Leita í fréttum mbl.is

Liggur ESB-óđaverđbólga í kortunum ?

Cleveland Fed - Dollar liquidity Swaps

Mynd, Seđlabanki Bandaríkjanna í Cleveland: dölum veitt út í skiptum (PDF). Ţorrinn af dölum fór í ađ bjarga evrusvćđinu, tvisvar!

****

ÓĐAVERĐBÓLGA PÓLITÍSKRA HUGMYNDA

Ţađ fer lítiđ fyrir ţví í sögubókum samtíđarinnar ađ óđaverđbólgan í Ţýskalandi frá og međ 1922 sé sett í rétt samhengi viđ stađreyndir. En ţá reyndi ţýska ríkiđ ađ brenna skuldbindingar Versalasamningsins burt međ verđbólgu. Reynt var ađ greiđa stríđsskađabćtur međ verđlausum peningum. Ţýski seđlabankinn sat viđ stýriđ. Ţetta byrjađi međ ţví ađ dalurinn kostađi 4,2 mörk sumariđ 1914, 192 mörk í janúar 1922, en tveimur árum síđar ţurfti fjögur ţúsund og tvö hundruđ milljarđa af mörkum til ađ kaupa einn dal. Ţessir verđlausu peningar voru um tíma sendir til Bandamanna sem greiđslur. En svo var leikurinn stöđvađur og gullmarka krafist

Hún fer heldur ekki hátt sú rannsókn sem Ashoka Mody og Milan Nedeljkovic birtu niđurstöđur úr á vox-eu ţann 14. janúar 2019, ţar sem niđurstađan er sú, ađ ţađ var fyrst og fremst seđlabanki Bandaríkjanna, en ekki ECB, sem bjargađi evrusvćđinu frá hruni og tortímingu í fjármálakreppunni sem hófst 2007, og náđi á evrusvćđinu hámarki áriđ 2012-2013. Niđurstađa Mody og Nedeljkovic er ţessi:

Dollar liquidity was a very particular need. By alleviating the dollar shortage, the Fed made a significant contribution to the euro areas stabilisation. In contrast, the ECB’s euro liquidity to banks, by its very design, did little to create confidence in economic prospects. While the liquidity did bring temporary calm, it increased the risk-taking incentives of banks. The active, stimulative measures lacked clarity of strategy. Hence, markets had no reason to expect that such measures would continue, particularly since they often seemed to react to bad news rather than establish a forward-looking purpose. Not surprisingly, they did little to help.

Ekkert handbćrt yfirvald á evrusvćđinu var fćrt um ađ skapa skilyrđi fyrir ţví ađ eftirspurn kćmist ţar í gang, enda er hiđ efnahagslega svarthol jarđar -Ţýskaland- sjálf vélin í evrunni. En ţađ land lifir á ţví ađ soga til sín eftirspurn sem önnur ríki jarđar skapa. Eins og kunnugt er ţá er ekki hćgt ađ byggja sólkerfi á sporbraut um svarthol, og ţess vegna er evrusvćđiđ eins og ţađ er: steinrunnin 1920-kreppa til enda tímans

Mody og Nedeljkovic segja ţví:

While euro liquidity was a potentially stabilising influence, the real constraint to the euro areas economic recovery was a lack of demand. Unable to lend profitably to healthy borrowers, banks used cheap ECB liquidity to engage in a "carry trade"

Og eins og Sigurđur Már Jónsson blađamađur benti á um daginn, ţá er Ashoka Mody "enginn venjulegur hagfrćđingur"

Enn, tólf árum síđar, eru engir heilbrigđir lántakendur til í Suđur-Evrópu. Ţeir eru varnalega skađađir vegna ţess ađ ţeir eru á evrusvćđinu, og geta ekki nýtt sér nýtt fjármagn. Ţeir eru hćttir ađ anda og öndunarfćri ţeirra eru ónýt af ţví ađ Ţýskaland trampađi ţau ónýt; ţau voru utanáliggjandi

Á einn eđa annan hátt, ţegar evran hrynur, verđur ađ greiđa billjón evra greiđsluhallann í TARGET2 kerfi evrunnar. Óţarfi er ađ gera ráđ fyrir ţví ađ Ţýskaland fái áfram eitt ađ hafa notađ verđbólgutrixiđ úr 1920-bókinni, og alveg sérstaklega ekki, ţar sem ţađ er sjálft Ţýskaland sem endurskapađ hefur 1920-ástandiđ sem ríkt hefur í 12 ár og ríkir enn á evrusvćđinu

Ţađ voru sem sagt gjaldmiđlaskiptalínur Seđlabanka Bandaríkjanna sem komu í veg fyrir ađ evrusvćđiđ hrundi og ađ gjaldeyrishöftum og peningaskömmtun vćri skellt á alla íbúa og fyrirtćki evrusvćđis. Grikkland og Kýpur fengu ţó ţćr ESB-gjafir evrunnar í forgjöf, frá einmitt ţví rústasvćđi sem sumir menn á Íslandi vilja ađ ţvingi markađssvartnćtti ESB-útópíunnar í gegn yfir íslenskan raforkumarkađ og íslensk raforkufyrirtćki. Ţeir menn eru sannarlega steinrunnir afglapar sem vita ekkert hvađ ţeir eru ađ gera, frekar en ţeir sem stofnuđu til evrunnar

Enginn vafi er á ţví ađ hinn ţýski ţjóđarsósíalismi (nasismi) kostađi Evrópu fleiri mannslíf en allt annađ. En ţađ verđur samt hugmyndin um Evrópusambandiđ og evruna sem hafa mun vinninginn í efnahagslegu tapi- og eyđileggingu fyrir flest ríki álfunnar. Brostiđ líf kynslóđa í galinni hugmynd elíta heldur áfram.. ţar til ţiđ vitiđ hvađ gerist nćst

Fyrir helgi voru hagvaxtarhorfur Ţýskalands niđurskrifađar í eitt prósent úr 1,8 og Brexit kennt um. Í Ţýskalandi er ávallt allt öllum öđrum ađ kenna en svartholinu sjálfu. Tekur Victor Davis Hanson undir ţađ í Hiđ stóra hrun Ţýskalands

Fyrri fćrsla

Brjálađur seđlabankastjóri bađst afsökunar


Bloggfćrslur 4. febrúar 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband