Leita í fréttum mbl.is

Ćtla ađ stíga út úr ţjóđfélagi Ríkisútvarpsins og kjósa Ólaf

Sá eini forsetaframbjóđandi sem virđist gera sér grein fyrir ţví ađ spurningin um setu á Bessastöđum er sú, hvort áfram sé og verđi til eitthvađ lýđveldi Íslendinga til ađ vera forseti í, er ađ mínu mati Ólafur Ragnar Grímsson.

Ţví hefur ég mitt ákveđiđ um mig mitt, ađ viđ nokkuđ samstiga ćtlum stíga út úr ţjóđfélagi Ríkisútvarpsins og inn í lýđveldi Íslendinga á morgun til ađ kjósa hann Ólaf Ragnar Grímsson. Ég gerist stigamađur.

Óska ykkur öllum til hamingju međ hiđ dýrmćta fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Stađan er svona

Fyrri fćrsla

Gagn og gaman um evru í DDRÚV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég kýs Ólafa ađ hluta til vegna ţess ađ ég veit hvar ég hef hann, en fyrst og fremst verđur sigur hans enn einn ósigur samfylkingarinnar og skýr skilabođ til ţjóđarinnar um tvennt. Viđ viljum ykkur frá stjórnartaumunum hiđ snarasta og rifta ESB ferlinu. Ţađ eru skilabođ kjósenda.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.6.2012 kl. 04:13

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Takk Gunnar Rögnvaldsson, mál ţitt er alltaf skýrt og rökrétt. 

En Jón Steinar ţađ hljóta ađ eiga ađ vera skír skila bođ til stjórnvalda  frá ţjóđinni. En ekki öfugt eins og frá ţér kemur. Annars allt í góđu.   

Svo virđist vera sem fólkiđ í landinu sé harla varnar lítiđ fyrir lygum og glámskyggni stjórnvalda.  Ţađ er ţó til ein ađferđ, gömul og margreind, en árangurinn af henni er oft ćriđ misjafn og lítt fyrir séđur, enda venjulega síđasta neyđarúrćđi.  Viđ svona ađstćđur ţá er hentugt ađ hafa menn á réttum stöđum, menn sem nenna og ţora ađ gera ţađ og segja sem ţarf til ţess ađ komast hjá ţví ađ ţurfa ađ nota gömlu uppreisnar ađferđina.

Ţess vegna ćtla ég ađ kjósa Ólaf, mann sem mér líkađi hvergi viđ á löngum tíma, en hann gaf okkur frelsi til ađ ráđa ţví sjálf hvort viđ vildum borga Icesave.   Hann hafđi líka ţekkingu og ţor til ađ tala máli okkar á erlendum vettvangi, ţađ hafđi eingin annar.  Gufurnar í stjórnarandstöđunni horfđu bara í klof sér og ţögđu.    

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.6.2012 kl. 08:52

3 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Gamla góđa Ísland aftur takk fyrir! Ekki ESB pelabörn hvorki á alţingi né Bessastađi, ţóru kynslóđina sem viđ hin borguđum skólagönguna fyrir međ sköttunum okkar öll vel menntuđu ESB pelabörnin sem fengu bankastjórastöđur yfirumsjón međ peningamarkađssjóđum, markađssérfrćđingana, fjölmiđlafólk og stjórnmálafólk sem skólakerfiđ ungađi út og tók ţátt í bólunni og sett ţjóđina á hliđina og gerđi nćstum gjaldţrota! Ekki meira af 2007 ESB pelabörnum í stjórnkerfi Íslendinga!

Örn Ćgir Reynisson, 30.6.2012 kl. 15:14

4 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Gamla góđa Ísland aftur takk fyrir! Ekki ESB pelabörn hvorki á alţingi né Bessastađi, ţóru kynslóđina sem viđ hin borguđum skólagönguna fyrir međ sköttunum okkar öll vel menntuđu ESB pelabörnin sem fengu bankastjórastöđur yfirumsjón međ peningamarkađssjóđum, markađssérfrćđingana, fjölmiđlafólk og stjórnmálafólk sem skólakerfiđ ungađi út og tók ţátt í bólunni og sett ţjóđina á hliđina og gerđi nćstum gjaldţrota! Ekki meira af 2007 ESB pelabörnum í stjórnkerfi Íslendinga!

 

Örn Ćgir Reynisson, 30.6.2012 kl. 15:22

5 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Fór óvart tvöfalt inn

Örn Ćgir Reynisson, 30.6.2012 kl. 15:24

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ

Ţá er ţađ gert.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.6.2012 kl. 18:27

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ef viđ fáum haldiđ Ólafi núna til ađ tryggja öryggi okkar út tíma Jógrímu og fáum notiđ hans á međan viđ erum ađ finna okkur vitrćna stjórn ţá vćri ţađ vel. 

En svo er mál ađ á alţingi í dag er eingin flokkur til sem ég get treyst. Gamli flokkurinn minn Sjálfstćđisflokkurinn er setin af Evrópu skrípum en ekki Íslendingum og formađurinn er einskonar sveppur sem hefur hvorki vit né ţor og hugsanleg ekki heldur vilja til ađ segja ţessu ó ţjóđlega fólki stađreyndir.  Hann er aura sveppur og ţeir vilja Evrur. Alveg brjálađir í Evrur. 

Fyrirgefđu  Gunnar  og ţakka ţér.  Kíkjum á niđurstöđuna og skođum hvort ţađ er ástćđa til ađ skála.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.6.2012 kl. 22:05

8 Smámynd: Haraldur Hansson

Úrslitin ráđin og Ólafur Ragnar međ HREINAN MEIRIHLUTA. Glćsilegt.

Hann er međ 54,7% fleiri atkvćđi en Ţóru-frambođ samfylkingarinnar. Ţađ skiptir máli. Ţetta er sterkur og afgerandi sigur.

Haraldur Hansson, 30.6.2012 kl. 23:52

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kosningavaka RUV er eins og erfidrykkja. Gremjunni verđur ekki leynt hjá stjórnendum og sérvöldum viđmćlendum.

Hrólfur: Eg held ţú hafir eitthvađ mislesiđ ţađ sem ég sagđi ţarna ađ ofan. Kannski viljandi, ég veit ekki. Ég veit ađ ţú ert ekki beint hress međ ađ ég hafi sett ofaní ţig fyrir fáránleg öfgaskrif ţín hérna um daginn. 

En ţú mátt lesa ţađ sem ţér ţykir hentugast. Ég missi ekki svefn yfir ţví.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.7.2012 kl. 01:15

10 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Fyrirgefđu mislesturinn Jón Steinar, en ekki var ţađ viljandi, enda vissi ég ekki ađ ég vćri öfga mađur og hafđi ekki hugmynd um pirring ţinn af ţeim sökum.  Hvort sem ţú villt trúa ţví eđa ekki ţá gekk mér gott eitt til međ ábendingunni.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.7.2012 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband