Leita í fréttum mbl.is

"Skýjatölvun"

Í enda dags alla virka daga ársins eru sendir út tölvupóstar frá fjölmiðlum og fjármálafyrirtækjum sem bera yfirskriftina "lokarinn" (The Closer). Þá er átt við lokun kauphallar-markaða. Hvað gerðist í dag. 

En hvað ef markaðir hafa ekki náð að opna. Er þá hægt að skrifa heim um lokun. Og þá um lokun hvers? Lokun lokunnar? Og ef markaðir Bandaríkjanna eru lokaðir, er þá eitthvað um að skrifa heim til fólks í heimi þessum? Nei. Ekki svo mikið, nema þá einmitt um veðrið á lokuðum mörkuðum Bandaríkjanna.

Larry Leibowitz rekstrarstjóri kauphallar New York borgar (NYSE) sendi eftirfarandi frá sér í kvöld. 

The Closer: Larry Leibowitz, NYSE Euronext's chief operating officer, warned of continued market infrastructure problems. "We are shooting hard to open tomorrow and fully expect to do so, but lots of firms are going to have either connectivity problems, or other things, so we are urging all firms to get out there and test their back-up," Leibowitz said (Reuters).

Oh dear, backups!

Skýjatölva sú sem óvart gekk yfir austurströnd Bandaríkja Norður-Ameríku er enn að fara í stígvélin sín. Alltaf skal það því vera best að drepast íklæddur stígvélum sínum. Því annars þarf maður bara að fara í þau aftur; reboot.
 
Þetta verður spennandi.
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband