Leita í fréttum mbl.is

Örkumlandi hátt atvinnuleysi í spennitreyju evru Evrópusambandsins

Spánn atvinnuleysi október 2011
GD október 2011.

Á Spáni er atvinnuleysiđ komiđ upp í tuttugu og ţrjú prósent. Ţađ mesta sem mćlst hefur síđan mánađarlegar mćlingar hófust ţar áriđ 1996 og ţađ mesta frá fyrsta fundi herra kolamola og frú stálbita í Róm áriđ 1957 - og ţađ allra mesta alla tíđ frá örófi alda. Aldrei áđur hafa 4,4 milljónir Spánverja veriđ atvinnulausir. Svona er ađ vera í Evrópusambandi.

Ţetta ţýđir ađ nćstum fjórđi hver Spánverji er nú atvinnulaus í lćstu pakkafađmlagi landsins viđ pólitíska evruhćkju Evrópusambandsins. Atvinnuleysi ungs fólks í ţessu evrulandi fer nú ađ nálgast rúmlega fimmtíu prósentin. Enginn talar lengur í alvöru um ađ ungt fólk sé framtíđin á Spáni. Ţar er engin framtíđ; bara hinn upplýsti skítapakki Evrópusambandsins um alla eilífđ. 
 
Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Spánar er nú 401 punktar á móti 317 hjá ríkissjóđi Íslands í öryggi krónunnar. Skođiđ álagiđ á ný ţegar nokkrir risabankar evrulanda fara í ţrot.
 
Á međan skófla Ţjóđverjar inn viđskipta- og gengishagnađi vegna 12 ára innri gengisfellingar ţýska hagkerfisins gagnvart 16 löndum myntbandalagsins. Hefđi gengi ţýska hagkerfisins ekki veriđ falsađ í samfleytt 12 ár međ handjárnum hins lćsta gengisfyrirkomulags ţess viđ 16 önnur evrulönd, ţá vćri Ţýskaland líklega gjaldţrota í dag. Hinn sjúki mađur Evrópu, Ţýskaland, fékk sér frímiđa međ ţví ađ lćsa sér fast á bakreiđ á bökum vanţróađri hagkerfa evrusvćđisins. Ţessi skófla mokar nú inn ţví sem ţetta stćrsta elliheimili heimsins getur ekki skaffađ sér sjálft; tekjur frá eftirspurn. Ţýskaland hefur ekki ţann aga sem til ţarf til ađ reka sómasamlegt ţjóđfélag. 
 
Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Ţýskalands er á skrifandi stundu tvöfalt hćrra en á ríkissjóđ Bandaríkjanna. Ţađ mun hvellspringa á Merkel von bráđar.

Frá upphafi kreppunnar 2008 hefur innra gengi ţýska hagkerfisins lćkkađ um 6 prósent miđađ viđ önnur ríki myntbandalagsins.

Ţetta er draumur Samfylkingar Vinstri grćnna: Ađ Ísland og lýđveldi okkar láti lífiđ í Evrópusambandinu.

Talsmjađur í heimastjórn Grikklands hótar nú setuliđi Brussels, seđlabanka Evrópusambandsins og AGS í Aţenu ţví ađ vínka bless fái landiđ ekki ţá peninga sem liggja í púđurdós jómfrú Angelu von Merkel. Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ heimastjórnar Grikklands er nú 8617 punktar, tilbúiđ í ríkisgjaldţrot.
 
Allt evrusvćđiđ andar nú međ ađstođ AGS, sem nálgast örmögnun.
 
Getraun: hvađ heitir stćrsti viđskiptabanki Frakklands? (nei, ekki Soc Gén og heldur ekki BNP)
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband