Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ætlar Þýskalands-keisarinn yfir ESB að bakka út úr þessu?

Hún veifaði þeim bara inn. Hvatti fólk til að koma og gortaði sig af því. Milljónum saman. En nú er allt búið, allt komið í steik, pólitískt sviðin jörð og landið hennar smám saman við það að verða alelda. Og ekki bara hennar land, heldur mörg önnur ESB-lönd, sem hún hafði ekkert umboð frá. Allt það litla sem hún gerði og sá hellingur sem hún lét ógert, hefur nú snúist gegn henni. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að Angela Merkel geti setið áfram eins og ekkert hafi í skorist? Þeir sem halda það í dag, eru blindir. Bæði lesblindir og leshraðablindir. Spilið er búið og Þýskaland er pólitískt að leysast upp. Hvað kemur næst veit ég ekki. En þetta verður ekki svona mikið lengur. Ekki nema niðri í bunker Merkels gegn veruleikanum. Og svo er það ábyrgð fjölmiðlanna, í sömu húsakynnum!

Varðberg:

Fyrri færsla

Deutsche Bank féll á álagsprófi bandaríska seðlabankans. Tómhent Merkel


Bloggfærslur 30. júní 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband