Leita í fréttum mbl.is

Evrópa er skáldsaga

Evrópa Evrópusambandsins er skáldsaga. Og forsetaframbjóðandinn Guðni hefur lifað sig svo sterkt inn í þessa skáldsögu að hann trúir henni. Það sama gildir um hirðskáldið Andra. Þetta sá maður greinilega í sjónvarpi Stöðvar tvö

Þetta passar ágætlega við þá upplifun mína að báðir þessir sögu-persónu frambjóðendur til forsetaembættisins séu einnig skáldverk. En hver ætli hafi skáldað upp að þetta framboð af þeim sé eitthvað annað en offramboð. Það þætti mér gaman að fá að vita

Sama skáldun er í gangi varðandi "nýju stjórnarskránna" sem öngvir nema skáld nýju skálmaldar hafa beðið um, til þess eins að hægt sé að troða landinu inn í skáld-sögu þeirra

Eftir stendur bruninn, skammstafað ESB

Fyrri færsla

Hve lengi eru menn að jafna sig á ungdæmi sínu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband