Leita í fréttum mbl.is

Tollar: Ađeins fyrsti áfanginn segir Donald J. Trump

Hvíta húsiđ: Forseti Bandaríkjanna leggur tolla á tvo málma í gćr

****

Efnahagsađgerđir Donalds Trump forseta Bandaríkjanna halda áfram og tollur á innflutt stál og ál sem hann setti á í gćr, eru ađeins fyrsti áningarstađurinn á langri leiđ, sagđi hann. Hér er ekki um ađ rćđa ađgerđir sem hćgt er ađ bera saman viđ ţá tolla sem til dćmis Ronald Reagan og Bush hinn fyrsti gripu til á innflutta málma í tíđ ţeirra sem forsetar. Báđir voru sannfrćđir og "trúđu" á "frjálsa verslun" sem kenningu. Og til ađ sanna sig sem verandi á varđbergi gagnvart ţví sem nú hefur kallađ Donald Trump til valda, og sem mistókst ţví hrapallega, ţá skelltu ţeir tollum á til ađ sannfćra bandaríska kjósendur um ađ fríverslun í ţeirra höndum vćri ekkert sem óttast ţyrfti. Ţeir vćru mjög svo á verđi. Sextíu ţúsund horfnum verksmiđjum síđar, er mönnum ljóst, ađ ţeim var einmitt ekki treystandi í ţeim efnum. Ţeir voru ekki á verđi

Í síđustu fćrslu nefndi ég ađ Bandaríkin vćru ađ mínu mati ađ enda hlutverk sitt sem endurreisnarveldi heimsins og hafi frá og međ 2008 fariđ inn í sitt eigiđ endurreisnartímabil, sem hófst međ kjöri Donalds J. Trump veturinn 2016 í forsetaembćttiđ. Sumum hefur kannski ţótt ţetta hjákátleg stađhćfing, ţví ţađ er ađ sjálfsögđu ekki hćgt ađ endurreisa ţađ sem aldrei hefur áđur veriđ. Bandaríkin voru ný af nálinni og byggja varđ ţau upp algerlega frá grunni. En ţađ er nú samt ekki rétt, ţví ađ sjálft stjórnarfariđ sem komst á og sem sigrađi og byggđi síđan upp öflugasta og voldugasta ţjóđríki mannkynssögunnar, var ekki nýtt af nálinni. Ţađ stjórnarfar kom frá Englandi og hét Íhaldsstefna (Conservatism). Ţađ sem flestir kalla Bandarísku byltinguna frá 1765 til 1783, var ekki bylting, ţví ađ um endurreisn var sannarlega ađ rćđa, dregiđ af ţeirra tíma enska hugtaki sem ţýddi "revolve". Enska orđiđ "revolution" er ţađ ţegar jörđin hefur lokiđ eins árs göngu sinni um sólu. Engu hefur veriđ kollvarpađ, heldur var stjórnarfar Íhaldsmanna endurreist í Norđur-Ameríku. Máliđ hafđi ekkert međ byltingu ađ gera, ţó svo ađ kollvarpandi og niđurrífandi byltingaröfl Líberalista vćru vissulega til stađar. Máliđ sem ţetta tímabil í Bandaríkjunum snérist um, var sjálf endurreisn ţess frelsis og réttinda sem stjórnarskrárbundin og ţingrćđisleg ríkisstjórn Englands hafđi skaffađ Englendingum, frá og međ Sir John Fortescue (1394–1479) og John Selden (1584–1654), sem eru brautryđjendur Íhaldsstefnunnar. Bygging Bandaríkjanna frá Abraham Lincoln 1861 til Calvin Coolidge 1929, var nćstum ţví ađ öllu leyti sjö áratuga verk forseta Bandaríkjanna sem allir nema tveir voru Repúblikanar - og ţar međ Íhaldsmenn. Strax um aldamótin 1900, ađeins tćplega fjörutíu árum eftir borgarastyrjöldina, var helmingur alls ţess sem framleitt var í heiminum, framleiddur í Bandaríkjunum. Aldrei í mannkynssögunni hafđi annađ eins afrek sést - og ţađ var stjórnarfarinu ađ ţakka. Stjórnarfari Íhaldsmanna međ Biblíuna sem hornstein

Donald J. Tump er ţannig Íhaldsmađur. Á hann virka ekki rök eins og ţau ađ viđskiptastríđ sé "skađlegt". Ţví ţau rök svara til ađ krefjast ţess ađ vagninn sé spenntur fyrir hestinn og ferđalagiđ hefjist innan tíđar, ... sanniđ ţiđ til, ađeins er um tímabundiđ ekkert-mjakast ađ rćđa. Donald Trump hugsar ekki ţannig. Stríđ verđur ekki nema ađ menn berjist á móti ţví sem hann var kosinn til ađ gera. Gott og vel, látum ţá viđskiptastríđiđ koma, hugsar hann, en ég mun vinna ţađ. Ég ćtla ađ sigra. Og ţađ mun hann gera, ţví hann hefur svo litlu ađ tapa, en hinir mestu. Ţađ mun ţví verđa viđskiptastríđ og ţađ mun kosta efnahagslegt blóđbađ. Patton sem las í Biblíunni "hvern einasta helvítis dag", hefđi sagt ađ markmiđiđ vćri ađ láta andstćđinginn um ađ kála sér fyrir sinn málstađ. Og ţannig mun ţađ verđa. Nema ađ menn úti í heimi ţegi og bíti endurreisn Bandaríkjanna í sig og viđurkenni ađ hún er ţeim sjálfum fyrir bestu. En hér eru ţó vissar undantekningar á og flestir vita hverjar ţćr eru

Ţađ var ekki af tilviljun sem Bretar fengu Winston Churchill, en meginland Evrópu fékk hins vegar Stalín, Hitler, Mussolini, Sovétríki, DDR og ESB. Og án Bandaríkja íhaldsmanna og Winston Churchill, hefđi íslenska öldin ţá orđiđ allt önnur en hún varđ 1944

Fyrri fćrsla

Bandaríkin á leiđ úr endurreisnar-hlutverki


Bloggfćrslur 9. mars 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband