Leita í fréttum mbl.is

Heimskur almenningur Evrópusambandsins sem skilur ekki neitt

Fćđingar- og erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996
Samkvćmt könnun Eurobarometer telja 54 af hverjum 100 Spánverjum ađ Spánn hefđi getađ brugđist sterkara viđ hörmungum efnahags- og fjármálakreppunnar ef landiđ hefđi haft sína eigin gömlu peseta mynt ennţá - og ţví komiđ betur út úr kreppunni. Á Spáni ríkir neyđarástand í atvinnumálum. Tćplega 20 prósent Spánverja eru atvinnulausir eđa 19,9 prósent. Hjá ungu fólki undir 25 ára aldri ríkir 40,5 prósent atvinnuleysi. Bankakerfi landsins riđar til falls og útlán til fyrirtćkja og heimila eru í járnum. Flest er á hausnum á Spáni. 

Ég skil ţetta ekki. Spánn er međ evrumyntina frćgu svo ţeir ćttu jú flestir ađ vera hamingjusamir í stanslausum innkaupaferđum erlendis, ásamt Grikkjum, međ fulla vasa af evruseđlum. Ţađ er jú ţađ sem Evrópusambandssinnar á Íslandi hafa sagt okkur ađ muni sjálfkrafa gerast. 

Nýlega hvatti fjármálaráđherra landsins hins vegar (og allra peseta) til ađ menn hćttu áskriftum á erlendum dagblöđum um t.d. fjármál og viđskipti. Ađ Spánverjar ćttu í stađinn frekar ađ kaupa spćnsk viđskiptadagblöđ. Ţađ vćri hvort sem er flest ţvćttingur sem stćđi ţessum erlendu blöđum um efnahag Spánar. Svo myndi ţetta líka bćta hiđ hörmulega atvinnuástand á Spáni. 

Viđbrögđ yfirmanna Evrópusambandsins á Spáni viđ ţessari skođun ţjóđarinnar eru ţau ađ ţeir sögđu ađ almenningur á Spáni "skildi ekki" kosti evrunnar. Skildi ekki kostina vćni minn.  

Raun-stýrivexti á Írlandi 1999-2009. Í stórum dráttum
Auđvitađ skilja Spánverjar ekki kostina viđ ađ raunstýrivextir evru á Spáni hafa nćstum aldrei veriđ í neinu samhengi viđ verđbólgu í landinu frá ţví ađ hún var tekin upp. Hver ćtti svo sem ađ skilja svona geđbilađa peningastefnu međ neikvćđum raunstýrivöxtum? Ekki ég. En einmitt ţessi sjúka peningastefna seđlabanka Evrópusambandsins hefur sprengt efnahag Spánar, Írlands og Grikklands í tćtlur.  

Ţetta sem yfirmenn ESB á Spáni sögđu um heimsku spćnsku ţjóđarinnar kemur einnig innilega illa heim og saman viđ ţađ sem sjálfur hinn ókjörni forseti Evrópusambandsins sagđi. Hann sagđi ađ myntin evra hefđi virkađ eins og svefnpilla á lönd sambandsins. Hann sagđi líka ađ almenningi hefđi alls ekki veriđ gerđ grein fyrir neinu í sambandi viđ myntina. 

Ţađ skyldi ţó ekki vera ţannig ađ evrunni hafi verđiđ logiđ upp á lönd Evrópusambandsins? En ţađ er nú sem vandrćđin hefjast fyrir alvöru. Ţađ er nefnilega engin leiđ út úr ţessum lygavef Brusselmanna aftur. Mynt er órjúfanlegur hluti af sjálfsćđi ţjóđa. Ef eigin mynt landa er kastađ fyrir róđa ţá glatast stór hluti sjálfstćđisins. Spánn getur ekkert annađ gert en ađ stikna áfram í evrum á steikarpönnu Evrópusambandsins. Ţađ er heldur engin leiđ til ađ losna viđ hvorki forseta Evrópusambandsins né neina yfirmenn ţess. Ţeir eru hafnir yfir öll lög og allan rétt alls stađar í hinu stóra embćttismanaheimsveldi Evrópu: La Vanguardia | Open Europe: Peseta dreams and euro nightmares
 
Tengt frá 6. júní 2010: Evrunni var logiđ inn á almenning í Evrópu.  
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţegnar Evrópuríkisins geta hvorki valiđ né kosiđ burt forseta, kommissara eđa ađra valdamenn. Ţađ sem verra er, framvegis munu 501 milljón manns aldrei geta kosiđ um neitt sem máli skiptir á vettvangi Evrópuríkisins. Ekki heldur snákaolíuna sem kallast evra.

Ţađ er mjög sérstök útgáfa af lýđrćđi ţegar hannađ er kerfi sem tryggir valdamönnum fullkominn friđ fyrir kjósendum. Ţannig er einmitt "lýđrćđiđ" í Evrópuríkinu orđiđ.

Haraldur Hansson, 30.7.2010 kl. 12:29

2 identicon

"Á Spáni ríkir neyđarástand í atvinnumálum. Tćplega 20 prósent Spánverja eru atvinnulausir eđa 19,9 prósent. Hjá ungu fólki undir 25 ára aldri ríkir 40,5 prósent atvinnuleysi."

Hafa Spánverjar ekki veriđ ţekktir fyrir ţađ í gegnum tíđina ađ hafa hátt atvinnuleysi?

Annars vćri nú mjög athyglisvert ađ sjá hvernig atvinnuleysistölur Spánverja litu út í síđustu kreppum ţar í landi, sér í lagi kreppum sem áttu sér stađ áđur en evran var tekin upp ţar í landi. Ţá vćrum viđ örugglega komnir međ samanburđarhćfar tölur.

Bragi (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 17:03

3 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Gunnar, ég les oft ýmislegt úti á sjó. Stundum situr eitthvađ eftir, en oft gleymist einhver atriđi. Mig minnir ađ ég hafi lesiđ eitthvađ eftir ţig í Ţjóđmálum, en ţar sagđir ţú frá einhverjum spekingi sem kvađ ríki ekki geta orđiđ gjaldţrota, ţau lćkkuđu bara gengiđ. Ţó ég muni ţetta ekki í smáatriđum ţá finnst mér heilmikiđ til í ţessu.

Ţađ er svo einfalt mál ađ allir ćttu ađ skilja ţađ, viđ vćrum mun ver á vegi stödd ef krónan hefđi ekki bjargađ okkur.

Evran er langt í frá ađ vera "hinn fullkomni gjaldmiđill". Ég veit ekki betur en ađ Angela Markel afi komiđ međ ţá hugmynd ađ tvískipta evrunni, ţ.e.a.s. sum lönd fengju lakari gjaldmiđilinn og önnur hinn sem betur stendur.

Ţetta segir margt, en sauđţráir og stađreyndafćlnir ESB sinnar eru líkastir kerruhestum sem sjá bara eina átt. Ţeir sjá bara ESB og ekkert annađ. Alveg sama hversu góđ rök ţeir fá.

Gunnar minn, ég hef oft fylgst međ ţínum rökrćđum viđ ţá, ţú hefur bent á tölur og stađreyndir. En ţeir horfa framhjá öllu öđru en evru og ESB.

ÉG held ađ ţeir ćttu ađ stofna sértrúarsöfnuđ ţar sem ţeir geta dýrkađ og tilbeđiđ ţetta samband sitt. Ţar gćtu ţeir fengiđ útrás og létu ţá vonandi hugsandi fólk sem leitar stađreynda í friđi.

Jón Ríkharđsson, 30.7.2010 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband