Leita í fréttum mbl.is

Mun Ísland missa alla sína banka og allar fjármálastofnanir?

Ţađ eru 130 bankar og fjármálastofnanir eftir í Danmörku. Fyrir skömmu var ţessi tala stćrri en tvö hundruđ. 

Í Danmörku búa 18 sinnum fleiri íbúar á tvisvar komma ţrem sinnum minna plássi en er hér á Íslandi. Danmörk kćmist 17 sinnum fyrir í landhelgi Íslands sem er 758.000 ferkílómetrar ađ stćrđ. Landhelgi okkar er líklega stćrsta löggćslusvćđi nokkurrar landhelgisgćslu heimsins miđađ viđ íbúafjölda. Efnahagslögsaga Danmerkur er einn sjöundi ađ stćrđ miđađ viđ ţá Íslensku. Samtals höfum viđ ţví tćplega eina milljón ferkílómetra af landi og hafsvćđi til ađ nýta, sem Íslendingar. Ţetta er einstakt!

Ţessu öllu á ađ fórna til ţess ađ viđ getum gengiđ í klúbb ESB-elítu Evrópu sem er ađ bana bankarekstri Dana á sama hátt og hún er ađ eyđa friđi og fullveldi ţjóđríkja Evrópu. Í Danmörku horfa málin ţannig ađ danskir sérfrćđingar telja ađ ađeins 30 bankar verđi ţar eftir til ađ ţjóna öllu landinu međ 5,5 milljón manns, innan skamms. Eitt hundrađ bankar og fjármálastofnanir munu láta ţar lífiđ á nćstunni. Annađ hvort fara lóđrétt á hausinn eđa renna saman viđ risa. 

gaarden_nedefra_300
Hiđ nýja massífa regluverk Evrópusambandsins á sviđi banka- og fjármála mun verđa svo hrikalega flókiđ, dýrt, umfangsríkt og erfitt viđureignar, ađ borin er öll von til ţess ađ minni og millistórir banka- og fjármálastofnanir Danmerkur geti lifađ ţađ af ađ hafa umsjón međ og fullnćgja reglugerđarfargani af ţeirri stjarnfrćđilegu stćrđargráđu sem ţađ mun enda í. Ţeir munu ekki anna ţessu og ekki geta bođiđ viđskiptavinum sínum neitt né nógu mikiđ af vöru- og ţjónustuúrvali, sem réttlćtt getur tilvist ţeirra í samkeppninni viđ risa sem hafa heilar herdeildir maura viđ vinnu í kjöllurum sínum viđ ţađ eitt ađ fullnćgja pappírsveldi Brussels.
 
Maí 2008: Í gćr skrifađi Berlíngskurinn hér í gömlu Danmörku ađ ţađ séu um 208 sjálfstćđar peningastofnanir í Danmörku. Af ţessum 208 stofnunum eru 42 sem kallast "litlir bankar og sparisjóđir". Margir ţessara eru yfir 100 ára gamlir. (mynd; Helgenćs Sparekasse á Haralds Blátannarbökkum)
 
Ţađ er ekkert undarlegt viđ ţađ ađ 400 litlir og sjálfstćđir bankar Sviss vilji ekki ganga í Evrópusambandiđ. Ţeir lifa á innrás og öryggi í skjóli fullveldis og sjálfstćđis, en ekki á útrás kjána sem vissu aldrei hvađ ţeir voru ađ gera. 

Gangi Ísland í Evrópusambandiđ munum viđ missa alla okkar banka ţví ţeir vćru allt of litlir til ađ geta lifađ af í samkeppni viđ risaeđlur Evrópusambandsins. Viđ munum líka missa Íbúđarlánasjóđ Íslands. Hann yrđi bannađur á núll komma fimm.

Taliđ er ađ áđur en langt er um liđiđ verđi ađeins um ţađ bil 45 bankar eftir í öllu Evrópusambandinu. Ţetta er fjármálamiđstöđin í nćstu vetrarbraut fyrir Íslendinga, sem Samfylkingin og fjármálasnillingar landsins sáu fyrir sér hér á Íslandi. Núll komma núll ţekking og vit ţarna. 

Ef ég vćri íslenskur banka- og fjármálamađur, myndi ég segja nei viđ ESB-ađild. Ég myndi ekki vilja skera undan mér og ţjóđinni allri ţá atvinnumöguleika sem felast í ţví ađ reka banka og stunda fjármálastarfsemi sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ landi okkar til heilla. Öllu sjálfstćđi okkar á ţessu sviđi yrđi eytt međ nokkrum pennastrikum niđri í Brussel.   

Ţessu vill Samfylkingin og Vinstri grćnir fórna. Ţeir vilja líka fórna nýtingu auđćfa okkar í landhelgi Íslendinga - sem erlendir bankar ţá munu ţéna á. Veriđ er ađ rústa sjávarútvegi Íslands á skrifandi stund. Landbúnađur okkar er nćstur í röđinni. Samfylkingin og Vinstri grćnir vilja fórna öllum peninga- og myntmálum ţjóđarinnar um alla framtíđ. Öllum rétti okkar til vaxtaákvarđanna og öllum rétti okkar til ađ stunda og hafa umsjón međ peningapólitík og peningapólitískum vöxtum hagkerfis okkar. Viđ yrđum eins og fiskur á ţurru landi. Súrefnislaus.
 
Ţessu öllu, og miklu meiru til, vill Samfylkingin og Vinstri grćnir fórna fyrir ađ Ísland verđi Grikkland og Portúgal norđursins. Steindautt efnahagslegt steinaldarsvćđi eftir bara smá stund í ESB-klúbb elítunnar.
 
Allt stefnir í sömu áttina hjá ríkisstjórn kommúnista og sósíalista Íslands: ţađ er annađ hvort Grikkland eđa Kúba norđursins.
 
Ţeir sem halda ađ Samfylkingin viti eitthvađ betur hvađ hún er ađ gera núna en ţegar hún át, drakk, lifđi og svaf međ "Fjármálamiđstöđina Ísland" í magnaum fyrir hrun, já ţeir ćttu ađ hugsa sig um tvisvar. Samfylkingin veit álíka mikiđ um hvađ ESB-ađild myndi ţýđa fyrir sjálfstćđi, fullveldi og velfarnađ Íslands eins og hún vissi um útrásarbankakerfi íslands fyrir hrun, ţ.e.a.s hún vissi ekki neitt. Ţessi hrunstjórnmálaflokkur er 100 prósent clueless.   

Fari ţessi ríkisstjórn norđur og niđur. Hún er furstadćmi fáviskunnar, ţjóđhćttuleg og stórhćttuleg okkur ađ öllu leyti.
 
Aldrei áđur hafa eins miklir vesalingar skriđiđ eftir ríkisstjórnargöngum Stjórnarráđs Íslands, sem notađ er nú sem skjaldborgin gegn ţjóđinni og sem eigna- og sölumiđstöđ sjálfstćđis og fullveldis íslenska lýđveldisins - sem vannst og stađfest var áriđ 1944 á Ţingvöllum - eftir harđa langa baráttu forfeđra okkar.  
 
 
Tengt;
 
Frá maí mánuđi 2008: Dauđi banka í ESB 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Flott grein.  Má ég prenta hana út og sýna hagfrćđiprófessor hana??

Jóhann Elíasson, 16.5.2011 kl. 08:03

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Jóhann og góđan dag.

Allt mitt hér á ţessum blogg er líka ţitt. 

Lifđu heill

Gunnar Rögnvaldsson, 16.5.2011 kl. 08:06

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir.  Kunni samt ekki viđ annađ en ađ biđja leyfis.

Jóhann Elíasson, 16.5.2011 kl. 08:18

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ er eitt sem ţú ţarft ađ muna eftir Jóhann ţegar ţú rekur ţetta upp í andlitiđ á hagrćđiprófessor; en ţađ er ađ binda "hina höndina" á honum fyrir aftan bak. Ţá getur hann ekki notađ "on the other hand" og snúiđ sig út úr málinu međ ţví ađ nota alheims tryggingakerfi hagfrćđinga gegn ţví sem á eftir ađ gerast; ţ.e.a.s ađ ţora ekki neinu og hćtta ekki neinu sem kastađ getur rýrđ á framvirk laun ţeirra ţannig ađ ţeir geti ávalt haldiđ áfram ađ blakta í allar áttir í vindhviđum tćkifćrismennskunnar.

Ţeir eru svo ósjálfstćđir og ţví gagnslausir, nćstum allir. En samt ekki alveg allir.  

Gunnar Rögnvaldsson, 16.5.2011 kl. 09:11

5 identicon

Ţakka ţér fyrir frábćra grein. Allt sem ţú telur upp, eru svo orđ ađ sönnu. Ţađ er bara međ ólíkindum ađ ţađ skuli vera til "frćđimenn" sem vilja halda öđru fram. Ég mun senda öllum mínum vinum og kunningjum slóđina á ţína grein. Hér er tveir linkar sem margir hefđu gaman af ađ sjá, en ţađ er hinn breski Nigel Farage, ađ tala hreint út um Evrópusambandiđ og hvernig ţađ er uppbyggt. Mál sem allir skilja sem vilja.

Hverjir eru í stjórninni...????

http://www.youtube.com/watch?v=YWSYMpuCFaQ&feature=related

 og hver í andsk. ert ţú.....????

http://www.youtube.com/watch?v=2gm9q8uabTs&feature=related

Kveđja Sigurđur

Sigurđur Kristján Hjaltestesd (IP-tala skráđ) 16.5.2011 kl. 16:00

6 identicon

Margt mjög gott í ţessari grein Gunnar og ef nokkur fer á pennaflug gegn ESB ađild ţá ert ţađ ţú. En ríkisstjórnin er nú ađ gera margt gott og gleymdu ekki ađ hún tók viđ,ekki bara vondu búi, heldur rústuđu búi. VG eru ekkert á leiđ inn í ESB né stćrri hluti ţjóđarinnar ţegar til kastanna kemur. Samfylkingin er međ skakka kúrsa í vissum málum eins og ţađ alvitlausasta sem er ađ ađildin lćkki matarverđ og okkur yrđi borgiđ međ innflutningi. Hefur hún aldrei heyrt um flutningskostnađ til Íslands ţegar boriđ er saman matarverđ hér og á meginlandinu? Samt held ég ađ flokkarnir geri sitt besta og ekki er gott ađ skipta um hest úti í á og allra síst í beljandi stórfljóti. Góđar upplýsingar um ferkm. lögsögunnar og ţess sem vćnta má í bankamálum. Erum viđ ekki hvort eđ er undir Brussel regluverkinu međ EES ađildinni?

Sigurđur Ingólfsson (IP-tala skráđ) 16.5.2011 kl. 21:39

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Sigurđur. 

Frćđimađur var hér áđur fyrr notađ um ţá sem voru afar fróđir. En ţetta orđ/hugtak var ekki notađ svo oft hér áđur fyrr. Hef á tilfinningunni ađ ţađ hafi oftast veriđ notađ um menn sem bjuggu til og leituđu dýrmćtra steina um og í fortíđ okkar Íslendinga, sem oft á tíđum var ţoku hulin. En í hlutarins eđli ţá verđa "frćđimenn" helst ađ dvelja viđ fortíđina. Ţađ er ţeirra sérsviđ. Vettvangsferđir ţeirra eru sjaldgćfar. 

Ţegar danski sendiherrann í Moskvu komst viđ illan leik á friđarráđstefnuna í París áriđ 1919, og fékk áheyrn, ţá var honum ekki trúađ. Hann lýsti ástandinu í Moskvu og hinu nýja Sovétríki öreiganna. Nýja Sovétstjórnin hafđi ekki sent neinn fulltrúa á ţessa mikilvćgu fríđarráđstefnu, ţar sem Evrópu var splittađ upp á ný - og ný landamćri dregin yfir Evrópu, sem í andaglasi vćru menn. Sendiherrann lýsti hryllingnum sem var ţannig ađ enginn trúiđi honum. Frćđimenn voru spurđir ráđa, og "töldu ólíklegt" ađ ţađ sem mađur sagđi gćti stađist. Ţeir deila enn, ţessir svo kölluđu "frćđimenn", um máliđ í dag.

Ţeir sem oftast lenda í ógöngum međ raunveruleikann eru yfirleitt bara af tvennu tagi: ţeir sem vissu allt, og ţeir sem vissu ekkert.

Gunnar Rögnvaldsson, 16.5.2011 kl. 22:57

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sko Gunnar viđ gćtum ekki veriđ meira sammála/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 16.5.2011 kl. 23:09

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir innlitiđ Haraldur

Sigurđur: 

Erum viđ ekki hvort eđ er undir Brussel regluverkinu međ EES ađildinni? 

Nei viđ erum ekki undir ţessu regluverki nema ađ brotinu til. Sjá: 

Gođsagnir um EES-samninginn og "80 prósent" uppspuninn 

- og hér -

Gođsagnir um EES-samninginn og "80-prósent" uppspuninn. (ísland sett inn í stađ Noregs) 

Gunnar Rögnvaldsson, 17.5.2011 kl. 10:16

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Utan efnis, enn einn brandarinn frá Evrópusamtökunum. Nú finnst ţeiim RUV ekki vera ađ standa sig í áróđrinum.

Á hvađa plánetu er ţetta fólk?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.5.2011 kl. 11:04

11 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Takk fyrir ađ benda á ţessar greinar Gunnar. Mađur kemur ekki ađ tómum kofanum hjá ţér ţegar kemur ađ Evrópumálum,ţar fer saman reynsla og ţekking.

Sigurđur Ingólfsson, 17.5.2011 kl. 11:18

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur Sigurđur og Jón Steinar. 

RÚV hefur engar forsendur ne heimild til ađ fjalla um ESB máliđ og á ađ láta ţađ algerlega ógert. "Hlutlaus umrćđa" um pólitík er ekki til og verđur aldrei til: ESB máliđ er fyrst og fremst stórpólitík og ekkert annađ en stórpólitík.
 
Ef RÚV tćki ađ sér ađ fjalla "hlutlaust" um stefnu og framkvćmd stjórnmála Sjálfstćđisflokksins, til ţess ađ reyna ađ gera kjósendum ljóst hvađ flokkurinn er og stendur fyrir, ţá yrđi ţađ aldrei. Aldrei.
 
Ţeir flokkar sem berjast fyrir ESB-ađild eiga ađ berjast fyrir sínum málum. Allt annađ vćri ţvćttingur sem heima á í ruslatunnum fáránleikans.
 
Ţađ er bara einn flokkur sem berst fyrir ESB ađild; Samfylkingin og ţess vegna á ađ draga umsóknina til baka, strax. Hún á ENGAN rétt á sér.  
 
RÚV ćtti hinsvegar ađ vera gagnrýniđ á ríkisstjórnina, umsóknina og ESB og horfa gagnrýnum augum á ţađ sem ţar erlendis er ađ gerast og hefur gerst, á frekar vofufleygan hátt, verđ ég ađ segja.
 
RÚV á ađ segja okkur sannar fréttir úr raunveruleikanum. En ţađ gerir RÚV ekki og er ţví eins konar ríkisstjórnar fréttastofa DDRÚV.

Gunnar Rögnvaldsson, 17.5.2011 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband