Leita í fréttum mbl.is

Má bjóđa yđur 64 milljónir tómar íbúđir í Kína?

Fíll í herberginu

Fundađ í framkvćmastjórn ESB

Berlingske Business skrifar ađ margt bendi til ţess ađ Kína standi nú međ 64 milljónir tómar íbúđir sem búiđ er ađ "fjárfesta" í; samkvćmt áćtlun. Ţađ er ađ segja, peningar svo kallađra fjár-festa sitja nú fast-fastir í kínverskri eigna- og fjármálabólu af epískri stćrđargráđu. Ţegar hún brestur mun ţađ gerast eins skyndilega og ţegar Asíu-kreppan tók fjárfesta fasta á nćrbuxunum rúmum áratug fyrir miđnćtti aldaskiptanna áriđ 2000. Aldaskiptin sem sjálf höfđu engin áhrif á ţáverandi Icesave-tölvukerfi heimsins, ţrátt fyrir miklar og margar spár. Ţetta segir Albert Edwards hjá franska Société Générale sem fékk rétt í ţví ađ tí-grís hagkerfi Asíu voru byggđ úr pappír og eru ţví eignasöfn bláeygđra blábjánafjárfesta ţar ennţá 85 prósent ţurrkuđ út - og munu aldrei jafna sig.

1998; When Albert Edwards rubbished the economic miracle of the Tiger economies in a briefing note in January 1996 and warned its bubble was about to burst, he was hardly thanked for his prescience. [. . ] Mr Edwards now believes that Europe is in danger of developing an economic bubble very similar to Asia's. 

Hvađ gott mun gjaldţrot kínverska hagkerfisins hafa í för međ sér fyrir eignasafn Landsbankans? Er ekki hćgt ađ setja ţetta inn í Excel og gera úr ţví fallegar glćrur. Ţekkingin á ţví er til stađar hjá okkur. Fjármálaráđuneytiđ gćti stađiđ fyrir kynningunni. Og ţegar kveikjan verđur ríkisgjaldţrot nokkurra evruríkja sem nú - ofan í alla erfiđleikana heima fyrir - eru orđin skuldbundin til ađ leggja sjálf fram 40 miljarđa evrur til bjargar öllu evrusvćđinu sem ţau sjálf eru gjaldţrota hluti af. Storm P. hefđi ekki einu sinni getađ dottiđ ţetta í hug. 

Krćkjur:| 64 millioner tomme lejligheder i Kina | Horfiđ á: Dateline: China's Ghost Cities and Malls |

Tengt

10 February 1998; Scorned sage of Asian crisis fears nascent bubble in Europe 

Iceland's krona: By then the delayed cluster bomb of Europe's unemployment will have detonated 

Fyrri fćrsla

Icesave sett fram myndrćnt II


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Che

Ef ţessar íbúđir eru nálćgt jarđskjálfta-, aurskriđna-, virkjana- eđa flóđasvćđum, ţá má endurhýsa alla ţá sem verđa heimilislausir. En auđvitađ er lausnin ekki ţađ einföld.

Ţađ er dćmigert fyrir lönd sem eru međ áćtlanabúskap eđa ađra ađkomu hins opinbera (t.d. kommúnistaríkjum eins og Kína) ađ ţađ verđur annađ hvort of mikiđ eđa of lítiđ af hlutum, hvort sem er fćđa, atvinna eđa íbúđir. Ţetta á líka viđ um ríki međ Mickey-Mouse hagkerfi eins og Ísland (sem ekki á ađ minnast á ógrátandi)  .

Í kapítalísk-liberalískum ríkjum eins og Danmörku á ţetta ekki ađ geta gerzt, ţví ađ "markedet regulerer sig selv". Samt er alltaf húsnćđisleysi í Danmörku sama hvađ mikiđ er byggt og alltaf atvinnuleysi vegna stöđnunar (og annarra ónefndra ástćđna).

Ég bjó mjög lengi í Danmörku (mjög lengi) og upplifđi aldrei offrambođ á íbúđum (hvađ ţá 64 milljónir íbúđa). Hins vegar var oft offrambođ á skrifstofuhúsnćđi, eftir ađ skipulagsdeildirnar ţar fengu bjartsýniskast.

En nú ćttu Íslendingar ekki ađ gagnrýna Kínverjana allt of mikiđ vegna ţessa skipulagsmistaka. Ég man ekki betur en ég og margir ađrir góđir menn  vorum sífellt ađ hamra á ţví fyrir nokkrum árum síđan (og hlutum bágt fyrir af austfirzkum útsendurum), ađ ţađ vćri eins og ađ pissa í skóinn ađ byggja Kárahnjúkavirkjun: Um leiđ og álveriđ vćri fullbyggt, ţá yrđi ţađ sett á AUTO og allir verđa reknir. Engu ađ síđur fór í gang íbúđabyggingafrenzy á Reyđarfirđi. Tugir íbúđa standa nú auđar og búnar ađ vera á nauđungaruppbođi og seldar Íbúđalánasjóđi fyrir 1 krónu stykkiđ. Allt verđur rifiđ eftir 5-6 ár. Ég veit, ađ um er ađ rćđa tugi, en ekki 64 milljónir íbúđa, en samt allt of mikiđ. Miđađ viđ höfđatölu Reyđfirđinga.

Che, 30.3.2011 kl. 00:21

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...hver veit nema ađ húsnćđisbólan á Reyđarfirđi setji hagkerfi heimsins á hliđina.

Annars vćri gaman ađ sjá nýtt exxel/powerpoint hjá glćru-Villa međ ţessum forsendum inni. Spurning um hvort hann geti reiknađ sig frá efnahagsbrotarannsóknum međ ţađ inni.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.3.2011 kl. 03:41

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kínvejar geta leift sér ýmislegt međ 500.000 milljóna neytenda markađ.

Hinn helmingurinn telur ekki ţar sem hann hefur nánast engar tekjur. Allt hefur sinn vitjunar tíma og Kínverja gera 100 ára plön minnst.  Ţessir íbúđir verđa allar fullar eftir 30 ár. 

Júlíus Björnsson, 30.3.2011 kl. 07:00

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei. Kínverjar geta einmitt ekki leyft sér ţetta.

Samanlögđ einkaneysla í Kína er svipuđ ađ stćrđ og öll samanlögđ einkaneysla í Frakklandi í krónum og aurum taliđ, Frakkland er land sem telur um 60 milljón manns.

Ţađ er engin einkaneysla í Kína. Ţađ er kommúnista ríkisstjórn einrćđis sem neytir ţar alls og neysla hennar fer öll í ađ byggja loftbólur utanum sjálfa sig. Til ţessa hefur hún sett Kínverja í ţrćlabúđir sem skaffa eiga henni tekjurnar međ útflutningi af ţeim vörum sem ţrćlabúđirnar búa til. Og einnig međ ađstođ falsađs gengis. 

Kína er glatađ hagkerfi, glatađ land og á enga framtíđ fyrir sér. Ţví miđur. Og demógrafía landsins er ađ breytast hratt til hins miklu verra ţannig ađ aftur verđur ekki snúiđ. 

Í Evrópu höfum Ţýskaland, ţeir eru kínvjerar Evrópu - og óđs manns ćđi til ESB-friđarins - í físmoll.

Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2011 kl. 07:32

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Mánudaginn 28. desember 2009 skrifađi ég eftirfarandi
 
Michael Pettis er prófessor viđ deild háskólans í Peking sem heitir “Guanghua School of Management”. Hann sérhćfir sig í kínverska fjármálamarkađinum og er jafnframt “Senior Associate” viđ Carnegie stofnunina sem hýsir “Endowment for International Peace”.

Michael Pettis bendir á ótrúlegar (ađ mér finnst) tölur varđandi kínverska hagkerfiđ. Ég efast um ađ nema fáir hafi hugsađ út í ţađ ađ: einkaneysla í öllu kínverska hagkerfinu er sennilega ekki stćrri tala en 1,2 billjón Bandaríkjadalir á ári. Ţetta er ekki mikiđ meira en einkaneyslan er í franska hagkerfinu, en hún er um 1,0 billjón dalir á ári. Einkaneysla ţýska hagkerfisins er um 1,3 billjón dalir á ári og ţess japanska um 3,3 billjónir dala á ári. Allar ţessar tölur blikna ţó viđ hliđina á ţeirri einkaneyslu sem fer fram í bandaríska hagkerfinu á hverju ári; ţ.e. 9,4 billjón dalir. 

Michael Pettis segir ađ kínverska hagkerfiđ muni eiga afar erfitt međ ađ auka einkaneyslu í hagkerfinu nema međ gífurlegum hagvexti og á hagvaxtarhrađa sem ógerningur verđi ađ ná. Sá hagvöxtur mun einfaldlega ekki geta átt sér stađ í nćgjanlegum mćli. Vaxtarprósentan sem ţyrfti ađ ná er handan ţess mögulega. Til ţess hafi kínverska hagkerfiđ lagt af stađ í of langa ferđ međ alltof litla einkaneyslu innanborđs alveg frá byrjun. Ţessu gleyma menn oft. 
 
Of course this will not be easy, and I think too many commentators underestimate the magnitude of the problem. China’s rebalancing process will even in the most optimistic of cases take many years before it can even reach the lowest consumption levels reached by other Asian countries that pursued investment-driven policies accompanied by too-low interest rates and undervalued currencies
 
 
Erfitt er líka ađ örva einkaneyslu í Kína ţví sparnađur er ţar svo mikill vegna ţess ađ ekkert öryggisnet er spennt undir ţegana. Hiđ mikla fjárfestingaćđi stjórnvalda í iđnađi og í sjálfu hinu iđanađarkrefjandi samfélagslíkani stjórnvalda (margar 5 ára áćtlanir) ýtir líka möguleikum á miklum vexti í einkaneyslu til hliđar. 

Eins og lesendur eflaust vita ţá eru ríkisstjórnir kommúnistaríkja ekki beinlínis ţekktar fyrir ađ vita fyrirfram í hverju hagkerfi ţeirra eigi ađ fjárfesta. Svona pólitík gengur jafnvel ekki of vel í frjálsum hagkerfum. Ţví er hćtta á ađ mikiđ af fjárfestum kínverskra stjórnvalda séu nú ţegar rangstćđar og muni skila litlu - nema kannski hruni á fjármálamörkuđum. 

Vandamál aldursamsetningar fólksfjöldans í Kína munu einnig bráđum fara ađ banka á dyrnar, ţví frá og međ árinu 2010 mun fólki á aldrinum 20-24 ára fara ţar fćkkandi - og sem mun ţýđa ađ vinnuafl Kína mun fara minnkandi áđur en hendi verđur veifađ. Ţar munu miklar hamfarir eiga sér stađ. 

Mitt álit; Upphafiđ af hinu nýja hagkerfi Kína var brenglađ og árangurinn verđur ţví brenglađur líka. Međ kommúnismanum lögđu kommúnistar drögin ađ tortímingu samfélagsins í svo ríkum og afgerandi mćli ađ ţađ ţarf árhundruđir til ađ lćkna samfélagiđ af hinum mannlega svarta dauđa kommúnista. Ţó svo ađ Kína sé ađ reyna ađ koma sér inn í nútíma velmegun á methrađa međ sínum ríkisvćdda kapítalisma, ţá mun ţađ ţví miđur ekki takast, ţví sá grunnur samfélagsins sem kommúnistar gereyđilögđu í Kína - og víđar í heiminum - á síđustu 80 árum, krefst öflugs lýđrćđis og miklu meira frelsis á öllum sviđum samfélags ţeirra í mjög langan tíma áđur en vöđvar frelsisins verđa ţađ máttugir ađ ţeir nái ađ byggja upp ríkt samfélag fyrir alla ţegnana. 

Afleiđingar ragnaraka ríkisafskipta kommúnistana í Kína af sjálfum tilverugrundvelli ţjóđfélagsins - ţ.e. barnsfćđingum, fjölskyldumynstri, frelsi og réttindum - eru svo dapurlegar ađ ţađ ţarf líklega 500 ár til ađ lćkna samfélagiđ af ţeim hörmungum aftur. Ţađ er svo létt verk ađ brjóta samfélög niđur. En ţađ er hrikalega erfitt verk ađ lćkna og byggja upp á nýtt ţví sem tortímt var. Engar 5 ára áćtlanir munu nokkurn tíma geta lćknađ neitt í Kína. Ţađ geta 10 ára áćtlanir heldur ekki. Demógrafísk vandamál eru ekki eins og önnur vandamál. Ţau leysast ekki nema á hundruđum ára. 

PS: Ţegnar Rússlands eru bara 140 milljón talsins núna - og fer hratt fćkkandi um 650.000 manns á ári hverju. Enginn vill flytja ţangađ. Ef kommúnistar hefđu ekki rústađ ţjóđfélaginu og rćnt 70 nútímaárum frá barnćsku ţjóđarinnar, ţá hefđi mannfjöldi Rússlands veriđ 320-350 milljón manns í dag. Slóđir: 
 

Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2011 kl. 09:29

6 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Stórgóđ og áhugaverđ samantekt. Ţađ er sérstakt ađ skođa ţetta í samhengi viđ íbúafjölda  hvers ríkis.

Einkaneysla er góđur mćlikvarđi á lífsgćđi í hverju ríki.

Er ekki á milli 80 og 90 milljónir í Ţýskalandi. Ţjóđverjar eru greinilega langt á eftir USA (300milj)  og Japan  (120 millj.) í einkaneyslu.

Eggert Guđmundsson, 30.3.2011 kl. 10:47

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í Kína er elítan ţjóđin og hitt eru ţrćlar og minnst helmingur er ekki hćgt ađ kalla neytendur ţetta getur vel veriđ meir.

Ef 1 miljarđur hefur 7 dollar á haus í Kína ađ međaltali.

Ţá hafa 0,5 milljarđar 14 dollar á í Kína ađ međaltali ef 0,5 milljarđar hafa engan.

Svona má má halda áfram 0,25 miljarđar hafa ţá 28 dollara

og 128 milljónir eru ţá međ 58 dollara á mann.  Ţetta liđ sem varla getur talist menn, heldur öllu verđlagi niđri. Ţess ber ég ekki Kínverska ţjóđarlíkaman saman viđ Ríki ţar sem borin er virđing fyrir öllum ţegnum og allir fá ađ vera virkir neytendur.  Íslendingar voru ein ţjóđ.    Ţjóđarlíkaminn er inn í dag, meira segja á Alţingi Íslendinga.

Kína er verđa Kapitalistisk ađ eigin sögn ađ hluta, ţar er líka komin verđbólga og tilsvarandi hagvöxtur, ţess vegna tel ég ađ ţeir séu ađ verđtryggja í fasteignum fyrst og fremst.  Rússar fóru líka á námskeiđ. Ísland er nú líka ađ mínu mati ađ fara sömu leiđ.  Litlu gulu hćnurnar eru manntegund sem eru ađ deyja út.    Til hvers var veriđ ađ byggja alla ţess loftkastala hér á Íslandi á međan einkaneysla í reiđufé dróst saman.  Menntun er líka spurning um gćđi frekar en lengd námstíma.

Júlíus Björnsson, 31.3.2011 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband