Leita í fréttum mbl.is

Bandarískir fjölmiđlar í dauđadansi

Afkoma bandarískra dagblađa er nú svo slćm ađ ţau gera örvćntingarfulla tilraun til ađ rétta búskap sinn viđ međ ţví ađ ráđast í sameiningu ađ ţjóđkjörnum forseta landsins. Upplag ţeirra snarféll eftir ađ mörg virtustu dagblöđ landsins háđu viđurstyggilega kosningabaráttu gegn Donald J. Trump, fyrir hönd Hillary Clinton og gengis hennar, sem lét Donna Brazile frá CNN leka fyrirfram spurningum til hennar fyrir sjónvarpskapprćđur viđ Trump. Svo brugđiđ var lesendum blađanna í Bandaríkjunum, ađ ritstjórnir ţeirra neyddust eftir kosningar til ađ senda út afsökunarbeiđnir til áskrifenda međ loforđi um bót og betrun. Kom í ljós 80 prósent kosningaumfjöllunar blađanna ţar sem greina mátti skođun, beindist gegn Doland J. Trump, samkvćmt Harvard Kennedy School í fjölmiđlun

Upplag blađanna féll úr 41 milljón eintökum fyrir forkosningar og niđur í 33 milljón eintök eftir kosningar. Uppátćki ţeirra í gćr bendir til ađ niđurtúrinn sé yfirstandandi enn, bćđi upplagslega og tekjulega séđ. Eina efnahagslega von ţeirra er Donald J. Trump. Blöđin virđast hafa gleymt ţví ađ  sjálfur líberalistinn ţeirra, Franklin D. Roosevelt, reyndi ađ koma ţví í lög ađ gagnrýnar fréttir í hans garđ yrđu gerđar refsiverđar. Ţađ mistókst ađ sjálfsögđu, ţökk sé stjórnarskrá Bandaríkjanna. En henni tókst ţó ekki ađ koma í veg fyrir ađ Barack Obama léti dómsmálaráđuneytiđ njósna óviđeigandi og á laun um fréttamenn Associated Press og hlera James Rosen blađamann Fox News. Obama sem talađi nćstum aldrei sjálfur viđ fréttamenn blađanna, lét sér bara nćgja ađ svífa fram hjá ţeim og segja swift, og var ţađ kallađ góđ fréttamennska, af ţví ađ ţađ var jú hann, ţeirra mađur. Donald J. Trump er greinilega ekki ţeirra mađur, ţví hann svífur hvorki hjá um háloftin blá né segir swift, heldur svarar spurningum ţeira međ svörum sem ţeir ţola ekki ađ heyra

Bandarísku blöđin eru reiđ yfir ţví ađ ţeirra mađur skyldi tapa kosningunum og ađ eini mađurinn úr röđum Repúblikana sem yfir höfuđ gat unniđ ţćr, skyldi einmitt sigra. Vanmáttarreiđi ţeirra kom svo út sem samhćfđir og prentađir hefndar-leiđarar í dagblöđunum gćr. Ţessir fjölmiđlar eru nú valdalausir ţví enginn hlustar á ţá lengur, nema efstu lög taparanna í embćttum

Í tilefni ađfarar dagblađanna ađ forseta Bandaríkjanna hefur veriđ minnst á ummćli Thomas Jeffersons um ţćr mundir er bandaríska stjórnarskráin var samţykkt 1787. Hann á ţá ađ hafa sagt ađ hann vildi frekar lifa án ríkisstjórnar en dagblađa, yrđi hann ađ velja. En ţá var Thomas Jefferson í Frakklandi, sem betur fer fyrir Bandaríkin, ţví Jefferson var líberalisti og fyrirleit flest breskt og var ađdáandi úniversalistans John Locke, sem var kenningasmiđur úniversal-sósíalisma líberalista sem rifu niđur Frakkland

Íhaldsmennirnir Alexander Hamilton frá New York og James Madison frá Virginíu gátu ţví án Jeffersons og undir stjórn George Washington frá Virginíu lagt lokahönd á bandarísku stjórnarskránna, og búiđ svo um hnútana ađ hún kćmi í veg fyrir ađ Bandaríkin gćtu orđiđ eins og Frakkland varđ. Stjórnarskráin tók ţví lítiđ sem ekkert úr pólitískri heimspeki sósíalistans Locke, heldur kom stćrsti hlutinn úr Gamla testamentinu í gegnum helstu Íhaldsmenn Englands á borđ viđ John Selden og John Fortescue. Petition ţeirra of Rights rann ţví beint inn í bandarísku stjórnarskránna ásamt öđrum tilvistarlega mikilvćgum hugsunum Íhaldsmanna. Jefferson var ţurrkađur út

Stuttu síđar ţegar búiđ var ađ meina hluta frönsku ţjóđarinnar ađ tilheyra henni, og fjarlćgja hann úr ţjóđinni međ ţví ađ myrđa hann, ţá skrifađi Jefferson heim og sagđist frekar vilja sjá helming jarđar lagđan í rúst en ađ franska byltingin mistćkist. Hún mistókst ađ sjálfsögđu svo hrođalega ađ Frakkland er nú misheppnađ land ţar sem stofnađ hefur veriđ fimm lýđvelda, ţví úniversalismi byltingarinnar tortímdi ţví sem hćgt var ađ byggja á, og á annan tug franskra stjórnarskráa hefur veriđ hent í rusliđ. En án árangurs, ţví nú er rćtt um enn eitt nýtt franskt lýđveldi, sökum ţess hve misheppnađ ţađ fimmta er

Jefferson tókst ţví miđur ađ koma í veg fyrir bandaríska ţjóđkirkju ađ fyrirmynd ţeirrar ensku, ţví ţađ mál hafđi af höfundum stjórnarskrárinnar veriđ sett í vald fylkjanna sjálfra eins og England hafđi sína ensku ţjóđkirkju og Skotar skosku ţjóđkirkjuna, ţví Bandaríkin byggđu á kristni. Jefferson óđ yfir ţetta međ túlkun sinni á Fyrstu stjórnaskrárbreytingunni sem gerđ var 1791 og hélt ţví fram ađ hún hafnađi ţjóđkirkju, sem er ekki rétt. Fylkin eru enn ađ melta ţađ mál

Síđasta valdaránstilraun hersins í glundrođaríki líberalista í Frakklandi fór fram 1961. Enginn efast nokkru sinni um hollustu bandaríska hersins viđ stjórnarskrá Bandaríkjanna

Sú hollusta sást best í borgarstyrjöldinni 1861 til 1865, ţar sem Abraham Lincoln eiđsvarinn forseti Bandaríkjanna varđi stjórnarskránna međ bandaríska hernum gegn uppreisnarmönnum í svo kölluđum suđurríkjum, sem héldu ađ ţau gćtu sagt sig úr Bandaríkjunum og stofnađ nýtt ríkjasamband, sem hefđi orđiđ eins og Evrópusambandiđ. Hálf milljón manna létu lífiđ. Ekkert fylki getur fariđ úr Bandaríkjunum ţví ţađ er bandaríska ţjóđin sem ein heild, sem er ósundrandi fullvalda ţjóđ undir Guđi. Ţađ ţurfti ţví ekki ađ "innlima" uppreisnarríkin í Bandaríkin á ný eftir styrjöldina, ţví ţau höfđu aldrei yfirgefiđ ţau, einfaldlega vegna ţess ađ slíkt er ekki hćgt

Tengt: Ritgerđ: Hvađ er Íhaldsmađur og Íhaldsstefna?

Fyrri fćrsla

Íhaldsmenn sluppu viđ Kommúnisma-eitt og tvö


Bloggfćrslur 17. ágúst 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband