Leita í fréttum mbl.is

Léttir: "Fyrirsjáanlegur" forsætisráðherra

Það var varla að maður þyrfti að hlusta. Varalestur hefði sennilega verið nóg. En ég hlustaði nú samt. Engar bombur. Bara á okkur þá vondu. Allt sem hún sagði var fyrirsjáanlegt. Alt for damerne, næstum. Góð góð góð, voðalega góð. Næstum ógnandi góð. Hvernig fer hún að þessu?

Hinum megin, þ.e. frá heitasta helvítis helvíti, berast þær fréttir að James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi ekki séð sér fært að hafa meðferðis viðurkenningarpeninga til hermanna sinna er hann sótti fund um hryðjuverkastarfsemi í Aqaba í Jórdan í desember. Hann sagðist nefnilega vera að spara peninga fyrir sprengjum

"I am saving money for bombs", saggði hann

Að hugsa sér. Hann ætlar að verja "mennskuna". Fyrir hverju skyldi forsætisráðherra okkar vera að spara. Vörnum Íslands?

Gleðilegt nýtt ár

Jú, hún snýst víst!

(hvenær?)

Fyrri færsla

Tölvunarbransinn kominn í dauðastríð


Bloggfærslur 1. janúar 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband