Leita í fréttum mbl.is

Tćknilegt framhald Sjálfstćđisflokksins er 12 prósent

"Ég hef bara heyrt af ţess­um hópi og hitt full­trúa frá hon­um og á nú lyklakippu međ ţessu slag­orđi, en ţetta er bara gagn­rýni ţeirra. Ţađ er bara eđli­legt ađ fólk haldi fram gagn­rýni á ein­hver mál og vilji upp­lýsta umrćđu um viđamik­il og flók­in mál eins og ţetta er í heild sinni, ţrátt fyr­ir ađ akkúrat ţriđji orkupakk­inn sé tćkni­legt fram­hald á fyrsta og öđrum og áfram­hald á ţess­ari veg­ferđ,“ seg­ir Ţór­dís Kol­brún" hér.

Sjálfsmorđsveit Sjálfstćđisflokksins heldur áfram á glapferđ forystunnar, beint úr Icesave. Ekkert lćrt og ekkert hugsađ. Pappírum bara staflađ áfram. Hún ćtlar ađ ţvinga í gegn sölu á flutningakerfi fyrir íslenska raforku, yfir til erlendra ađila eđa hvers sem er, svo hćgt sé ađ ţvinga í gegn óhindrađ flćđi orku á hinum svo kallađa innri markađi ESB (stuđpúđasvćđi Ţýskalands). Forystan ćtlar međ öđrum orđum ađ taka raforkuna úr höndum Íslendinga og flytja hana frá Íslendingum, eins og gerst hefđi međ landhelgina ef hún vćri pakki í EES. Hún er ţađ ekki núna, en verđur ţađ er fram líđa stundir

Brussel rćđir ţessa dagana um hvernig ţvinga eigi Rússland til ađ láta af hendi yfirráđ ţess yfir NordStream2 gasleiđslunni, yfir til ţriđja ađila. Orkupakki-3 er verkfćriđ sem Brussel hyggst nota til ađ koma ţví um kring, og einnig til ađ snúa viđ banni Rússlands viđ ţví ađ gas ţeirra sé endurselt áfram til ţriđja lands. Og Rússland er ekki einu sinni ađili ađ hvorki ESB, EES né neinu öđru E-eiturefni

Ţórdís Kolbrún segir ţetta bara tćknilegt atriđi. Jú Schröder ESB-krati og Rússadindill situr í stjórn Gasprom. Ţađ er tćknilegt pólitískt atriđi, ekki satt. Orkupakki-3 er ekki framhald á neinu, nema ţá helst heimsku. Hann er ný örvćnting ESB í orkumálum, sem meira ađ segja Rússlandi órađi ekki fyrir

Ţórdís Kolbrún heldur ađ hún sé á "vegferđ". Ţvílíkur kjáni. Hún er ađ gera sjálfa sig og flokkinn sinn ađ sjálfri leiđinni til glötunar sem notuđ verđur, sé hún nokkurn tíma í bođi, eins og í Icesave. Nytsamt flón á leiđ međ landiđ sitt á erlendar hendur, ţar sem orka Íslands verđur flutt og seld úr landi, nema ađ landinn bjóđi hćrra verđ í hana en örorku-okurbúllan ESB, sem er ađframkomin vegna síns eigin hćgfara sjálfsmorđs í orkumálum, og nánast öllum öđrum málum líka

Rússland getur skrúfađ fyrir gasiđ já. En viđ getum ekki slökkt á virkjunum nema ađ slökkva á okkur sjálfum í leiđinni

Er ţetta liđ geggjađ? Já svo einfalt er ţađ. Ţađ er sannarlega geggjađ og glórulaust líka, eins og í Icesave

Eđa er ţetta liđ ađ reyna ađ koma erlendum fjárfestingum í stóriđju á Íslandi í uppnám? Jú Vinstri grćnmyglan myndi elska ţađ. Jú Ítalía neyddist til ađ loka öllum sínum álverum eftir ađ EEC varđ ađ ESB. Ţađ gerđi hún og ţađ er meira en áratugur síđan. Ástćđan var ESB. Heimskrypplingurinn Evrópusambandiđ sjálft

Allir sem snerta ESB eitrast, fullveldis-tennur ţeirra leysast upp og ţeir breytast í ţjóđarblóđsugur sem sjúga saftiđ úr ţjóđinni. Ţađ er alltaf munur á réttu og röngu

Fyrri fćrsla

Sjálfstćđisbarátta Bretlands


mbl.is Flóknar viđrćđur fram undan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. mars 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband