Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđríkjasósíalismi á yfirţjóđlegu plani ESB

Sósíalismi hefur aldrei haft neitt međ fólkiđ ađ gera. Hann er í eđli sínu fjandsamur eđlisfari mannsins og var ţví ekki af mannkyninu uppfundinn né framreiddur fyrr en eltía betur vitandi — og helst hámenntađra — manna skapađi hann sem tćkifćri fyrir sjálfa sig, til ađ ná völdum yfir tilveru fólksins og ţví sjálfu. Ţiđ muniđ öll eftir gömlu Sovétríkjunum ţar sem glćpaelíta "gáfumanna" tók öll völd og hélt ţeim međ fjöldamorđum og hryđjuverkum gegn fólkinu í samfellt sjötíu ár. Sovétríkin eru versta manngerđa plága sögunnar. Stjórnkerfi og regluverk hinna betur vitandi var ţar afar skilvirkt. Taliđ er ađ allt ađ sjötíu milljón manns hafi misst lífiđ en fćstir ţeirra veriđ jarđsettir. 

Rómarsáttmálinn og Evrópusamband hans er seinna bindi eins konar yfirverptra sovétríkja Evrópu. Í sáttmálanum stendur ađ stefnt skuli ađ "ć meiri samruna" ţeirra sem undir hann gangast. En hvađ er átt viđ međ hugtakinu "samruni"? Hvađ er ţađ sem á ađ renna saman? Og saman viđ hvađ á ţađ ađ renna?

Í fréttum er nćstum daglega talađ um ţetta atriđi Rómarsáttmálans. Ţiđ takiđ bara ekki eftir ţví vegna ţess ađ ţá er ţetta atriđi lokatakmarks sáttmálans — sem aldrei nćst — kallađ til sögustundar yfir alţýđu manna sem "samhćfing" löggjafar og alveg sérstaklega sem samhćfing "efnahags og peningamála". Samhćfing meiri samhćfing og samţćtting. Ef viđ á ţessu plani skilgreinum hugtakiđ samhćfing ţá fáum viđ út eftirfarandi;

Eitt ríki samţykkir ađ gera fólki sínu eitthvađ slćmt gegn ţví ađ annađ eđa önnur ríki geri eitthvađ jafn slćmt og illt viđ fólkiđ í sínu ríki. Ţetta er ţađ sem kallađ er samhćfing. Á ensku kallast ţetta "coordination". Ţetta eru eins konar sampyntingar. Dćmi: EMS, ERM, EMU, EFS, ECJ og EU.
 
Ţegar um ESB er ađ rćđa ţá gildir ţetta um allt líf fólksins í öllum 27 ríkjum hinnar yfirţjóđlegu samsteypu umbođslauss valds. Árangurinn er ţjáning, hörmungar, nauđ og fátćkt ţjóđríkjasósíalisma á yfirţjóđlegu plani. Ţađ er ţetta sem samhćfingin gengur út á. 

Ţetta er samsćriđ gegn fólkinu. En ţađ er einmitt ţađ sem sósíalismi gengur alltaf út á. Og hann er á ný orđinn samţvćttingur stórtapara í Evrópusambandinu og mun leiđa meginland Evrópu til endurnýjađrar glötunar.
 
Fullt Evrópusamband ţéttriđiđ samhćfđum töpurum: ŢJÁNING
 
Fyrri fćrsla 
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband