Leita í fréttum mbl.is

Öryggismál borgarana

Fyrir þá sem hafa ekki velt fyrir sér sjálfum tilvistargrundvelli ríkisvaldsins og þar með ríkisstjórna(r), þá skal þess hér getið að hann er að vernda líf, limi og eigur borgarana. Enginn æðri tilvistargrundvöllur né markmið eru til sem réttlætt getur sjálfa tilvist, tilurð og rekstur ríkisvalds borgarana betur. Þetta kemur alltaf á undan öllu öðru.

Þetta, ríkisvaldið, er það sem borgararnir geta ekki skaffað sér hver og einn fyrir sig, né framkvæmt sjálfir. Þess vegna höfum við stofnað ríkisvald, lögreglu, dómsvald og dómstóla. Það höfum við borgarnir ákveðið.

Skyldu þeir sem kosnir hafa verið til að sinna þessu starfi, gera sér grein fyrir þessu? Eða eru þeir nokkuð stjórnleysingjar á þingi og einberir dulbúningar inni við beinið. Þegar til kasta þeirra kemur?

Halló?

Fyrri færsla

Dönsk króna, kolakynding og Apple


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband