindauđur og horfinn.

Ţeir Íslendingar sem halda ađ ţađ gangi upp ađ búsetja sig á Suđur-Jótlandi í hinu svo kallađa velferđarríki Danmerkur til ţess ađ geta verslađ "ódýrt" á kostnađ danskra skattgreiđenda í matinn fyrir neđan landamćrin, hugsa líklega ekki út í ţađ hversu undangrafandi ţađ er fyrir samfélagiđ ađ leggja peninga sína ţar á međan ţeir gera ráđ fyrir ađ fá skattafjármagnađa ţjónustu heima fyrir, fyrir ofan landamćrin, fyrir ekki neitt. 

Ég skil ekki af hverju ţeir flytja ekki alveg inn í svarthol Ţýskalands og deili kjörum sínum međ ţeim sem eru ţar á hálfum og stundum engum launum. En hvert eiga Ţjóđverjar ţá ađ aka til ađ kaupa "ódýrt" í sinn mat; til Rúmeníu? En hvert ćttu ţá Rúmenar ađ aka?; til Norđur-Kóreu? eđa Grikklands? Ţetta er dauđfćtt. Og ţetta er ađ rústa samfélagi Dana, ţ.e. ţessi nábúskapur viđ sjálft svartholiđ Ţýskaland, ţar sem engin lágmarkslaun eru í gildi. Ţar standa menn gólfiđ fyrir bara brot af ţeim launum sem eru lágmark í DK.

Ţýskaland er í eilífri innvortis gengisfellingu gagnvart öllum nágrönnum sínum undir lćstu gengisfyrirkomulagi. Ţeir svelta sig hel ef ţess er ţörf og ţegar ţess er óskađ, samkvćmt skipunum.

Já Danir eru gott fólk Kristján. En ţetta er ekki sama landiđ og ţú ţekktir. Sú breyting sem varđ á mínum 25 árum ţar í landi er dapurleg. Hreint skelfileg. Sósíalkrataismi er sjúkdómur dauđans. Allir stjórnmálaflokkar í Danmörku eru svo ađ segja sama yfirsođna súpan. Gunguflokkar veifandi sósíalkrata-druslna. Málamiđlunarflaggiđ. Ţađ stjörnuhlandgula.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 13.12.2012 kl. 09:35

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Gunnar.

Hafđu mikla ţökk fyrir ţessa grein.

Ţađ sorglega í málinu ađ fólk tengir ţennan skatt og reglufrumskóg viđ sam- eitthvađ eđa félags- eitthvađ.  

Og kćfa samfélagiđ ţegar ţeir ná völdum.

En ofreglun hefur fylgt manninum frá elstu menn muna og alltaf tengst forréttindum og auđsöfnun af einhverju tagi.  

Ţá eins hóps á kostnađ annars.

Hverjir skyldu vera ánćgđastir međ regluveldiđ í Danmörku í dag???

Ţađ eru útgerđarmennirnir, ţeir sem gera út á reglurnar og svo hiđ falda vald einokunar sem vill drepa alla samkeppni frá einstaklingnum og fyrirtćkjum hans.

Frelsi Gunnar, frelsi, ţađ er sam.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 13.12.2012 kl. 10:38

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Takk fyrir Gunnar Rögnvaldsson: 

Ţó ég hafi komiđ nokkrum sinnum til Danmerkur ţá ţekki ég pólitíkina ţar ekki í neinu ţví Danir tala aldrei um hanna og Danskir ţegnar frá Fćreyjum bara í hálfum hljóđum.

 Í litlu ţorpi á Jótlandi rétt viđ landamćrin, ţar fóru íbúarnir reglulega rétt suđur yfir landamćrin til ađ kaupa matt og annađ ţarflegt til heimilis.  Ţađ merkilega var ađ í ţessum verslunum var mikiđ af dönskum vörum og viđskipta ađilarnir flestir Danskir.  Flutninga bílarnir sem fluttu vörur til ađ fylla á hillurnar í ţessum verslunum komu margir frá Danmörku og fóru svo tómir til baka.

Mér ţótti ţetta merkilegt og spurđi en svörin voru venjulega stutt og í léttum dúr og ég skyldi ađ ţetta vćri ekki vinsćlt umćđu efni.

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.12.2012 kl. 21:19

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar Ármađur!

Takk fyrir ţessa yndislegu fćrslu og frćđslu. Ţú veist hvađ ţú ert ađ tala um, ţađ veit mađur. Og ţú segir ţann sannleika sem sem er hundeltur í okkar ţjóđfélagi af ţjóđlygurum og ţjóđrćgjendum Samfylkingarinnar og ámóta villuráfandi liđi. Ţetta er blátćr ritsnilld til viđbótar viđ bođskapinn.

Ég vildi ađ ég gćti kosiđ ţig á ţing. En ţér yrđi ekki líft ţar vegna afbrýđissemi samţingmanna eins og mér finnst stundum ađ hafi skeđ fyrir Pétur Blöndal. Hans eigiđ fólk og frćndfólk meira ađ segja var svo komplexerađ gagnvart honum ađ ţeir sniđgengu hann og hlustuđu ekki. Ţađ er eins og bođberar vondra tíđinda fái alltaf keisaralega afgreiđslu. Menn vilja hafa lygina fyrir sinn Guđ.

Kćrar ţakkir aftur.

Halldór Jónsson, 14.12.2012 kl. 07:52

7 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Kćrar ţakkir Gunnar fyrir fróđleg og greinagóđ svör! Ég las nýlega á netinu, ađ vinir okkar og frćndur ćttu orđiđ erfitt međ ađ krćkja sér í ţorsk fyrir nýáriđ vegna ofveiđi ESB. Ţćr tölur, sem fylgdu fréttinni voru geigvćnlegar (allt ađ 90% horfiđ) og annađ eftir ţví ?

Ég vil óska öllum á ţessu bloggi Gleđilegra Jóla og farsćls komandi árs, međ ţökk fyrir hiđ liđna kćru bloggvinir. Guđ blessi ykkur!

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 24.12.2012 kl. 07:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband