Leita í fréttum mbl.is

Evrusvćđiđ: minna en ein fasteign selst á mánuđi

Sober Look - Collateral

Sonderweg-mynd frá ESSB; Sober Look

Á evrusvćđinu á Spáni seldust ţrjár fasteignir til atvinnurekstrar á öđrum fjórđungi ársins. Ţetta er ţá ein eign plús ein eign plús ein eign, ţ.e.a.s ţrjár eignir á heilum ársfjórđungi. Íbúafjöldi landsins er tćpar 50 milljónir manna. Og ţetta er jafnframt svo mikiđ sem ein fasteign á mánuđi. Samdráttur er ađ nálgast 100 prósent. Og á sömu leiđ er atvinnuleysi međal ungmenna ţessa evrulands.

The Spanish and Italian commercial property markets have all but collapsed with the number of transactions in both countries falling more than 90 per cent in the three months to July as investors worry about the future of the eurozone. Only three property transactions were registered in Spain during the second quarter, down from 58 deals in the previous quarter | FT

Á evrusvćđinu á Ítalíu seldust tvćr atvinnufasteignir á sama tímabili: 1+1=2. Íbúafjöldi ítalska evrusvćđisins er rúmar 60 milljónir manns. Ţetta er núll komma sex fasteign á mánuđi. Samdráttur er ađ nálgast alkul.

Sovétríki evrusvćđisins taka ţarna miklum framförum, ţví markmiđiđ var jú ađ samhćfa "efnahag" landanna međ t.d sameiginlegri stjórnarsrká sem enginn kaus, en sem fyrirskipar einn og bara einn ákveđinn ónothćfan gjaldmiđil sem passar ekki á nein lönd Evrópusovétsambandsins. Stjórnarskrárbundin mynt hinna 27 landa Evrópusovétsambandsins ER ţví evra. Niđur skal hún.

Engin leiđ er nú í evrulöndunum ađ grafa upp skuldabréf sem tryggđ eru međ veđi í fasteignum innanlands. Bankarnir sitja svo fast á ţeim ţví ţetta er eitt af ţví fáa sem situr eftir í ţjóđarseđlabankakerfi evrulanda sem eign. Restin ađ verđa skósverta Brusselveldisins sem inn í framtíđina verđur notuđ sem prentsverta á evruseđla ţessa nýja fyrirburđar.

Peninga- og lánastarfsemi fjármálageirans yfir landamćri lífs og dauđa á evrusvćđinu er nú ađ miklu leyti hćtt. Enda eru hćtturnar orđnar svo miklar ađ enginn ţorir međ sína einu svörtu evru yfir landamćri ţessa stćstra peningalega jarđsprengjusvćđis heimsins.

Ţrjár krćkjur

FT: Spanish commercial property on the brink

SL: Collapse in the Eurozone ABS activity

SL: Stronger Eurozone integration remains elusive as financial fragmentation increases

Fyrri fćrsla

Hvađa lönd verđa ekki gjaldţrota?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Minnir á Öskubuskućvintýriđ.

Hjá Öskubuskusystrum var ţađ hćllinn af og tćrnar af svo ţćr stöllur pössuđu í skóna prinsins. Eitthvađ álíka mikilvćgt ţurfa evruríkin (flest) ađ skera af til ţess ađ passa í evruna.

Kötturinn hefur sett upp á sig stýriđ en enn er ţó ćvintýriđ ekki úti.

Kolbrún Hilmars, 13.8.2012 kl. 17:24

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir innlitiđ Kolbrún. Vel ađ orđi komist. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 14.8.2012 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband