Leita í fréttum mbl.is

Trump kominn í Obama-stöđu

Áriđ 2015 stöđvađi alríkisdómari á vegum 26 fylkja bandaríkjanna tilskipun Obama forseta um ađ veita milljónum ólöglegra innflytjenda lagalega stöđu í Bandaríkjunum

DDRÚV, góđa fólkiđ og ţvagrćstimennin sem ţá stefndu á ţing hér á landi, ásamt stjórnlaga-óráđsmönnum, kúrđu sig ţá sćtt og hefđu eflaust dásamađ lögleysuna ef ţeir hefđu yfirhöfuđ tekiđ eftir henni. En ţar sem um vonda fólkiđ var ađ rćđa áriđ 2015, ţá var haldiđ aftur af sér á ţingi og uppsafnađur vökvinn í  góđra manna blöđrunni í stađinn látinn gossa yfir ćđstu stofnun lýđveldis okkar í ţessari viku

Máliđ fór ađ sjálfsögđu fyrir hćstarétt og ţar endađi ţađ, ţví sá réttur komst ekki ađ annarri niđurstöđu en jafnteflis, og var ţví dómur alríkisdómarans látinn standa og stendur hann enn. Obama reyndi ađ brjóta lögin en komst ekki upp međ ţađ, ţví Bandaríkin eru réttarríki. Ţađ verđa ţau svo lengi sem menn komast ekki upp međ ađ reyna ađ fylla ţau upp af milljónum lögleysu-eininga á borđ viđ ţá sem Obama reyndi ađ dćla inn í landiđ. Öllum ber ađ fara eftir lögum landsins. Ólöglegir innflytjendur eru tímasprengja undir réttarríkinu og bandarískri menningu. Takast ţarf á viđ ţessa sprengju og er ţađ stefna hins nýkjörna forseta ađ gera einmitt ţađ. Kjósi menn ađ drekkja sínu eigin landi í vandamálum annarra, ţá hafa ţeir á endanum ekkert gott ađ bjóđa umheiminum, ţegar upp er stađiđ

Ég tel hins vegar ađ Trump forseti muni vinna ţetta mál núna, komi ţađ fyrir hćstarétt, sem er sú eina stofnun bandaríska lýđveldisins sem getur ógilt tilskipanir forsetaembćttisins

Fyrri fćrsla

Ísland herđir hengingarólina um háls lýđveldis síns


Bloggfćrslur 4. febrúar 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband