Leita í fréttum mbl.is

Ítalía kemst frá A til B, ţökk sé evrunni

4 Grikkland EPA október 2011

Mynd; úr Sovétríki Evrópusambandsins.

Lánshćfnismatsfyrirtćkiđ Standard & Poor’s lćkkađi í dag lánshćfniseinkunn ríkissjóđs Ítalíu frá A niđur í BBB+ sem er ţar-nćsti flokkur fyrir ofan rusl. Ítalía er ţriđji stćrsti ríkisskuldari í heiminum, ţriđja stćrsta hagkerfi evrulanda, tíunda stćrsta hagkerfi heimsins en hefur ekki séđ hagvöxt í samfellt 10 ár. Samkvćmt tilskipun frá seđlabanka Evrópusambandsins hefur ókjörinn ESB-embćttismađur veriđ settur inn í embćtti forsćtisráđherra á Ítalíu. 

Mikilvćgt: "Hans & Grétu ţensluskapandi niđurskurđarađgerđir" (e. Emu's Expansionary Austerity Fairy Tail Ritual); Ţessi athöfn fer svona fram; ţú stingur hníf í hagkerfiđ og býst viđ ađ blćđandi hag ţess vaxi kraftur. Ţegar árangurinn kemur til ţín í formi hrynjandi landsframleiđslu, minnkandi tiltrú markađarins, versnandi lánskjörum og súgţurrkun skattatekna ríkisins, ţá endurtekur ţú athöfnina ţangađ til kenning Einsteins um heimsku mannanna er ađ fullu sönnuđ. Svona fara "Hans & Grétu ţensluskapandi niđurskurđarađgerđir Evrópusambandsins" fram. 

Ţetta stóra BBBplús skref ESB Ítalíu mun svo leiđa af sér einkunnina BBB og síđan BBB mínus. Púđurtunnuađild landsins — undir yfirstjórn Hans & Grétu ţensluskapandi niđurskurđarađgerđa Brussels og seđlabanka Evrópusambandsins, međ ađstođ AGS — mun svo sjá um do deska den skiptimiđaferđalag Ítalíu ofan í rusliđ.

Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Ítalíu var 502 punktar nú fyrir helgina — tćplega 70 prósent ţyngra en á ríkissjóđ íslensku krónunnar — og mun líklega ţyngjast mikiđ eftir ţessa atburđi föstudagsins, frönskum bönkum til ógleđi.

Loksins komst ESB-frystikistan Ítalía frá A til B, ţökk sé ţeim afglöpum ađ hafa kastađ sjálfstćđri mynt landsins fyrir róđa. Landiđ tók upp keppikefliđ evruna sem orđin er helsta teikniđ á lofti fyrir sjálfsmorđskapphlaupi 17 ríkja Evrópu niđur á botn hins svo kallađa alţjóđasamfélags Samfylkingarinnar. Holrćsiđ sem Vinstri grćnir standa nú fallnir fastir međ hausinn í.

Ţađ kom miklu meira frá S&P í dag - og enn meira er í vćndum. Mbl: Lánshćfismat evruríkja lćkkađ 

Evrulandiđ Ítalía á enga mynt

Í nóvember heimtađi miđstjórn Sovétríkja Evrópusambandsins í Brussel ađ matsfyrirtćkin birtu ekki niđurstöđur sínar fyrr en eftir lokun markađa og viđskipta. Standard & Poor’s tilkynnti ţví ekki opinberlega um lćkkađ lánshćfnismat níu evruríkja til viđbótar í dag fyrr en eftir lokun markađa alla leiđ vestur yfir Atlantshaf til Bandaríkjanna. En fréttin hafđi ţá fyrir löngu borist út ţví faglegar feitar skattfrjálsar kjaftakerlingar embćttismannaveldis Brussels höfđu ţá lekiđ fréttinni í alla heimsins fjölmiđla; jafnvel löngu fyrir lokun putalands markađa í svo ţýđingarlausu pleisi sem Evrópu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er mađur sakađur um Ţórđargleđi fyrir ţađ 1 ađ benda á hiđ augljósa!

GB (IP-tala skráđ) 14.1.2012 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband