Leita í fréttum mbl.is

ESB-Portúgal siglir inn í evrugrad [u]

Mynd- Bloomberg - Lánskjör Portúgals í evrulandi - 3 ára peningar pr 30 janúar 2012

Eftir ađ ţýski seđlabankinn komst í ţrot og skall á Berlínarmúrnum í desember, ţá var ekki um annađ ađ rćđa fyrir ECB-seđlabanka Brussels en ađ prontó prenta og senda út fréttatilkynningar ţess efnis ađ bankakerfi evrulanda gćtu sem snöggvast komiđ inn úr kuldanum, fengiđ heita súpu og hlýtt stjörf á hiđ níunda rúgbrauđ friđarins smjaskandi étiđ af Brussel. Einu sinni enn.
 
Gírkassi Evrópusambandsins: allir gírar eru ţar aftur á bak
TARGET2 greiđslukerfi seđlabanka evrulanda hafđi ţá tekist ađ henda skuldbindingum sínum svo ţungt yfir á seđlabanka Ţýskalands — ţví sjálfir áttu ţeir ekki peninga lengur — ađ ekki var lengur viđ neitt ráđiđ. Jafnvel ţessi ţýski seđlabanki varđ ţá ađ gefast upp. Hann ţoldi ekki ađ taka á sig fleiri og meiri skuldbindingar vegna ţessa greiđslukerfis, sem ţýskir skattgreiđendur hafa enn ekki veriđ upplýstir um hvers eđlis er. Vćri svo myndi bylting hefjast immed.

Ţarna lokađist alveg á Portúgal ţví evruríkissjóđur landsins er nú metinn sem rusl af alţjóđlegum matsfyrirtćkjum. Seđlabankalingur Portúgals gat ekki lengur sent reikninga yfir til Frankfurt og stjórnin gat ekki lengur selt ríkisskuldabréf sín til bankanna í landinu, sem gátu heldur ekki trođiđ ţeim í skiptum fyrir peninga inn í hólfin sem lokuđ eru landinu hjá ţeim erlenda seđlabanka sem út gefur ţá mynt og gagnslausu evruseđla sem lögeyrir er í landinu. Portúgal er lokađ úti frá ECB-seđlabanka Evrópusambandsins. Ţađ getur ekki prentađ peninga. Ţađ má ekki prenta peninga. Má ekki slá neina mynt. Ţađ hefur glatađ fullveldi sínu í peninga, vaxta og myntmálum. Ţađ er búiđ ađ vera.

Euro-money-multiplier-M3-versus-monetary-base-Socgen
Ţess vegna ganga ríkisskuldabréf ţessa evruríkis nú kaupum og sölum fyrir slikk. Enginn vil lána ţessu ríki peninga á međan ţađ er evruland án sjálfstćđrar myntar. Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Portúgals er nú um 1526 punktar. Meira en fimm sinnum ţyngra en á ríkissjóđ íslensku krónunnar. Og vaxtakjör ţessa evruríkis eru meira en fjórum sinnum verri. Portúgal er ađ breytast í Grikkland međ ógnarhrađa. Ţökk sé evruađild landsins.
 
Graph 2 shows that the money multiplier has collapsed. Indeed, using the weekly ECB data from 23 December, base money has increased by 46% over the past year, when broad money supply has grown by just 2% (with the counterparts of M3, loans to the private sector were up by just 1.7% yoy in November and still slowing). In other words the ECB is printing money but the transmission to the real economy is extremely weak. 

Fregnir hafa einnig borist af ţví ađ peningalegur gírkassi seđlabanka Evrópusambandsins virki ekki lengur nema í bakkgír. Uppáhalds orđskrípi yfirmanna bankans í rćđum og ritum er einmitt ţessi transmission mekkanóhólismi evrupeninga sem ekkert getur. Vogarstangarafl M3 peninga í umferđ er hruniđ, ţví bankakerfin eru impótent lafandi ónýt og Brüning ferliđ til helvítis inni í ESB er hafiđ. Síđan ţarf ađ kjósa H-mann ţangađ til ţađ kemur .

 
[Uppfćrt] Klaus-Peter Muller ađalbankastjóri ţýska Commerzbank, sem er nćst stćrsti banki Ţýskalands, hvetur nú Grikkland til ađ yfirgefa evruna og taka upp sjálfstćđa mynt ef landiđ og ţjóđin vilji lifa áfram. Ađ ţessi nú evruhlekkjađa ţjóđ ţoli ekki fyrirhugađa 30-40 ára pyntingargöngu í fóthlekkjum evrunnar.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband