Leita í fréttum mbl.is

Fed setur Deutsche Bank í ruslflokk [u]

Ţegar markađir komust ađ ţví í gćr ađ seđlabanki Bandaríkjanna hafđi sett Deutsche Bank í Bandaríkjunum í ruslflokk sem kallađur er "vandrćđaađstćđur" eđa "troubled condition" ţá pompađi móđurfélagiđ í Ţýskalandi rúmlega 7 prósent niđur í Frankfurt. Tungumáliđ "bankar í vandrćđaađstćđum" ţýđir tómatsósuflaska sem féll á gólf og brotnađi. Ţađ sama segir seđlabankinn um dótturfélag Deutsche Bank Trust Company Americas, sem fćst viđ tryggingar. Daginn áđur höfđu markađir sent móđurskipiđ í Ţýskalandi niđur um 8 prósent. Hlutabréfaveriđ í bankanum er nú sprengt aftur til ársins 1991. Skuldatryggingar á bankann hćkkuđu samstundis um 19 prósent

Kannski Deutsche Bank sé ađ verđa gjaldţrota og ţađ sé ţess vegna sem Hans-Werner Sinn kallar eftir gjaldeyrishöfum á evrusvćđiđ. Eru ţýsk fyrirtćki ađ selja međ stórtapi til útlanda til ađ halda sér og ţýska hagkerfinu gangandi? Ţađ kallar á ađ Ţýskaland kveiki í enn fleiri evrulöndum, til ađ halda genginu niđri

Allir vita ađ 10 prósent fall í útflutningi ţýđir 5 samdrátt í landsframleiđslu Ţýskalands, ţví landiđ er svo hrođalega útflutningsháđ. Ţetta sást 2008 ţegar Ţýskaland féll bókstaflega fram af brún ţegar útflutningur minnkađi. Ţá tók ríkisstjórnin upp á ţví ađ greiđa laun ţeirra sem annars hefđu misst vinnuna og framleiđslunni var haldiđ áfram á kostnađ skattgreiđenda, og hún sett á lager

Nú er líka komiđ í ljós ađ ţađ er kínverska ríkisstjórnin sem heldur hlutabréfamörkuđum "stöđugum" í Kína. Verđfrćđistofur kínverska kommúnistaflokksins hafa hannađ nýjan veruleika handa "fjárfestum", ţví ekki má glitta í ţann sem stakk óvart hausnum fram áriđ 2015. Lengi lifi stöđugleikinn

Dagblöđ í Evrópu eru farin ađ spyrja sig ţeirrar spurningar hvers vegna allir séu svona óánćgđir međ Evrópusambandiđ, nema Ţýskaland. Ţetta er allt Ţýskalandi ađ kenna, segja flest blöđ, nema ţau ţýsku, ţví ţar er allt öllum öđrum ađ kenna en ţeim sjálfum

Sú snilld var útfćrđ á Ítalíu í gćr ađ fjármálaráđherrann sem forsetinn hafnađi međ ţeim rökum ađ hann vćri ekki sammála sér um evru, hefur nú veriđ gerđur ađ evrópumálaráđherra. Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ finna ţetta upp, ţetta gerist bara sjálfkrafa beint fyrir framan nef manns. Markađir anda nú léttar í dag, ţar sem laugardagur er á morgun. Og svo kemur sunnudagurinn sem aldrei átti ađ enda í ţessu misfóstri sem kallar sig "Evrópusamband"

Uppfćrt..

Og í gćr kom einn barna-kollurinn enn í DDRÚV, sem er náttúrulaus sjálfsfróunarstöđ vinstrimanna, og sagđi ađ enginn "hagnađist" á viđskiptastríđi. Fyrir ţađ fyrsta verđur ekki stríđ viđ ţađ ađ hugsa um sjálfan sig. Ţađ er ekki bannađ. Stríđ hefst fyrst ţegar einhver annar reynir ađ koma í veg fyrir ađ mađur hugsi um sjálfan sig

En stađreyndin er sú ađ ţađ ástand sem nú er orđiđ í heiminum vegna ţess ađ heimsskipulagiđ sem komst á 1945 hefur endađ og er horfiđ (e. Post-War Order), kallar á nýja skipan heimsmála. Já, ţađ heimsskipulag er nú horfiđ. Ţađ hefur endađ! Og sú mikla breyting ţýđir ađ ţau lönd sem krónískt hafa fjármagnađ viđskiptahagnađ annarra ríkja, neita ađ gera ţađ lengur, ţví ţađ gengur ekki upp. Hvorki efnahagslega né pólitískt

Ţegar ţannig ađstćđur skapast ţá eru ţađ viđskiptahallalöndin sem grćđa en hagnađarlöndin sem tapa. Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og ţađ verđur líka núna. Ţeir sem hugsa, sjá ađ ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu. Nú getur til dćmis Ţýskaland og önnur hagnađarlönd reynt ađ bjóđa heiminum upp á ţađ sem ţau lönd heimta af Bandaríkjunum: ţ.e. raunverulega eftirspurn sem knýr hagvöxt í heiminum - og 50 ár af Milton Friedman í heildsölu. Er einhver sem sér slíkt gerast? Ţađ getur til dćmis Ţýskaland ekki, ţví ţađ er ónýtt geggjunarland ţýska elíta. Elítan hefur eyđilagt ţýska hagkerfiđ og önnur lönd líka

Frjáls viđskipti eru ekki meitluđ í stein. Ţau geta til dćmis ekki orđiđ, ef frelsi er horfiđ. Frelsi til ađ hugsa um sjálfan sig og sína. Ađeins ţannig er hćgt ađ hugsa um ađra í leiđinni. Enginn í ESB er lengur fćr um ađ gera hvađ ţá nćstu götu viđ sjálfan sig "great again". Slíkt getur ekki gerst lengur, ţví allt er ónýtt og lagast ekki fyrr en sjálfsákvörđunarréttur esb-landa hefur endurheimst. Fjölţjóđaisminn (e. multilateralism) er dauđur og hann hefur aldrei virkađ

Fyrri fćrsla

Hans-Werner Sinn vill gjaldeyrishöft á evrusvćđiđ [u]


Bloggfćrslur 1. júní 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband