Leita í fréttum mbl.is

Myntbandalag ESB: "bæði sorgleikur og glæpur"

Europe 1914 vs. Monetary Union Today
 
Bernard Connolly birti í haustútgáfu tímaritsins International Economy grein undir yfirskriftinni: "Evrópa 1914, og hins vegar, myntbandalag Evrópusambandsins í dag"

Munurinn á þessum tvennum atburðum í sögu Evrópu er sá að heimsstyrjöldin fyrri var sorgleikur en ekki glæpur. "Myntbandalag Evrópusambandsins er hins vegar bæði sorgleikur og glæpur"
 
Hér mál lesa greinina sem PDF-skrá

Reyndar ætti ekki að þurfa að kynna Bernard Connolly fyrir Íslendingum. Hann er einn af þeim fyrstu sem sá hvaða raunverulegu hvatir lágu að baki bæði tilurð ERM og sköpun myntbandalags Evrópusambandsins og þær ömurlegu afleiðingar sem bæði fyrirbærin myndu og hafa samanlagt nú þegar kallað yfir meginland Evrópu. Hann var fulltrúi Bretlands hjá ESB þegar Evrópusambandið hóf byggingu myntbandalagsins. Efa ég að um víða veröld finnist einn maður sem hefur meiri þekkingu á öllu því er tengist Evrópusambandinu, stjórnarfari, stjórnmálum og efnahagsmálum þess, í langri óheillasögu meginlandsins

Þeir sem hafa ekki lesið Hringur úr gaddavír, e. Circle of Barbed Wire eftir Bernard Connolly, geta gert það á heimasíðu Bryggjuhópsins með því að smella á krækjuna

Hér er nýlegt viðtal við Bernard: En hvað nú ef þeir eru ekki geðbilaðir?
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband