Leita í fréttum mbl.is

Pumpuverk ESB-Titanic tekiđ úr sambandi

Myntbandalagiđ sekkur
 
Standard & Poor's (S&P) tók rétt í ţessu pípulögn Evrópusambandsins út í sökkvandi evruskipiđ úr sambandi međ ţví ađ klippa fyrsta bókstafinn úr sjóhćfnisskírteini hins svo kallađa björgunarsjóđs evruríkja, sem öll eru ađ sökkva ofan á sjálfan björgunarbátinn. Sjóđurinn hefur hér međ misst eitt A af ţremur mögulegum í lánshćfni. Hann er ekki lengur ţađ sem hann átti ađ vera; skuldabréfaútgefandi međ traust lánshćfnismat. Bara AA+ stendur eftir og fjara mun hratt undan ţeim tveim. Fyrir helgina lćkkađi S&P lánshćfniseinkunn 13 evruríkja samtímis. Lćkkun S&P á lánshćfniseinkunn sjóđsins í dag stađfestir ađ ţessi björgunarsjóđur sé ekkert annađ en skottiđ á evruríkjunum sjálfum, sem ţau elta. Hah ha ha hah ha. Ţau keppast viđ ađ pissa í sameiginlegan skóinn. Enda passađi hann engum.

Ţann fyrsta júlí í fyrra skrifađi ég eftirfarandi í athugasemd til bloggvinar míns, Einars Björns Bjarnasonar, um ţennan svo kallađa björgunarsjóđ evrulanda;

"Ţarna í ESB er skalkađ og valkađ međ ţađ sem fólkinu var sagt í byrjun ađ gćti og mćtti ekki gerast.

Reynt er ađ leggja lag (layer) á milli ţess sem fer raunverulega fram og ţess sem regluverkiđ átti ađ gćta ţ.e. ađ lögunum og ađ anda laganna vćri framfylgt. Ţetta er eins konar "intermediate-layer" til ađ komast framhjá reglum ţessi svo kallađi björgunarsjóđur. Hann var sagđur vera "general purpose vehicle", en allir vita ţó fyrir hverja hann er ćtlađur.

Átti ekki ESFS-björgunarsjóđurinn ađ vera AAA-rated fyrirbćri ţar sem á bak viđ liggjandi lönd, međ sem flestar AAA eđa svipađar einkunnir, áttu ađ standa í ábyrgđ? Og ţví gćti sjóđurinn gefiđ úr AAA-klassa-skuldabréf (govt.backed.bonds) sem markađurinn vćri sólginn í og sem kćmu í stađ verđlausra ríkispappíra stakra evrulanda á leiđ í ríkisgjaldţrot?

Ef ţessu (downgrades/lćkkun á lánshćfni) heldur svona áfram ţá munu skuldabréf EFSF missa AAA einkunnina, eđa ţá ađ fćrri og fćrri evrulönd geta komiđ ađ stuđningi viđ ţennan sjóđ og ţannig ţyngja og ţyngja álagiđ á ţau lönd sem enn eru međ AAA eđa svipađa lánshćfni og sem standa enn á bak viđ sjóđinn.

Á endanum munu ţau öll ţurfa lán úr sjóđnum, ţ.e. nema ţau forđi sér úr evrusvćlunni.

Ţetta er eins og menn sem ćtla ađ koma skipi sínu af strandstađ međ ţví ađ henda vélinni fyrir borđ. Eđa ţá reyna ađ synda međ björgunarbát fullan af fólki í bandi vegna ţess ađ ţađ var ekki pláss fyrir alla, en hoppa síđan um borđ ţegar hákarl kemur og ţá sökkva allir."
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband