Leita í fréttum mbl.is

Formaður Sjálfstæðisflokksins: raforkumál Íslands eru ekki innri-markaðsmál ESB

Bjarni Benediktsson

Mynd: Bjarni Benediktsson

"Hvað í ósköpunum liggur mönnum á að komast undir sameiginlega raforkustofnun Evrópu á okkar einangraða landi með okkar eigið raforkukerfi?

"Hvers vegna í ósköpunum hafa menn áhuga á því að komast undir boðvald þessara stofnana?"

"Eru það rök að þar sem Evrópusambandinu hefur þegar tekist að koma Íslandi undir einhverja samevrópska stofnun sé ástæða til að ganga lengra?"

"Hérna erum við með kristaltært dæmi um það, raforkumál Íslands eru ekki innri-markaðsmál."

- Bjarni Benediktsson, mars 2018, á Alþingi Íslendinga

***

Borgarísjaki

Mynd: Borgarísjaki

- Gunnar er Þjóðaríhaldsmaður í Sjálfstæðisflokknum 

Fyrri færsla

Vald sótt til útlanda til að hrifsa eigur þjóðarinnar úr hennar höndum


Bloggfærslur 1. maí 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband