Leita í fréttum mbl.is

Þróun hræðsluálagsins síðustu 7 daga

 

Bónus fréttamaður: "Hér myndi sem sagt allt stöðvast"

 

Þróun skuldatryggingaálags síðustu 6-7 daga

Skuldatryggingaálag í afleiðuviðskiptum með 5 ára ríkisskuldabréf eftirfarandi landa.

Land/tímabil 16.feb. til 23.feb Breyting pt.

Spánn            247    264       +17

Portúgal         450    476       +26

Grikkland        885    929       +44

Írland           585    596       +11

Ítalía           175    185       +10

Ísland*          224    245       +21

* 22. feb.

Heimild: Bloomberg   

Amen 

Miðað við fimm evruríki er Ísland með næst lægsta skuldatryggingaálagið.

Tengt

Grikkland - evrusvæðið: Anti-austerity protests spark violent clashes in Greece- France24 

Fyrri færsla

1.600 af 125.000 embættismönnum ESB hafa hærri laun en forsætisráðherra Danmerkur 

 

Aftur

 

 

Og aftur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gissur Sigurðsson á Bylgjunni féll fyrir þessari "ógnarfrétt" í gærmorgun og sendi marga skjálfandi á beinunum inn í daginn. Hann áttaði sig ekki á því, frekar en margir aðrir, að það voru atburðirnir í Líbýu sem ollu þessum titringi, ekki forseti Íslands og hin staðfasta þjóð sem að baki honum stóð.

Ragnhildur Kolka, 24.2.2011 kl. 11:54

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir innlit Ragnhildur 

Þá er Gissur Sigurðsson ekki frétta-maður, heldur frétta-matur.

Gunnar Rögnvaldsson, 24.2.2011 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband