Leita í fréttum mbl.is

Ný (tćkifćris) viđhorf í öryggismálum Evrópu

Hljóđvarp: Victor Davis Hanson sagnfrćđingur um framtíđ Evrópu, ţann fyrsta október 2015. Bein krćkja á ţennan ţátt The Classicist á Hoover stofnuninni er hér

****

Vandamál NATO er Ţýskaland, en ekki Bandaríkin

Verndar NATO ennţá Vesturlönd? Kemur ţađ ennţá í veg fyrir ófriđ í Evrópu? Tyggir ţađ enn tilvist ţess heims Vesturlanda sem settur var upp áriđ 1945, ţađ er eftirstríđsfyrirkomulagsins (e. post war world order). Og er ţađ Bandaríkjaleitt- og Bandaríkjafjármagnađ NATO sem tryggt hefur friđinn og komiđ í veg fyrir ţriđju heimsstyrjöldina?

29 ţjóđir hafa nú fylkt og flýtt sér inn í hervarnarbandalagiđ NATO til ţess ađ njóta ţess, en ekki til ađ bera varnarmátt bandalagsins uppi. Stćrsta vandamál NATO í dag er ekki Bandaríkin sem halda ţví uppi, heldur fjölmennasta ríki Evrópu sem heldur ţví niđri. Ţýska landiđ sem allar götur frá fćđingu ţess 1871 hefur leitast viđ ađ drottna yfir Evrópu, heldur NATO niđri og eins veiku og mögulegt er, til ţess ađ halda sér og völdum sínum uppi. Ţetta hefur Ţýskaland stundađ síđastliđin 40 ár.

Styrmir Gunnarsson veltir hér vöngum yfir hinum hefđbundnu rassaköstum Ţýskalands, sem ávallt verđa um leiđ og ósköp venjulegar og ofuređlilegar kröfur eru gerđar til ţess um ađ haga sér nú loksins eins og venjulegt ríki sem skrifađ hefur undir og tekiđ á sig skuldbindingar hervarnarbandalagsins NATO. Um leiđ og Ţýskaland er innt eftir efndum í fjölţjóđlegum málum á borđ viđ NATO, ţá rís rass ţess upp og hristir úr sér í rćđu og riti hugmyndum um sín eigin kjarnorkuvopn, og nú síđast nágranna síns, sem ekki einu sinni er fćr um ađ verja sjálfan sig, ţ.e. Frakklands

Eđa ber ađ skođa Maximilian Terhalle-kjarnorkuvopnaţvćlu Ţýskalands í írönsku ljósi? Ţýskaland gćti ţannig notiđ góđs af ţví ađ Íran kjarnorkuvopnavćđist, ţví ađ Íran međ bombuna myndi kalla á Japan, Taívan, Ástralíu, Saudi Arabíu og Tyrkland og ţar međ Ţýskaland líka sem kjarnorkuveldi og svo koll af kolli inn í stjórnlaust helvítiđ, eins og síđast ţegar Ţýskaland kveikti í heiminum í ţriđja skiptiđ á innan viđ 100 árum

En ţetta eru alls ekki ný viđhorf: Charles de Gaulle var međ sömu grillur um Bandaríkin í Evrópu og ţađ kostađi ţau ómćldar fórnir í Víetnam, á sama tíma og ţau tróđu tappanum í musteri mannvonskunnar í Moskvu, sem ađ Ţýskaland nú ađ hálfu leyti í vösum fast er í. Ţađ er ekkert nýtt ţessu rassakasti Ţýskalands

Ţessi rassaköst í Ţjóđverjum sem á ţennan hátt reyna ađ koma sér hjá ţví ađ standa viđ sáttmálaskuldbindingar sínar í NATO, er ţví ţekkt stćrđ ţýska rassakastaríkisins. Ţađ eina sem krafist er af Ţýskalandi er ađ ţađ hagi sér eins og ábyrgt land í bandalagi viđ ţá sem ţađ á allt ađ ţakka. Ţađ er nóg

- Ég ţakka lesendum kćrlega fyrir áriđ sem er ađ enda og óska ykkur gleđilegs nýs árs, sem verđur hiđ fyrsta í útjarđi nýs kafla í sögu okkar 

Fyrri fćrsla

Dauđir erlendir ferđamenn lausnin fyrir Árneshrepp?


Bloggfćrslur 31. desember 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband