Leita í fréttum mbl.is

ESB/ACER knésetur Ţýskaland og Rússland međ orkupakka3

HOLA Í SMÍĐUM

Nú er komiđ í ljós ađ Ţýskaland hafđi ekki heimild til ađ samţykkja né hafna lagningu gasleiđslu Rússlands til Ţýskalands. Og enn fremur: Ţýskaland hafđi heldur ekki heimild til ađ ákveđa hver réđi yfir leiđslunni og orkunni sem um hana kemur. NordStream2 gasleiđslan (orkustrengurinn) frá Rússlandi hefur veriđ tekin úr höndum Ţýskalands, Ţýskalandsmegin, og fćrđ yfir til ţiđ vitiđ verra. Jú engra annarra en orkupakkamanna3: ACER ESB

Ágreiningsefniđ var hvort ađ ESB-löggjöfin um orkupakka3 nćđi til orkuleiđslu sem kćmi inn í Evrópusambandiđ frá landi sem vćri ekki ađili ađ sambandinu, eins og til dćmis frá Rússlandi - og svo einnig frá landi eins og Íslandi, en sem hins vegar er í EES. En á fundi í Brussel föstudaginn 8. febrúar, síđast liđinn, var ákveđiđ ađ svo vćri. ESB rćđur ţessu um ţađ, eins og nćstum öllu öđru

Ţýskaland var ţarna rekiđ heim međ samningsgerđ ţess viđ Rússland, og Pútín var gert ađ missa lagalegt áhrifavald yfir ţví hver fengi orkuna frá Rússlandi og hver mćtti taka hana, og selja áfram, og hvert

Upphaflegur samningur Rússlands og Ţýskalands heimilađi ekki Ţýskalandi ađ selja orkuna sem kom í gegnum leiđsluna, áfram til ţriđja ađila (annarra landa). En međ einum fundi og pennastriki í Brussel missti Rússland Pútíns ákvarđanavaldiđ í ţví máli líka. Dreifing orkunnar var ađskilin frá framleiđslu hennar, eins og Paul Gregory, prófessor emeritus bendir á hér. Og Ţýskaland var ađ sjálfsögđu ađskiliđ enn frekar frá kjósendum ţess. Ţví var gert ađ viđurkenna ađ ţađ vćri Brussel, en ekki Ţýskaland, sem hefđi fullveldi í málinu

Gífurleg sćrindi hafa ţví tekiđ sér sćti í kansleríinu í Berlín. Merkel hélt ađ hún, eins og nćstum alltaf, gćti stólađ á ađ Frakkland myndi standa međ sér í ţessu máli og ađ ţau tvö réđu öllu. En svo reyndist ekki, ţví Frakkland hefur ekki sömu ţjóđarhagsmuna ađ gćta og Ţýskaland í ţessu máli

Ţađ eina sem Pútín getur huggađ sig viđ er ţađ, ađ Rússland er ekki ađili ađ EES. Hann getur ţví skrúfađ fyrir orku-útflćđiđ heima hjá sér, ţegar honum sýnist, en ţađ gćti hann hins vegar ekki ef ađ Rússland hefđi misst fullveldiđ til ţess, eins og forysta Sjálfstćđisflokksins reynir ađ láta Ísland missa ţađ međ okurpakka3

Hvenćr ćtlar hćnuhaus rađ-dómgreindarskertrar forystu Sjálfstćđisflokksins, knúinn VG-lofttegund, ađ velta sér af röngunni og yfir á réttuna. Halló, er einhver heima? Borgarísjaki framundan!

SVONA MYNDAST HELVÍTISHOLUR

Ef ţú rífur allt af ţjóđum og ćtlar ađ stóla eingöngu á markađsreglur sem allsherjar guđspjall, ţá hćtta ţjóđir ađ vera ţjóđir og markađir ađ vera markađir. Og alveg sérstaklega: ţá hćtta ţeir ađ vera frjálsir makađir

Takiđ eftir ađ í ávarpi Roosevelts forseta til ţingsins 1942 (e. State of the Union Address) talar hann um ađ vera frjáls frá einhverju. Frjáls frá innlimun, frjáls frá ótta. Hann er ţarna alls ekki ađ fara í ţađ ađ frelsa heiminn til ţess ađ fólk öđlist frelsi til ađ eyđileggja hann, ţjóđir, lönd og heimsálfur (ţvađur-frelsi). Nei. Hann ćtlar ađ beita sér fyrir ţví ađ viđ verđum frjáls frá ţví ađ ţurfa ađ ţola slíkt (freedom from want, and freedom from fear everywhere in the world)

Ef ţú eyđileggur ţjóđir og ţjóđríki ţađ mikiđ ađ ţjóđin og landiđ hćttir ađ snúast um ţađ ađ viđ björgum til dćmis Vestmannaeyingum frá hamförum sökum ţess ađ ţjóđarsamheldnin hefur veriđ eyđilögđ, međ ţví ađ markađsreglur séu einu gildin og guđspjöllin sem viđhöfđ eru um allt í ţjóđinni, ţá dettur ţjóđin í sundur, splundrast og hćttir ađ vera samstćđ og samheldin (e. cohesive)

Ţá gerist ţađ, ađ ţađ er ekki hćgt ađ halda landinu saman nema međ ofbeldi (e. force). Og um leiđ hćtta frjálsir markađir ađ vera til og ţeir breytast í helvítisholur í helvítisholum

Og ţađ er ţetta ástand sem ţegar er hafiđ í ESB-Evrópu. Eina leiđin til ađ halda Evrópusambandinu saman er ađ beita löndin sem eru í ţví sífellt ţyngra og svćsnara ofbeldi. Ţar eru svo kallađir "frjálsir markađir" ţví ađ liđast í sundur. Og allir sem hugsa bara smá, vita ósköp vel hvađ gerist nćst. Sambandiđ er ađ breytast í Helvítisholu (stór stafur, ţví Helvíti er stađarheiti)

Roosevelt fór ţví í krossferđ gegn heiđni. Til dćmis gegn ţeirri ESB-heiđni sem viđ sjáum í dag:

"They know that victory for us means victory for religion. And they could not tolerate that. The world is too small to provide adequate "living room" for both Hitler and God. In proof of that, the Nazis have now announced their plan for enforcing their new German, pagan religion all over the world--a plan by which the Holy Bible and the Cross of Mercy would be displaced by Mein Kampf and the swastika and the naked sword"

Mein Kampf Evrópusambandsins er til dćmis orkupakki3 og allir orkupakkar ţess líka, ásamt nćstum öllum öđrum pökkum ţess, sem ţjóđir ESB-landa reyndu ađ hafna, en fengu bara í hausinn aftur, til ađ kjósa um, ţar til rétt niđurstađa fengist

Enginn getur neitađ ţví ađ samheldni íslensku ţjóđarinnar hefur minnkađ frá og međ innleiđingu EES-samningsins hér í okkar landi. Hún hefur ekki aukist, heldur minnkađ. Verndari valda of margra hér á landi er Brussel. Evrópusambandiđ er ađ sundra íslensku ţjóđinni

Ţingmenn standa ekki međ ţjóđinni lengur og eru sífellt minna fulltrúar kjósenda, eins og sést svo vel í orkupakkamálinu núna og ţar á undan í Icesavemálinu. Enginn kaus ţingmenn Sjálfstćđisflokksins til ţessara eyđileggingastarfa. Tortímandi ţeytivinduafliđ frá formanni flokksins sem snýst eins og skopparakringla, og sem hćtti ađ ţora ađ draga ţjóđarandann af ótta viđ skuggamyndina af sjálfum sér, er ađ rífa flokkinn okkar í tćtlur. Eins og ţjóđir rifna í tćtlur og verđa ađ helvítisholum

- Gunnar er Ţjóđaríhaldsmađur í Sjálfstćđisflokknum 

Tengt:

Er Goldman Sachs í orkupökkunum hér eins og í Danmörku ?

Fyrri fćrsla

OP3: Dularforysta Sjálfstćđisflokksins


Bloggfćrslur 7. maí 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband