Leita í fréttum mbl.is

Samtök ekki-ferđaţjónustu stofnuđ

Stofnfundur ţessara samtaka var haldinn í gćr međ sjálfum mér. Allir greiddum viđ atkvćđiđ um ađ bráđnauđsynlegt vćri ađ stofna samtök til ađ halda utan um ţetta mikla hagsmunamál sjálfs míns. Lífiđ í lćstum skotgröfum félags- og samtakavelda Íslands er erfitt. Svo ţađ dugar ekkert annađ hér en ađ skella sér út í ţetta. Kýla á ţetta. 

Ţessi nýju samtök munu byggja upp ekki-ferđaţjónustu međ ţví ađ beita ađferđum síldaráranna. Ţau ţekki ég vel, ţví ég er frá Siglufirđi. Fyllt verđa skip, flugvélar og rútur, og farminum hent í land. Ţegar ţangađ er komiđ munu löndunarkranar taka viđ farminum og vinnslan hefst. Verđi löndunarbiđ, ţá mun ferđaţjónustan verđa veitt í formi brćđslu. RF46-ferđamannabrćđsla ríkisins mun taka sig af ţví fólki. 

Úr kirkjugörđum landsins mun ég grafa upp látna forfeđur okkar, uppstoppa ţá, tjarga og voila, safnafloti landsins stórstćkkar.

Um landiđ allt hyggst ég reisa um ţađ bil 50 ţúsund hamborgarastađi sem allir selja ţađ sama. Makkarónur, í formi pasta sem viđ Íslendingar höfum nćrst á um aldarađir, verđa einnig á matseđlinum alls stađar. Ţetta er loforđ. Á Ţingballarvatni verđa reistir 200 fljótandi kínarúllustađir međ neonljósum, sem blikka og snúast í hringi og veita ferđamönnum ţannig útsýni. En til ađ hámarka afköstin verđur ţađ málađ fast á gluggana. Passa ţarf nauđsynlega ađ venjulegur íslenskur matur komi ţarna hvergi nćrri. Og verđin verđa ađ vera ferđaţjónustuađlöguđ. Allir skuttogarar landsins verđa dregnir upp á Vatnajökul. Í ţeim geta Kínverjar rennt sér alla leiđ til sjávar. Bćndaflotinn tekur sig af farmiđasölunni.  

Ţetta eru ađeins fyrstu hugmyndirnar. Ađ sjálfsögđu ţarf stóra erlenda fjárfesta hér til, ţví eins og  Borgarfjarđarbrúin gamla, sem byggđ var snemma á síđustu öld, ţá kunnum viđ Íslendingar ekki neitt fyrir okkur í neinum byggingum né neinum rekstri nema ţá fjárrekstri og spilavítishappadrćttum eins og ţeim sem fjármögnuđu hringveginn sunnan jökla  — ásamt ţeim 220 brúm sem alls eru á hringveginum — og sem auđvitađ voru allar byggđar af erlendum erlendum og erlendum fjárfestum. Erlendir fjárfestar kunna ţetta bara, eins og í Austur-Evrópu. 

Ţetta verđur auđvitađ erfitt og mikiđ starf. En til mikils er ađ vinna og alls engu er hér ađ tapa. Lokatakmarkiđ er ađ minnst 200 milljón manns nái ađ skíta ađ minnsta kosti 10 sinnum hér á landi á hverju ári. Ţetta er lífiđ fyrir landann. 

Svo ţegar ţetta er hvellsprungiđ, ţá setjum allt drasliđ á safn - og lćkkum verđin.

Fyrir hönd samtaka um ekki-ferđaţjónustu,
Glóballarsering ehf.
Gunnar Rögnvaldsson
 
 
Fyrri fćrsla
 
 
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţett'er nú aldeilis flott framtíđarsýn :(

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráđ) 31.8.2011 kl. 19:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar kveđjur, Anna ćskuvinkona mín.

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2011 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband