Leita í fréttum mbl.is

Evrópsk "umræðuhefð", upphafin, 100 ára afmæli

Því er oft flaggað hér heima á Íslandi að hin svo kallaða "íslenska umræðuhefð" sé fyrir neðan hina evrópsku og á svo "lágu plani" að hún sé fyrir neðan "allar hellur".

Þá segi ég. Hafið þið prófað að búa í Evrópu í t.d. 25 ár? Hafið þið fylgst þar með og reynt að taka þátt í umræðunni þar? Það er mjög erfitt, því sú umræðuhefð er afar frábrugðin þeirri íslensku. Flestir Íslendingar gefast upp á evrópskri umræðuhefð og segja að þar sé ekkert hægt. Sem er alveg rétt hjá þeim.

Eftirfarandi eru nokkrar myndir frá evrópskri umræðuhefð síðusu 100 ára. Gjörið svo vel. Takið nú þátt.

 

Fæðingar- og erfðagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996

EMU; Economic and Monetary Union of the European Union - Myntbandalag Evrópusambandsins. Economist 1996

Brusseldagar 1996; Ekkert var hlustað á fólkið. Allt er hvellspurnigð ofan á það eina ferðina enn. Evrópusambandið hefur eyðilagt það lýðræði sem nokkur hluti Vestur-Evrópu fékk að gjöf eftir seinni heimsstyrjöldina. Lýðræði er þó enn sjaldgæfara í stórum hluta Evrópu sem ekki snýr í vestur. Lítil sem engin lýðræðisleg umræðuhefð hefur náð að festa þar rætur.

Þorskar

Evrópsk umræðuherferð við Ísland

Innrás Sovétríkjanna Tékkoslóvakíu 1968

Vorið komið í Prag árið 1969. Evrópsk umræðuhefð á hávegum borgarinnar.

WWII gæsagangur

Gengið um stræti Evrópu. Evrópsk umræðuhefð í fullum skrúða.

WWI skotgrafir

Nýafstaðin evrópsk umræða 1918. Fundi lokið í æðri deild evrópskrar umræðuhefðar.

Fyrri færsla

Herðist að hálsum bankakerfa evrulanda 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Beint í mark eins og svo oft áður, Gunnar. Evrópskri umræðuhefð hefur ekkert farið fram. Hún snýst alltaf um völd yfir öðrum.

Ragnhildur Kolka, 20.8.2011 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband