Leita í fréttum mbl.is

Komiđ er 38,5% atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni

Something will have to give in the long run 

Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri á Spáni nćr ţeirri ótrúlegu tölu ađ mćlast 38,4% !

Almennt atvinnuleysi í evrulandinu Spáni mćlist nú 18,5%. Í Lettlandi er atvinnuleysi komiđ í 17,4% og 16,4% og í Litháen. Bćđi Lettland og Litháen eru ERM II lönd. Í evrulandinu Írlandi er atvinnuleysi núna 12,5%. Í Slóvakíu sem tók upp evru ţann 1. janúar á ţessu ári er komiđ 12% atvinnuleysi núna. Ţó eru bankakerfi ţessara landa ekki hrunin - ennţá

Sjá nánar allar atvinnuleysistölur fyrir öll lönd ESB hér á tilveraniesb.net => Atvinnuleysi á evrusvćđi mćldist 9,5% í júlí

Umbođ seđlabanka Evrópusambandsins

 

Evrulandiđ Spánn sem tók upp ţýsk/franska gjaldmiđilinn evru ţann 1. janúar 1999

Smásala á Spáni hefur nú dregist saman um 10,11% frá ţví í nóvember 2007. Ţetta er 24 mánađa stanslaust hrunferli

Bygginga og mannvirkjagerđ á Spáni hefur falliđ um 30,5% frá ţví í júlí 2006. Ţetta er 38 mánađa stanslaust hrunferli

Iđnađarframleiđsla Spánar hefur dregist saman um 33,45% frá ţví í júní 2007. Ţetta er 27 mánađa stanslaust hrunferli. Sjá stutta spćnska "peak to through" greiningu hér: P2P In The Spanish Economy

Er atvinnuleysi á Spáni vanmetiđ? 

Greinendur halda ţví fram ađ almennt atvinnuleysi á Spáni sé alvarlega vanmetiđ og muni fara í 30% fyrir árslok 2010. Einnig spá ţeir ţví ađ bankakerfi Spánar muni koma af stađ sinni eigin evrópsku "undirmálslánakreppu" sem mun koma flestum ađ óvörum: Ný sub-prime fjármálakreppa bíđur evrusvćđis

Fyrri fćrsla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Krónan lengi lifi, húrra, húrra, húrra.

Ragnhildur Kolka, 6.9.2009 kl. 22:09

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Tek heilshugar undir ţetta Ragnhildur, enda held ég fast í ţennan dugmikla sveigjanlega og ofurseiga góđa gjaldmiđil sem hefur öll auđćfi Íslands og dugnađ allra Íslendinga á bak viđ sig.

Heilt illa rekiđ monster bankakerfi hrundi ofan á króuna okkar. En hún lifir enn og vinnur dag og nótt viđ ađ afrugla hagkerfiđ á međan stjórnmálamenn hoppa og níđast á henni og sturta milljón hlössum af drullu glćframanna yfir hana. Mikiđ er á ţennan gjaldmiđil lagt. Fáir ađrir gjaldmiđlar myndu ţola svona međferđ. En krónan er seig.

Krónan lengi lifi, húrra, húrra, húrra!

Gunnar Rögnvaldsson, 6.9.2009 kl. 23:40

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Meira ađ segja Joseph Stiglitz tekur undir međ ágćti krónunar ´´i ţćttinum Silfur Egils http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472532/2009/09/06/3/
Sömuleiđis Jón Daníelsson gerir slíkt hiđ sama.
Stiglitz bendir á ađ valiđ standi á milli ţess ađ gjaldmiđillinn sveiflist og tryggi atvinnustigiđ, eđa ađ gjaldmiđilillinn sé stöđugur og atvinnustigiđ sveiflist. Ţađ sem mér fannst ţó einna sterkast hjá honum var hversu vel hann undirstrikađi mikilvćgi ţess ađ nýta allar auđlindir og ţá sérstaklega mannauđinn. Krónan vćri verkfćri til ađ tryggja ţá nýtingu. Ég verđ ađ segja eins og er, ađ karlinn tók nánast undir hver einustu rök sem ţú Gunnar hefur fćrt fyrir krónunni. Til hamingju međ ţađ ađ fá stuđning, sennilega, stćrsta nafni í hagfrćđinni í dag.
Ćtla mćtti ađ krónu-hatarar ţurfi ađ hrista fram sterk rök til ađ ţykjast halda andliti.

Haraldur Baldursson, 7.9.2009 kl. 08:37

4 Smámynd: ThoR-E

ha!?!!?

bíddu ... eru ţeir ekki í ESB ??????

hélt ađ öll vandrćđi landanna hyrfu um leiđ og umsókn um ESB ađild yrđi lögđ fram.

hvađa hvađa...

ThoR-E, 7.9.2009 kl. 13:41

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Haraldur.

Já Joseph Stiglitz var góđur. Hann minnti mann ekkert á Samfylkinguna, ţetta var friđarstund. Hann var ekki međ útfjólubláann innrauđann varalit og líkist ekkert álf. Engin skjaldbaka var í myndinni og engin Steingríma Harakiri ađ fremja sjálfsmođ í görđum fjárhúsa sinna. Enginn útrásarsöngur kamazaki út viđskiptaráđuneyti háskósóla Íslands. FME var bara 100% INCOMPETENT og ţeir sem stýrđu bönkunum vori vangefnir. Engin banka- hér og banka- ţar og drengir okkar sem voru töframenn og snillingar. Just idiots. Ekkert hagfrćđivćl HÍ eđa HR međ leyndum nótum og hidden agenda & I am on TV now. Hreint og beint fínt. Fínt hjá Agli Helgasyni ađ hafa tekist ađ fá ţennan mann til viđtals. Jón Danielson kom líka međ góđa púnkta

AceR, er ţetta ekki alveg ótrúlegt. Ađ ţetta skuli geta gerst í himnum ESB og Brussel!!! OMG! OMG! Hvađ er ađ gerast hér? Er Nýja Sovét ađ hrynja?

Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2009 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband