Leita í fréttum mbl.is

9,6 prósent atvinnuleysi í Evrópusambandinu í mars 2010 − 10 prósent á evrusvćđi

Atvinnuleysi í Evrópusambandinu í mars 2010 
Í mars mánuđi misstu 123 ţúsund manns vinnuna í Evrópusambandinu. 
 
Atvinnuleysi var mest ERM-landinu Lettlandi (22,3 prósent), evrulandinu Spáni (19,1 prósent), ERM-landinu Litháen (15,8 prósent), ERM-landinu Eistlandi (15,5%), evrulandinu Slóvakíu (14,1 prósent), evrulandinu Írlandi (13,2 prósent). Alls eru rúmlega 23 miljón persónur án atvinnu í ESB.

Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri mćldist 20,6 prósent í 27 löndum ESB og 19,9 prósent á evrusvćđinu. Mest var atvinnuleysi ungs fólks á Spáni en ţar ríkir 41,2 prósent atvinnuleysi hjá ungu fólki. 
 
Nánari tölur hér: Atvinnuleysi í ESB núna
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Gunnar.

Viltu vera svo vćnn ađ vísa mér á slóđina á LIBOR og EURIBOR vextina aftur til 2005. Datt í hug ađ ţetta vissir ţú um svo fróđur sem ţú ert um hagstćrđir allar. Er ađ skođa erlent endurlán og vildi gera nánari athugun á ţessu. Held ađ bankarnir hérna miđi viđ mánađarlegu ákvörđunina.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.5.2010 kl. 14:22

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Seđlabanki Finnlands: euribor vextir frá 1999

 

1-3-12 mánađa LIBOR vextir

 

Bloomberg; 1-Month Libor (smella á "Chart the Performance of US0001M:IND" til ađ fá graf aftur til 2005)

 

Bloomberg; 3-Month Libor (smella á "Chart the Performance of US0003M:IND" til ađ fá graf)

 

Sögulegir 1 árs LIBOR frá byrjun; 1 ára LIBOR vextir 

Gunnar Rögnvaldsson, 3.5.2010 kl. 15:14

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartans ţakkir

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.5.2010 kl. 15:36

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gunnar Rögnvaldsson, 3.5.2010 kl. 16:13

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Lettland og Litháen hefur ţađ samt öruggura en Spánn og Portugal, hlutfall starfandi í landbúnađi er ennţá mjög hátt hjá fyrrum komminstaríkjum.  Ţjónustan er hinvegar mjög há hjá Spáni og Portugla sem of Svíţjóđ.

Fjárfestar og Brussel horfa í tćkni og fullframeiđlu tekjur á haus.

Ég fjárfesti ekki í ţjóni nágranna míns.

Júlíus Björnsson, 3.5.2010 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband