Leita í fréttum mbl.is

Dular(fjár)mögnun Ţýskalandsgerfisins

Federal Republic of Germany - skuldatryggingaálag pr 15 júní 2012
Bloomberg; CDBR1U5:IND
 
Frá ţví ađ fjármálakreppan skall á áriđ 2008 hefur ţađ veriđ mér hulin ráđgáta hvers vegna hinn svo kallađi fjárfestingaheimur hefur álitiđ ríkissjóđ Ţýskalands vera örugga höfn. Jú, mikiđ rétt, ávöxtunarkrafan á ríkissjóđ Ţýskalands hefur lćkkađ og lćkkađ. En ţađ er nú bara ţađ sem gerst hefur um víđan heim vegna ţess ađ einkageirinn er enn í losti. En ţađ hefur skuldatryggingaálagiđ á ţýska ríkissjóđinn hins vegar ekki gert. Ţađ hefur ekki lćkkađ, heldur bara hćkkađ og hćkkađ. Ţađ er nú 104 punktar og fer sífellt hćkkandi. Álagiđ á ríkissjóđ Bandaríkjanna er 49 punktar og haggast varla ţrátt fyrir ađ Standard & Poor's hafi eitt fyrirtćkja lćkkađ landiđ í einkunn fyrir tćpu ári síđan. Og ţrátt fyrir ţessa lćkkun S&P greiđa fjárfestar nú ríkissjóđi Bandaríkjanna fé fyrir ađ geyma peninga sína. Ţeir borga međ sér ţegar um verđtryggđ ríkisskuldabréfakaup er ađ rćđa. 

En hér verđum viđ ađ muna fast ađ hiđ sama hélt ţessi svo kallađi fjárfestingaheimur um evruríkissjóđi Grikklands, Spánar, Portúgals og Ítalíu á skynvilluárum evrunnar frá 2002-2007. Ţar leiddi frú hauslaus Frankenstína eiginmann sinn ađ veisluborđinu í fábjánalandi evrunnar í hinu margfrćga bođi Brusselveldisins. Ţetta bođsborđ og allt sem á ţví var er nú horfiđ og fjárfestar dingla um tómarúmiđ í lausu lofti. Vita ekki sitt rjúkandi ráđ sem svo sannarlega var aldrei til, ţegar betur var ađ gáđ í langt og hart sóttar háskólagráđur ţeirra í búnkavís.
 
Hvar er betra sönnunargagn um ţessa firru fábjánaskapar ađ finna en einmitt um borđ í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Ţar er höndum og fótum klappađ klárt í sokkna bátana sem sukku viđ bryggjuna vegna ţess ađ stjórnin ţorđi aldrei ađ láta út höfn. Hún fann ţví ekki neitt og hefđi aldrei fundiđ í Ísland. Liggur bara sem fúnađur sokkinn floti bundin viđ Noregsbryggju.

Halda fjárfestar virkilega ađ hin aldrađi mannfjöldi Ţýskalands, sem fćkkar sér um nokkur hundur ţúsund manns á ári, sé borgunarmađur fyrir einhverju? Ađ ţýska ţjóđin, sem á góđum degi tímir varla ađ snýta sér, ćtli ađ borga ţessa ţvćlu ţegjandi?
 
Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ útgöngum
 
Fyrri fćrsla
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband