Leita í fréttum mbl.is

Ástralía bannar kínverska tćkni - Ţýskaland og Trump - Microsoft og Trump

Donald J Trump

Mynd: Forseti Bandaríkjanna, Donald J. Trump

****

Ástralska ríkisstjórnin heftur bannađ ađ tćknivörur frá kínverska Huawei fyrirtćkinu séu notađar í tćknilega innviđi nýs 5G-netverks Ástralíu, sem er í smíđum. Ţetta er gert vegna ţjóđaröryggis Ástralíu, sem ţar međ flygir Bandaríkjunum ađ máli í ţessum efnum og ríkisstjórnin reynir samhliđa ađ minnka eyđnivćgi stjórnmála kínverskra kommúnista í heimshlutanum

Ţegar Ástralía lagđi inn pöntun á nýjum kafbátum fyrir flota sinn á síđasta ári, áttu flestir von á ţví ađ Ástralir myndu velja bandaríska kafbáta, ţví ţeir smella sem innfćddir inn í varnarmálakerfi landanna. En ástralska ríkisstjórnin ákvađ hins vegar ađ kaupa nýju kafbátana frá Frakklandi, til ađ reyna ţannig ađ viđhalda áhrifum Frakklands í heimshlutanum. Ástralir lögđu ţar međ lykkju á leiđ sína vegna ţjóđaröryggis landsins. Hiđ sama rćđur för í uppbyggingu ástralskra innviđa. Ţetta mun í sívaxandi mćli eiga viđ í fleiri löndum. Kínverskri tćkni er ekki treystandi í innviđum Vesturlanda

Donald J. Trump er nú farinn ađ líta á Evrópusambandiđ sem tollrćnt fjölţjóđafyrirkomulag (e. multilateral) sem af prinsippástćđum er ekki hćgt ađ gera tvíhliđa viđskiptasamninga viđ. Eđlislćgur og ţar međ fastbyggđur viđskiptaójöfnuđur milli ESB-landanna sjálfra, innan ESB, og svo út á viđ, en ţá sem ein heild, gagnvart umheiminum, kemur í veg fyrir ţađ, ţví ţar međ er ljóst ađ viss lönd í sambandinu nota ţađ til ađ dulbúa sig í heiminum á kostnađ annarra. Ţetta fékk hann margstađfest er hann ţráspurđi Angelu Merkel um möguleikann á tvíhliđa viđskipasamningum milli Bandaríkjanna og Ţýskalands. Landamćratollar og gengisfölsunar- og virđisaukaskattamótvog er ţví sennilega ţađ sem Trump mun grípa til gagnvart Ţýskalandi, sem er í ţann mund ađ senda út fréttatilkynningar um stćrsta viđskiptahagnađ nokkurs lands á kostnađ annarra í sögu mannkyns

Ríkisstjórn Donalds J. Trump er einnig ađ rannsaka viđskiptahćtti Microsoft í Evrópu. Fyrirtćkiđ er grunađ um ađ hafa selt hugbúnađ sinn á gjafverđi til ađila í austurhluta Evrópusambandsins, sem selja hann síđan til ríkisstjórna í ţeim hluta ESB fyrir fullt verđ, en nota hins vegar mismuninn til ađ múta hinum sömu ríkisstjórnum í ESB til kaupanna

Fyrri fćrsla

Lýđrćđi hefur sín takmörk


Bloggfćrslur 24. ágúst 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband