Leita í fréttum mbl.is

Já Páll. Rétt hjá ţér: Löskuđ ríkisstjórn

Eđa eins og Páll segir ţađ hér

Ţessu til viđbótar er hćgt ađ segja ađ svipuđ stađa er sennilega međal flokksmanna Sjálfstćđisflokksins og međal flokksmanna breska Íhaldsflokksins, ţar sem ţeir segja:

54 prósent ţeirra vilja frekar ađ Íhaldsflokkurinn tortímist og deyi en ađ niđurstöđum ţjóđaratkvćđagreiđslunnar (brexit) sé ekki fylgt: Frekar Bretland en flokkinn

Og ef svo vildi til ađ Skotland gengi úr Bretlandi vegna bexit, ţá segja 63 prósent flokksmanna Íhaldsflokksins samt já: Frekar brexit en Skotland

Og ef brexit myndi ţýđa efnahagslegt áfall fyrir Bretland, ţá segja samt 61 prósent flokksmanna Íhaldsflokksins já: Frekar ađ herđa sultaról en ađ vera áfram í ESB

Og ef Norđur-Írland fćri úr Bretlandi vegna brexit, ţá segja samt 59 prósent já: Frekar Bretland án Norđur-Írlands en ađ vera áfram í ESB

Ţessa könnun YouGov, ţann 18 júní 2019, mál lesa nánar í hér

Hvađ sjálfan mig varđar, ţá segi ég enn og aftur: Frekar sé ég xD-flokkinn minn dauđan en ađ samţykkja ţriđja fasa Orkubandalags Evrópusambandsins. Og ég er ekki einn, heldur margir og reyndar flestir ţeir sjálfstćđisflokksmenn sem ég ţekki. Ţó ekki allir, en samt flestir

Sjálfstćđismenn Íslands eru ekki bundnir viđ einn flokk. Ţeir hafa ađra til ađ klćđa sig í. Ţeir hafa alltaf annan flokk, og sem ţarf ekki ađ vera fullkominn, heldur ađeins betri en hinn valkosturinn. Og ţađ sama gildir um Vesturlönd almennt: Ţau ţurfa alls ekki ađ vera fullkomin, heldur einungis betri en hitt viđurstyggđar sukkiđ í heiminum. Ađeins útópískir vinstrimenn biđja um fullkomnun. Ţeir fá ţví Stalín, Maó og Hitler, sem var auđvitađ sósíaldemókrati (Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei)

Stjórnmálaflokka er hćgt ađ stofna, en fullvalda og sjálfstćtt Ísland kostađi 600 slćm ár ađ fá til baka. Aldrei fallveldiđ aftur! Aldrei aldrei aftur!

Fólk hefur fengiđ nóg af stjórnmálum sem kalla eftir svona lausnum. Ţađ sést ágćtlega á ţví ađ 73 prósent Úkraínubúa vildu frekar óţekktan leikara fyrir forseta sinn, en meira af ţví gasi sem lyft hefur forystu Sjálfstćđisflokksins upp í loft-slaginn fyrir ofan skýin

Fólk á Vesturlöndum hefur fengiđ nóg af ţjóđsvikulum stjórnmálum sem ţađ veit ađ í síđasta enda munu ţvinga ţađ til ađ velja á milli ókostanna viđ Léon Blum eđa Hitler, og síđan á milli Hitlers og Stalín. En ţađ er einmitt ţangađ -til kjörs milli ţannig valkosta- sem Vesturlönd stefna, ranki lofthjúpsmenn ekki úr rotum sínum

Tappinn í ţessa eiturflösku heitir til dćmis Brexit og Trump. En í Bandaríkjunum er aflúsun ţegar í hafin. Ţar bađ heil ţjóđ um kemóterapíu landi sínu til handa. Hún er svona eins og ţiđ sjáiđ. Og allir skyldu vita ađ ţegar ađ ţjóđ pantar jarđýtu, ţá munu málverkin á veggjunum hristast og skjálfa á međan á međferđinni stendur. Dirty Harry virkar ţannig: "It all ends now!" - eins og mađurinn frá Erpsstöđum sagđi

Fyrri fćrsla

SDG spilađi hikkory dikkory dokk fyrir Fallveldiđ


Bloggfćrslur 20. júní 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband