Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin á leiđ úr endurreisnar-hlutverki

Wilbur Ross viđskiptaráđherra Donalds Trump, segir ađ tímabiliđ frá 1945 sé liđiđ og ađ fyrir höndum sé ađ vinda ofan af ţví. Ţann 4. mars síđastliđinn sagđi hann:

- - - 

"Frá lokum Síđari heimsstyrjaldar höfum viđ [Bandaríkin] einliđa gefiđ og veitt allskonar ívilnanir. Í byrjun var sú stefna sennilega af hinu góđa ... ívilnanir sem til dćmis sanngjarnt var ađ veita Ţýskalandi og Japan 1945, en sem ekkert vit er í ađ veita lengur", sagđi hann. "Ţessi lönd standa sterkt, eru ţróuđ hagkerfi og ţarna er mikiđ af sögu [history] sem ţarf ađ vinda ofan af"

- - -

Ţetta fellur ađ ţeirri skođun minni ađ Bandaríkin séu ađ enda hlutverk sitt sem endurreisnarveldi heimsins og hafi frá og međ 2008 fariđ inn í sitt eigiđ endurreisnartímabil, sem hefst međ verkstjóranum Donald Trump 2017

Heimurinn allur er ţví ađ renna inn í nýtt enduruppsetningartímabil sem hefst međ, já hverjum öđrum en Donald Trump Bandaríkjanna og Brexit Stóra-Bretlands

Síđast tók ţađ Repúblikana sjö áratugi forseta úr flokknum ađ koma Bandaríkjunum úr rústum borgarastyrjaldar og í ţađ ađ vera öflugasta framleiđsluveldi sem mannkyniđ hafđi nokkru sinni séđ. Tímabiliđ hóst međ Abraham Lincoln 1861 og verkiđ stóđ klárt ţegar Calvin Coolidge yfirgaf Hvíta húsiđ 1929

Endurreisn Bandaríkja Norđur-Ameríku er hafin. Og ekkert smá stykki mun koma út úr henni

Fyrri fćrsla

Vísindafélagiđ Vanţekking fćr á sig drit


Bloggfćrslur 8. mars 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband