Leita í fréttum mbl.is

Slæm hönnun og enn verra útlit

Hönnun snýst um sköpun einhvers sem virkar vel. Þessu má ekki rugla saman við útlit. Illa hannaða sköpun er ekki hægt að gera betri með bættu útliti. Vond hönnun er og verður vond, sama hversu vel hún lítur út. 

Evrópusambandið er vond hönnun. Ríkisstjórn Íslands er vond hönnun. Í það heila má segja að öll tilbrigði sósíalisma sé sama slæma hönnunin með mismunandi ljótri ásýnd. Virkar alltaf illa ef hún á annað borð virkar. Virkar þó aldrei í reynd. Skaðar hins vegar alltaf fólkið og tortímir þolanlegri tilvist mannanna í sköpunarverkinu. Erfðafræðilegt misfóstur.
 
Barátta frjálsra engilsaxneskra hægri manna sýnst alltaf um þetta. Baráttuna gegn heimsveldi hins slæma - og fyrir því góða.
 
Fyrri færsla
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hún lítur illa út drógin,því skal hana draga til baka.

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2013 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband